Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšumašurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšumašurinn

						BLAÐINU er akkur í því að íá íþróttafregnir, sem víðsvegast að
á Norðurlandi sem og rðrar fréttir. Ólafsfirðingar eru fyrstir til
liðveizlu við blaðið í þessu efni cg færir blaðið þeim hér með heila,
þökk fyrir. Blaðið vill einnig benda velunnurum sínum á sviði
íþrótta á Akureyri, að þrð vantarr sjálfboðaliða er taka vildu að'
sér að kynna og sejja frá hinu fjölbreytta íþróttah'fi í bænum.
En hér koma fréítir af þrem skíðamótum í Ólafsfiiíðí.
GONGUMOT 30. jan. 1971.
Stúlkur 9—10 ára.           "\
Vegalengd 1 km.         mín.
Ólöf Garðarsdóttir        6.10
Stúlkur 11—12 ára.
Vegalengd 1 km,         mín.
Sigríður Stefánsdóttir      6.53 •
Drengir 7—8 ára.
Vegalengd 1 km.         mín.
Ásgeir Logi Ásgeirsson     5.52
Kristinn Hreinsson        6.01
Steinar Agnarsson        6.49
Hannes Garðarsson        6.90
Friðgeir Sigurðsson       7.45
Drengir 9—10 ára.
Vegalengd 2 km.         mín.
Gottlieb Konráðsson       9.11
Anton Konráðsson       10.06
Sæmundur Jónsson       10.11
Drengir 14 ára og eldri.
Viðar Konráðsson
Drengir 7—8 ára.
Haukuii Hilriiársson
Steinar Agnarsson
stig
149.5
stig
146.0
123.0
í Húsra
Kcppendur 'voru skráðir 22,
eri 20 luku' keppni. Veður var
gott.- - '• •    -
GÖNGUMÓT 7. febrúar 1971.
Keppni milli Ólafsfirðinga og
Akureyringa.
Drengir 11—12 ára.
Vegalengd 3 km.
Jón Konráðsson
Kolbeinn Ágústsson
Jóhann Sigurðsson
Skarphéðinn Aðalbjörnss. 17.23
Guðmundur Garðarsson   18.58
Drengir 14 ára og eldri.
Vegalengd 3 km.
Haukur Sigurðsson
mm.
17.00
17.06
17.21
mm.
14.48
STÖKKMÓT 31. jan. 1971.
Drengir 9—10 ára.         stig
Guðmundur Sigurðsson   145.5
Gottlieb Konráðsson      .1.43.0
Bernharð Hreinsson      142.5
Róbert Gunnarsson       137.0
Sæmundur Jónsson       136.0
Halldór Guðmundsson    134.0
Anton Konráðsson       130.0
Drengir 11—12 ara.        stig
Jóhann Sigurðsson       149.0
Þröstur Ólafsson         145.0
Skarphéðinn Aðalbjörnss. 144.0
Jón Konráðsson          136.5
Guðmundur Garðarsson   135.0
Valur Hilmarsson        134.0
Reynir Arngrímsson      131.0
Drengir 13—14 ara.        stig
.Helgi Ástvaldsson        150.0
Þorsteinn Þorvaldsson    150.0
Ómar Aðalbjörnsson      143.5
Flokkur 13—16 ára.
Vegalengd 5 km.
Haukur Sigurðsson, Ó
Kristján Viihelmsson, A
Ármahn Sverrisson, A
Birgi'r Ingvason, Ó
Trausti Haraldsson, A
Baldvin Stefánsson, A
Magnús Vestmann, A
Þórarinn Ágústsson, A
Þorsteinn Þorvaldsson, Ó
Tryggvi Ásgrímsson, A
Flckknr 11—12 ára.
Vegálerigd', 5 km.
Jón Konráðsson, 0
Jóhann Sigurðsson, 0
Skarphéðinn Aðalbj.s., Ó
Kolbeinn Ágústsson, Ó
Flokkur karla.
Vegalengd 15 km.
Frírnann Ásmundsson, Ó
Halldór Matthíasson, A
min.
21.16
21.30
21.36
21.51
22.30
22.34
22.50
25.07
25.53
28.02
mm.
24.09
25.08
26.29
26.35
mm.
57.26
60.38
HUSMÆÐRASKOLI tók til
starfa á Akureyri 1945 og var
heimangönguskóli.     Starfaði
hann í því formi, og lengst af
undir stjórn frú Helgu Krist-
jánsdóttur frá Fremstafelli,
næstu sjö árin.
Skólanum var valinn staður
við Þórunnarstræti og lóðin
ekki skorin við nögl. Skólahús-
ið er myndarleg bygging.
Árið 1952 og síðan hefur skól-
inn starfað sem námskeiðaskóli
húsmæðra, þar sem lögð hefur
verið áherzla á matreiSslu,
sauma og vefnað, hinar sígildu
greinar hinnar almennu hús-
mæðrafræðslu.
Auðvitað lifði sá draumur
lengi meðal áhugasamra
kvenna á Akureyri og lifir
kannski ennþá, að gera skólann
á ný að einum hinna hefð-
bundnu skóla húsmæðrafræðsl-
unnar í landinu, og byggja
heimavistir við skólahúsið.
Reynslan hefur orðið sú, að
námskeiðafyrirkomulagig hefur
gefizt mjög vel. Mjög margar
húsmæður og verðandi hús-
mæður hafa getað sótt þangað
fræðslu, er þær gátu ekki veitt
sér á reglulegum húsmæðra-
skólum. Til dæmis um þetta
tóku 340 konur þátt í námskeið
um skólans í fyrra.
Skólanefnd húsmæðraskólans
skipa 5 konur. Formaður 'ér
Bergþóra Eggertsdóttir, skipuð
að hinu opinbera. Fulltrúar
Húsmæðraskólafélagsins eru:
Sigríður Árnadóttir og Þórunn
Sigurbjörnsdóttir, og fulltrúar
bæjarins þær Guðný Pálsdóttir
og Ragnhildur Jónsdóttir.
Á laugardaginn boðaði skóla-
nefndin fréttamenn á sinn fund
Vlðskíptaskrá fyrir Akureyri
ÁGÓÐANUM VARIÐ TIL LÍKNARSTARFSEMI
Kiwanisklúbburinn  „Kaldbak-
nr" á Akúréýri er að fara á stað
með útgáfu viðskptaskrár fyrir
AkureyrL 1 skránni verður
stofnunum og fyrirtækjum rað-
að niður eftir því hvaða hlut-
verki'þær gegna, og á því að
vena fljótlegt og handhægt fyrir
TILKYNNING
FRÁ STRÆTISVÖGNUM AKUREYRAR
Vagnarnir aka á tímabilinu £ebr.—maí.
Ráðhústorg — Glerárhverfi:
Kl.
14.20
16.50
14.50
17.20
15.20
17.50
15.50- 16.20
18.20
Ráðhústorg — Innbær:
Kl. 14.35 - 15.35 - 16.35 - 17.35 - 18.35
Ráðhústorg — Brekka:
Kl. 15.05-16.05-17.05-18.05
Ráðliústorg — Sjúkrahús:
Ki. 15.05- 16.05
STRÆTJSVAGNAR AKUREYRAR
þá, sem á upplýsingum buría að
halda, að fletta upp í skránni
og fá þar svör við spurningum
sínum. Símanúmer allra fyrir-
tækja verður þarna að finna og
eins fleiri upplýsingar. Öllum
er frjálst að fá að vera með í
skránni, sem vilja, en þar sem
undirbúningur undir prentun
er að komast á lokastig, skal
þeim forrsvarsmönnum fyrir-
tækja, sem ekki hefur þegar
verið haft samband við, og vilja
vera með, bent á ag setja sig
þegar í stað í samband við ein-
hvern „Kiwanis"-félaga.
Þátttaka hefur verið mjög
góð, en þó munu einhver fyrir-
tæki enn vera eftir.
Viðskiptaskránni verður síð-
an dreift endurgjaldslaust inn
á hvert heimili á Akureyri og
nágrenni, en stofnanir og fyrir-
tæki greiða gjald fyiir nafn sitt
í skránni.
Allur ágóði af þessu starfi
Kiwanisklúbbsins „Kaldbaks"
rennur eins og áður til líknar-
starfsemi. Er því skorað á sem
flesta að vera með, þannig fá
þeir ódýra, góða auglýsingu og
styðja um leið gott málefni.
Núverandi formaður klúbbs-
ins er Baldvin Jóh. Bjarnason,
kennai'i.  .     .
í skólanum, skýrði starfsemi
skólans og sýndu húsakynni.
En tvær kennslustofur og stórt
eldhús hefur Gagnfræðaskólinn
til sinna nota. Verið er að gera
margvíslegar endurbætur á
kjallara hússins.
Námskeið þau, sem nú standa
yfir í Húsmæðraskólanum og á
hans vegum eru:
Saumanámskeið: ' Kennari
Ingunn Björnsdóttir, fastur
kennari. Hálfsmánaðar nám-
skeið tvisvar í viku (kvöldnám-
skeið) og geta konur komið
með sniðnar flíkur eða fengið
sniðið, ef þær vilja. Fimm vikna
námskeið bæði kvöld og dag-
námskeið.
Matreiðslunámskeið: Þriggja
daga námskeið fyrir húsmæður.
Fimm vikna námskeið fyrir
ungar stúlkur. Þau verða þrjú
kvöld í viku. Einnig fyrirhuguð
sýnikennsla í matreiíSslu. Kenn-
ari er frk. Guðrún Sigurðar-
dóttir.
Vefnaðarnámskeið: Kennari
Ólöf Þórhallsdóttir. Dag- og
kvöldnámskeið. Einnig nám-
skeið fyrir grindvefnað.
Föndurnámskeið: Frú Ragn-
heiður Valgarðsdóttir mun á
næstunni verða með föndur-
kennslu.
Þá munu og verða á næst-
unni leiðbeiningafyrirlestrar
um ýmis efni, svo sem heilsu-
vernd, mataræði, hjúkrun í
heimahúsum,      meðhöndlun
þvottaefna o. fl. Einnig eru með
vorinu fyrirhuguð garðyrkjur
námskeið sem verður á vegum
Sambands norðlenzkra kvenna.
Húsmæðraskólinn er rekinn
af bæ og ríki. Námskeiðin eru
öll samtímis og komast því
magar konur að, er þessara
kennslugreina vilja njóta. Skóla
nefnd hefur áhuga á að koma
á fimm mánaða námskeiði, tíl
þess að búa konur undir nám í
Húsmæðrakennaraskóla     fs-
lands.
flutt við útför hans
í Akureyrarkirkju
5. febrúar 1971
Nú hefur verið lagt á hulin mið
og horfið er að baki vetrarsvið.
Og handan skýja fagur röðull rís
og rósir nýjar græðir vorsins dís.
Þér hugir vina fylgja um Fögrubrú
— þeir fylgja þér í heitri þökk og trú.
Þín minning okkur yl og blessun ber,
svo bjartan geisla döggvað auga sér.
Þú lyftir merki vor- og vökusnanns,
að verkalaunum hlauztu dýran krans.
Þér vitni allir báru á eina lund,
að aðal DRENGS þú faærir hvcrja síund.
Þú hörpu lífsins höndum mildum straukst
og heimi fögrum tíðum upp þú laukst
með hugarhlýju, er æ var söm við sig
og sumargróður breiddi í kring um þig.
Við brúði þinni brosir fagurt ljós,
hún ber við hjarta minninganna rós.
Nú beð þinn signir mildust bróðurmund
og mynd þín ljúf fær yljað sysíurlund.
Þér fylgir vinarkveðja klökk og heit,
þá hvila faúin er i friðarreit.
Nú eru rofin tímans rökkurtjöld
og reifar árdagssól þinn hreina skjöld.
Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum.
2
: i •'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8