Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1973, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 20.12.1973, Blaðsíða 1
ALÞYÐUMAÐURINN 43. ársansiur — Akurevri. fimmtud. 20. desember 1973 — 5. tbl. Hátíöamessur, tónleikar og samsöngv- ar um jól og nýár / Akureyrarprestakalli Á Þorláksmessudag: Kl. 2 Mess- að í Elliheimili Akureyrar. B. S. — Aðfangadagskvöld: Kl. 6 aftansöng- ur í Akureyrarkirkju. SSlmar: 87, 73, 74, 82. P. S. - Kl. 6 aftansöng- ur í barnaskólanum í Glerárhverfi. Sálmar 74, 73, 75, 82. B. S. - A jöladag: Kl. 2. Messað í Akureyrar- kirkju. Sálmar 78, 73, 81, 82. B. S. KI. 2. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju. SSImar 78, 73, 87, 82. Bíl- ferð úr Glerárhverfi hálftíma fyrir messuna. P. S. — Á jóladag kl. 5: Messa í Fjórðungssjúkrahúsinu. B. S. — 2. jóladag: Kl. 1.30. Barna- messa í Akureyrarkirkju. Kór Barna skóla Akureyrar syngur og börn aðstoða í messunni. Sálmar 73, 108, 78, 82. P. S. - Kl. 1.30: Barna- messa í Barnaskólanum í Glerár- hverfi. Börn úr Oddeyrar- og Gler- Srhverfisskóla syngja. B. S. — Eldvi sem yngri eru velkomnir í barna- messurnar. — KI. 5: Messað í Minjasafninu. Sálmar 71, 88, 89, 82. B. S. — Fimmtudag 27. des: Kl. 9: Jólatónleikar Lúðrasveitar Altur- eyrar og Lúðrasveitar Tónlistarskól- ans. Stjórnandi Roar Kvam. Tón- leikarnir fara fram í Akureyrar- kirkju. — Laugardag kl. 5: Jóla- söngvar Kirkjukórs Akureyrar undi. stjórn Jakobs Tryggvasonar. Ætl- ast er til, að safnaðarfólk taki þátt í söng jólasálmanna. — Á gaml- ársdag: KI. 6: Aftansöngur í Akur- eyrarkirkju. Sálmar 100, 348, 391. 98. B. S. — Kl. 6: Aftansöngur í Barnaskólanum í Glerárhverfi. Sálm ar 488, 23, 671, 489. — Á nýársdag: KI. 2: Messað í Akureyrarkirkju. Sálmar 104, 105, 519, 516. P. S. — KI. 2: Messað í Lögmannshlíð- arkirkju. Sálmar 500, 491, '499, 1. Bílferð til kirkjunnar úr Glerár- hverfi hálftíma áður en messa hefst. B. S. — Kl. 5: Messað í Fjórðungs- sjúkrahúsinu. P. S. — Á þrettánd- anum: Kl. 5: Messað í EUiheimili Akureyrar. P. S. ýSSIÍíSiííSHÍÍS:!: Oskam saiRvÍRRafóIki uir IaRÖ allt og öðpaiR IaRÓSIRÖRRaiR Öleöileöra jóla, árs og fpiðap. er, að þau voru til sem trúarhátíð löngu fyrir | ICrists burð. Yfirleitt voru þau tengd sólinni og | lengri degi. Þannig voru hin norrænu jól heiðn- ♦j* innar hvíldarhátíð — ljósahátíð inn í þrúgandi •j* myrkur skammdegisins. Rómverjar héldu einnig sín jól — Saturnalia hétu þau og stóðu dagana Ijl 17.—23. desember. Þau voru einstæð að því ♦j* leyti, að þau voru hátíð stéttleysis. Þá minntust •j* menn þess tíma, að Satúrnus ríkti á jörðinni, en ;j* þá voru allir menn jafnir. Á Saturnaliahátíðinni !*! lögðust efnamenn í sekk og ösku — en hjú þeirra völdu þeim háðuleg orð og smáðu þá með ýmsu !j! móti. Jól íslendinga hafa á seinni árum breytzt veru- •j* lega frá því, sem áður var. Nú taka jólin á sig æ $ meiri svip kauptíðar og ofþenslu. Menn vinna £ meira en endranær og streitan — einhver trygg- asti förunautur nútímafólks — leggur margan ♦j. mætan mann að velli. Ekki er nokkur minnsti JÓLUM hjalla, sem skammdegið er fólki hér á landi. Án jóla væri vafalítið bágt ástand í geðheilbrigði þjóðarinnar. Jafnvel okkur — hitaveitufólki og rafmagnsljósa — boða jólin betri tíð vaxandi birtu og von um bætt mannlíf. Að vísu er vart ástæða til mikiilar bjartsýni nú þessa dagana, þegar okkur berast nær daglega fréttir af alls konar grimmdarverkum utan úr hinum stóra heimi og köld eru jólin hjá mörgum granriþjóðum okkar, sem verða nú fyrir barðinu á olíufurstunum, sem halda efnahagi Vesturlanda í úifakreppu og verður þannig almenningur í þessum löndum að greiða stríðsskattinn fyrir mis- vitra stjórnmálamenn. Það hlýtur að vekja fólki ugg, hve fámennir öfgahópar hafa í seinni tíð rasað fram með mikilli óbilgirni og er svo málum lcomið, að lýðræðinu stendur hin mesta ógn af þessum smáhópum, sem geta fyrirvaralaust lostið eins og eldingu hvar sem er á jörðinni. Eins og vafi á, að jólin bjarga mönnum yfir þann erfiða svo oft áður njótum við íslendingar fjarlægðar- *j* innar frá vígvöllum veraldarinnar og enn getum *j* við að nokkru leyti tekið undir með Bjarna Thor- *j* arensen, er hann segir: *t* Þú nafnkunna landið sem lífið oss veittir, landið sem aldregi skemmdir þín börn, !j! hvert þinnar sérstöðu hingað til neyttir, *j* hún sé þér ódugnaðs framvegis vörn. *j* V ❖ Samt erum við óðum að færast úr afdölum Y heimsins og i alfaraleið og muna megum við varn- aðarorð Hávamála: Gáttir allar / áður gangi fram / of skoðask skyli / of skyggnask skyli / ó- £ víst er að vita / hvar óvinir sitja / á fleti fyrir / *j* Því að þrátt fyrir fjarlægð okkar frá vettvangi heimsmála hafa bættar samgöngur og tækni .j* smækkað heim okkar og er vart svo tekin ákvörð- *j* un um stórmál með hinum stóru þjóðum, að hún £ ekki snerti allan heiminn. Við hljótum því að *»* fylgjast grannt með því, sem fram fer í kringum *»! okkur og leggja okkar skerf til friðar í veröldinni. I*! Friður á jörðu er vafalítið öllu öðru dýrmætara í .j. dag — því loft er nú svo lævi blandið að hvenær *j. sem er getur blossað upp það ófriðarbál, sem tor- *j* tímir okkur öllum — við hljótum því öll að verða | að leggja okkur fram um að bæta mannlífið og £ hverfa frá helstefnu umliðinna alda og árþús- !j! unda. — Gleðileg jól. — B. H. X

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.