Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.11.1974, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 05.11.1974, Blaðsíða 3
BORGAR- BIO Mynd vikunnar: GREIFINN AF MONTE CRISTO. Alveg ný mynd, eftir hinni frægu skáldsögu. Alexanders Dumas. BORGAR- BÍÓ Nýtt símanúmer er: 23500 Til sölu: Stálvaskur, tvöfaldur. Lengd 1.25 metrar. Breidd 0.55 metri. Blöndunartæki fylgja. Stórt borð. A. v. á. Sími 11399. Vorum að taka upp Tvískipt útiföt á 1—5 ára. Finnskar telpukápur á 3—10 ára. Nýtt símanúmer: 23555 Verslunin ASBVRGI Leikfélag Akureyrar Ævintýri á gönguför eftir J. C. Hostrup. Leikstjóri Eyvindur Erlendsson. Ævintýrið föstudag. Ævintýrið sunnudag. Miðasala frá kl. 4 e. h. föstudag. Sími 11073. L. A. Málning - Veggfóður Nýkomið er mikið úrval af VEGGFÓÐRI OG VEGGJASTRIGA. Ennfremur bjóðum við SPRED-SATIN MÁLNINGU í yfir 3000 litum. Skapti hf. FURUVÖLLUM 13 Ath. breytt símanúmer. — Símanúmer okkar er nú - 2-38-30. Akureyringar Látið mynda börnin í nýju jólafötunum fyrir jól. Prufur afgreiddar daginn eftir. IMorðurmynd Ljósmyndastofa — Glerárgötu 20 — Sími 22807. Fasteignasala Ráðhústorgi 1 Hef verið beðinn að útvega íbúð til leigu. STEINDÓR GUNNARSSON, lögfræðingur. Skrifstofan, sími 22260. Heimasími 11785. Nýtt símanúmer Viðskiptamenn vinsamlega athugið breytt síma- númer: 23400 - 23400 ÚTVEGSBANKINN, AKUREYRI. Verðlagseftirlitið Skrifstofa verðlagseftirlitsins á Akureyri er flutt að GLERÁRGÖTU 10, II. HÆÐ. Síminn er 2-36-54. Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöðina á Þórshöfn er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Rvík. Húseign til sölu á Akureyri Kauptilboð óskast í Gróðrarstöðvarhúsið við Eyjafjarðarbraut, ásamt leigulóð. Lágmarks- söluverð hefur verið ákveðið af seljanda, skv. 9. grein laga no. 27/1968, kr. 3.800.000.00. Ennfremur óskast kauptilboð í verkfæraskemmu Tilraunastöðvarinnar við Eyjafjarðarbraut, á- samt leigulóð. Lágmarkssöluverð kr. 5.300.000.00. Húsin verða til sýnis væntanlegum bjóðendum fimmtudaginn 7. nóvember 1974, kl. 1 — 4 e. h. og verða þar afhent tilboðseyðublöð. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f. h. mánudaginn 19. nóv. 1974. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS Borgartúni 7, Reykjavík. — Sími 26844. Eldhúsinnréttingar — — Sænsk gæðavara — — VEGGSKÁPAR - GÓLFSKÁPAR. Vanur maður frá LITAVERI aðstoðar við upp- setningar og gerir verðtilboð. KYNNIST KALMAR INNRÉTTINGUM. Opið til kl. 7 á föstudögum. ÍBÚÐIIM HF. Strandgötu 13 Simi 22474 ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.