Alþýðublaðið - 22.01.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1930, Blaðsíða 1
1930. Miðvikudaginn 22. januar. 20. tölúblað. H OAMU BKO ■ Guðlausa konan. Heinisfræg stómiynd í 10 þáttum eftir Cecil B. de MiUe. Aðalhlutverkin leika: Lina Baqueth, George Dureya, Eddie Quillan, Marie Prevost, Noah Beery. Betri mynd má lengi ieita að nú á dögum. E.s. Lyra fer héðan á morgun, 23. J>. mán., síðdegis til Bergen nm Vestmannaeyjar og Færeyjar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Flutningur afhendist fyiir kl. 6 í kvöld. Mie. Blarnason. 'íLaugavegi:2®. - • Annað kvöld hættir útsalan i . r Soffíubúð, $ . f(f5'{t !•,"• *i rfc,. Bútar seldir í dag. Notið 'tækifærið i dag. Lelkfélag Reykjavikur. Sími 191. leikið fimtudag 23. p. m, kl. 8 í Iðnó. Næst siðastá sinn. Lækkað verð: 2,50 niðri, 3,00 uppi. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl, 4—7 og á morgun 10—12 og eftir kl. 2. Vegyfóðrun. Tilboð óskast í að strigaklæða og veggfóðra 18 íbúðarherbergi 1 húseign bæjarins, Grímsbý, við Smyrilsveg. Herbergin eru c. 6x6 álnir að stærð. Góðan striga skal strengja á alla veggi og'loft herbergj- anna og Hma pappír á loft undir málningu, eu undir veggfóður á veggi. Alla loftlista, góifiista, gerikti um glugga og dyrakarma, svo og lista við ofntöflur skal taka niður áður en strigi er strengdur og setja upp aftur, pegar búið er að líma á pappírinn. Þegar siðan er búið að mála herbergin. skal líma veggfóður á veggina. Málning er pessu útboði óviðkomandi, en alt annað efni og vínnu léggur verksali til. að undanteknu veggfóðri, sem verkkaupi Ieggur til. Tilboð, metkt „Grimsbý“ — Veggföðrun, séu komin til borgar- stjóra fyrir miðvikudag 29. janúar kl, 11 árdegis og verða pá opnuð í viðurvist bjóðenda, er mæta kunna. Byrja skal á verkinu undir eins og tilboði er tekið og skal pvi lokið undir máiningu innan loka febrúarmánaðar. Nánari upplýsingar raá fá hjá Magnúsi V. Jóhannessyni fátækra- fulltrúa. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. janúar 1930, K. Zimsen. Opinbeit t ppboð verður haldið á Vatnsstíg 3 fimtu- daginn 23. pessa mánaðar og hefst klukkan 10 fýrir hád. Veiða þar seld skrifstofúhúsgögn, ferðakistur, járnvörur, vefnaðarvara o m. fl. Sama dag klukkan 1 e. hád. verða seldar alls- konar íslenzkar og útlendar fræðibækur, einkum sögu- efnis. Lögmaðuiinn í Reykjavík, 21 janúar 1930. Þérðarson. lokferar faHfeírlar íyrir hálfvirðí í ferzlnn I. POulsen, Klfipparstig 20. Siuri 24 strax á Öldugötu 59, neðstu hæð. Þarf að geta sofið heima. Mý|a Wíé Kvikmyndasjónleikur í 9 pátt- um. Aðalhlutverkin leika: Gloria Svanson og Lionei Barrymore. lieldur vetrarhátíð fimtudagjnn 23. og föstudaginn 24. jan. kl. 8 sd. Söngur og hljóðfærasláttur. Upplestur og Nútneraborð. Inngangur 25 aura hvert kvöid. Hátíðin verður i samkomusal Hjálpræðishersins. Sírausvkur 28 au. % kfl. Melis 32 au. % kg. Ágætt Hyeiti 23 au. XJ% kg. Fiskiboliur heiidósln á kr. 1,25. Sultuíau 95 aura dósin. Búsáhold afar-ódýr. Fiautukátlar frá 95 anmm. Versl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. Sitnl 715. 8. S.R. Siml 716. Ef pér purfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bílstjórarnir eiga flestir í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. I Hafnarfjðrð á hverjum klukku- tíma. í bæinn allan daginn. | Káputau, : Sktnn á kápur, 1 ÍJUarkaiitar, margar ! teg. Kjólatan, ■ - • ■ - • < i i :, . ■ 51 ■: • Ctefltt át af álþýðntlokknnB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.