Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 1
 ?000« 44. árgangur - Akureyri, þriðjudaginn 10. des. 1974 - 21. tbl. Skóðamenn vilja aukna sálfræói Kynning á snjóblásurum þjónustu „Dr. Arnór Hannibalsson hefur unnið á vegum skélahéraðanna við Eyjafjörð“, sagði Valgarður Haraldsson ,námsstjóri í sam- lali við blaðið. „Skólahéruðin hafa annast greiðslu til Arnórs, en ég hefi munnlegt vilyrði ráðherra fvrir því, að ríkissjóðui; endurgreiði laun hans að hálfu, þegar gerð- ur verður upp skólakostnaður. Við höfum mikinn áhuga á því að fá hann aftur norður, og Ekki þurfti lengi að bíða raf- magnstruflana í fyrsta áhlaupi vetrarins, og raunar var það búið að ske áður, _eða þriðju- dagsmorguninn s. 1., en nii síð- asta sunnudag fór rafmagnið af, um það leyti sem húsmæður hér í bæ hafa trúlega ætlað að fara að hugsa fyrir kvöldmatnum, og bændur að hefja mjaltir á bú- um sínum. Það er hastarlegt að á sama tíma og þingmenn ann- arra kjördæma heimta úrbætur í orkumálum fyrir kj ördæmi sín, að þá skuli ekki heyrast hósti né stuna í þingmönnum Norður- landskjördæmis eystra um úr- bætur í þeirra kjördæmi, og væri þó ekki vanþörf á. Allir muna eftir Laxárdeilunni frægu, þar sem nokkrir bændur sem kalla sig landeigeridur, settu stólinn fyrir dyrnar með að hægt væri að koma upp orkuveri fyrir norðlendinga, og nutu til þess fulltingis nokkurra „velviljaðra“ margir skólar hafa þegar óskað eftir hans þjónustu. Skólastjórar telja skýrslur hans vandlega unnar og bera honum vel söguna. Þetta yrði laus ráðning og tími færi eftir verkefnum. Hinsvegar vantar okkur fast- an starfsmann til rannsókna og leiðbeininga, en samkvæmt drög- um að fjárhagsáætlun fyrir Fræðsluskrifstofu er áætlað mjög sparlega til þessara mála“, sagði Valgarður. Aðilar þessir sem yfirleitt eru kallaðir jarðabraskarar, hróp- uðu máli sínu til stuðnings á, að með virkjun yrðu þarna framin náttúruspjöll, ördeyða á fuglalífi og útrýming á fiski í ám. Þetta minnir fólk óneitanlega á slag- orð kommúnista, þegar hvað harðastur áróðurinn er gegn varnarliðinu, þjóðerniskennd, þjóðarstolt og spilling á ís- lenskri tungu, svo eitthvað sé nefnt. Það er kominn tími til að tillaga þingmanna Alþýðuflokks- ins um sameign þjóðarinnar yfir landinu öllu nái fram að ganga, svo að nokkrir braskarar skuli ekki geta orðið þess valdandi, að norðiendingar hírist í myrkri og kulda um leið og eitthvað verður að veðri. Það eru mörg ár síðan að Bragi Sigurjónsson flutti á Alþingi tillögu um þetta mál og hefur manna skeleggast barist fyrir því, það er kominn tími til að það fái farsæla lausn. S. 1. miðvikudag var haldinn að Hótel KEA kvnningarfundur fyrir svissneska snjóblásara af gerðinni ROLBA. Að kynning- arfundi þessum stóð heildversl- un Harðar Gunnarssonar, Reykjavík, og var með í ferð- inni maður frá hinu svissneska fyrirtæki. Sýndar voru myndir af hinum ýmsu gerðum af snjó- blásurum, allt frá stærstu vélum og niður í litla blásara, sem henla vel til hreinsunar á t. d. gangstéttum. Sú tegund, sem best er talin henta fyrir norðlenskar aðstæð- ur, og snjóalög eins og þau geta orðið mest hér á norðurlandi, er af gerðinni ROLBA R 1200, mikill afkastablásari, og sem dæmi má nefna, að breidd rás- arinnar, sem hann blæs í burtu, í einni yfirferð, er 2,20 m, og blæs hann snjónum allt að 20 m út fyrir veginn. Þá má einnig geta þess, að ROLBA R 1200, fer létt með fjögurra metra háa snjóskafla, og miðað við eins meters jafn- fallinn snjó, er yfirferð snjó- blásarans um 12 km á klukku- stund, en að sjálfsögðu minni, ef um frosinn eða mjög þéttan snjó er að ræða. Talað hefur verið um, að ROLBA R 1500, sem er næsta stærð ofan við, mundi nægja eitt tækja til að halda allri leiðinni milli Akur- eyrar og Reykjavíkur opinni að vetri til. Frændur okkar, Færeyingar, hafa keypt sex snjóblásara frá þessu fyrirtæki, þeir eru að vísu minni, en framangreindir blás- arar, en hafa líkað mjög vel. Einnig má geta þess, að ný- lega keyplu Indverjar 50 snjó- blásara af gerðinni ROLBA R 1200 aðallega til að nota í Himalayjafjöllum, og áttu þó 30 slíka fyrir, svo útlit er fyrir, að þessi tæki líki vel í hinum miklu snjóum, sem þar geta komið. Áætlað kostnaðarverð ROLBA R 1200, er um 20 millj- ónir króna, reiknað með tollum og söluskatti, en hvað er það, miðað við alla þá fjármuni, sem liggja í jarðýtum og vegheflum og ná oft á tíðum ekki þeim til- gangi, sem til er ætlast, í sam- „Alþýðuflokkurinn hefur hing- að til tekið þá meginstefnu, að vera hlynntur málinu, en endan- leg afstaða hefur ekki verið tek'n, vegna þess, að við höfum ekki fengið nægilega vitneskju um ýmis einstök atriði“, hefur Benedikt Gröndal, formaður Al- þýðuflokksins sagt, í viðtali um afstöðu Alþýðuflokksins til þeirrar skýrslu, sem viðræðu- bandi við snjómokstur á þjóð- vegum. Þá er átt við ruðningana cem þessi tæki skilja eftir sig, og eru mikið ólán, þegar að snjó skefur, og allar slóðir fyll- ast jafnharðan aftur. Þetta væri fyrirbyggt með ROLBA R 1200, því eins og fyrr seg'ir, blæs hann snjónum allt að 20 metrum út fyrir vegarkant. nefnd um orkufrekan iðnað, hef- ur gefið um járnblendiverk- smiðju í Hvalfirði. „Við teljum li: dæmis á þessu stigi málsins mjög mikilvægt að lántökur til íslenskrar þátttöku í verksmiðj- unni verði ekki til þess, að skerða lántökumöguleika okkar til ýmissa þj óðþrifaframkvæmda annarra, eins og til dæmis orku- JOLAGLAÐIMINGUR Hér skal drepið á nokkur menna neytanda, og að dæmi um verðhækkun land- „sjálfsögðu“ eru þessar búnaðarvara í krónutölu. hækkanir látnar dynja yfir, Þetta er jólaglaðningur ríkis- stuttu fyrir jól, þegar að fólk stjórnarinnar til hins al- má síst við þeim. Mjólk 2 1 ferna ... áður 56,70 nú 65,50 Rjómi % 1 ferna . . . . . . . . 68,50 — 77,00 Skyr 1 kg . . . . 82,20 — 91,00 Smjör 1 kg . . . . 386,00 — 463,00 Súpukjöt 1 kg . . . . 259,20 — 301,00 Læri 1/1 1 kg . . . . ’ 296,00 — 341,00 Hryggur 1/1 1 kg . . . . . . 304,00 — 351,00 Kóelettur 1 kg . . . . . . 338,00 — 388,00 Lærisneðar 1 kg . . . . . . — 378,00 — 431,00 Ef við tökum sem dæmi verði 1500 — 2000 krónum meðalfjölskyldu, sem telur dýrari nú, e nþau hefðu or ð- 5 manns, þá lætur nærri að matarkaup í hátíðarmatin ið, miðað við fyrra landbúnaðarafurðum. verð á Snjóbiásari af gerðinni ROLBA R-1200. RAFIUAGNS- LEVSI Þingmenn kjördæmisins sitja aðgerðarlausir í birtu og yl suður í Reykjavík, meðan kjósendur þeirra hírast í myrkri og kulda norður í landi. MáVmblendiverksnni^ls a Hvalfirði manna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.