Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.03.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 05.03.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ jpgT Auglýsingar sera eiga að koma í Dagblaðinu verða að koma á afgreiðsluna daginn áður en þær eiga að birtast. Sími 744. Einnig er tekið á móti þeim í Gutenberg kl. 8—9 árdegis, Sími 74. gy Jacobsen, umboðsmaður fir- rnans »hf. Colven &JCo.«, svarar fyrirspurn »Nidaross« á þá leið, að þessi sending á nýjum fiski sé aðeins tilraun. Ef sú raun verður á, að fiskurinn komist í góðu ásigkoœulagi, sem hann efast ekkij ^um, mun þetta áreiðanlega fá mikla þýðingu. V. U. Wetlesen, um- boösmaður hf. »Levende Fisk«, hefur fundið upp frystiaðferðina. Utan úr heimi. K.höfn. FB. 4. marz. Ný lög hjá Tyrkjom. Símað er frá Angera, að þing- ið hafi samþykt aðskilnað ríkis og kirkju, bannað fjölkvæni og kvennabúrshald. Locaruosamþyktin staðfest. Simað er frá París, að full- trúadeildin hafi staðfest Locarno- samþyktina. Kisavaxið loftskip. Símað er frá Dússeldorf, að dr. Eckener hafi skýrt frá því f fyrirlestri, að hann hafi í hyggju að láta smiða geysistóra flugvél, 70 metra breiða milii vængja- brodda, og setja í hana mótora, sem hafi 30,000 hestöfl. Húsfreyj ni*! Biðjið ætið um hinar heimsviðurkendu Sun-Maid rúsinur. Pær eru óviðjafnanlega Ijúffengar. ►04 ^ c?o« ^ IfsjlenzliijL gaffalbitarnir 1*1 Jj* frá Vikinsr Canninsr &. Co. w hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. Peir eru 4*4 n* 'í>o% Ijúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. Peir fást í fó'k Z*1 öllum matarverslunum, í stórum og smáum dósum. «í © ©©©©©©©©©©©©©©©©© L6UlT-5Ciðu5úkkulaði. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Ingólfsstræti 6. Sími 377 / Föt fást nú saumuð fijótt og vel (afgreidd á 24 tímum). Dlá fataefni, egta Jagtklub, hvergi ódýrara. — 3—400 teg. af öðrum nýtízku fataefnum. Verð frá kr. 6,45 meter, altillar- tau. — Komið og sparið peninga. Reynslan er sannleikur. 744 er sönl Dagblaíta Isl. vara 1 fsl. verslunum. T ry er tækifæri lil að A UCLg kaupa hús hjá mér, og eins til að fela mér sölu á húsum. Gerið svo vel að líta inn. Heima kl. 11—1 og 6—7. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. Lykke reynir að mynda stjórn. Símað er frá Osló, áð for- maður hægrimanna, Lykki Stór- þingsforseti, hafi lofað að gera tilraun til þess að mynda nýtt ráðuneyti. Ekki fullráðið hverjir eru líklegir til þess að verða ráðherrar. Pólverjar smnþykkja Loearno- aaraninginn. - Sírnað er frá Varsjávu, að Ríkisdagurinn hafi staðfest Lo- carno-samþyktina. Ágæt sætsaft, flaskan (inni- haldið) 75 aura og 1,35. Hefi eiunig aðra ennþá betri, þó afaródýra. Spaðkjöt 95 aura */2 kg., Tólg 1 kr. Smjör 2 50, Rúllupylsnr, Kæfa, söltuð dilkalæri. fslenskar kartöflur, Egg 20 aura. Sykur í heildsölu, Mafsmjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl o. fl. afar ódýrt. Haimes Jónsson, Laugaveg 28. Nýkomin afargóð og ódýr handsápa og skeggsápa í 'Vernlunina H.löpp. Laugaveg 18. V. 13. V örubílastööin. Síml 1006 — þúannd og sex. Beint á móti Liverpool.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.