Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.01.1942, Blaðsíða 1

Vesturland - 24.01.1942, Blaðsíða 1
VESTURLAND BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLl’STÆÐISMANNA RITSTJÓRl SIGURÐUR liJARNASON FRÁ VIGUR, XIX. árgangur. ísafjörður, 24. janúar 1942. 4. tölublað. Ávöxtur rauðu óstjórnarinnar: Öngþveiti í fjármálum bæjarins. Skuldlaus eign bæjarsjóds vývnaði um 69 þúsund k:r. árin 1922 Bæjarreikningurinn rangur. Ekkert sýnir betur hina lánlausu stjórn sósíalista á ísafjarðarbæ í tvo áratugi, en það, að á þessu tímabili hafa eignir bæjarsjóðs, samkv. bæjarreikningi, að eins aukist úr 75 þús. kr. upp í 131 þúsund kr., miðað við árslok 1921 og 1940, (sem seinasti bæjarreikningur nær til). Réttara er þó að miða fjárhagsafkomuna á stjórn- artímabiJi sósíalista við árslok 1922. því fyrir það ár höfðu Sjálfstæðismenn samið fjárhagsáætlun og áætlað þar 45 þús. kr. til afborgana. En skuldlaus eignbæjar- sjóðs jókst um ríflega þá upphæð á árinu 1922 og var í árslok um 136 þús. kr., þegar sósíalistar sömdu sína fyrstu fjárhagsáætlun. Skuldlaus eign bæjarsjóðs, á nefndu stjórnartímabili sósíalista, hefír því. samkv. bæjarreikningum, rýrnað um 4—5 þúsund krónur. Er sú staðreynd grátbroslegt háðs- merki við gyllingar sósíalista á stjórn þeirra á bænum. Dulin skuld. En hérmeð eru þó ekki öll kurl til grafar komin, emla þótt ætla mætti og ætti að vera. Borgararnir eiga kröfu á því, að bæjarreikningar sýni full- koiulega rétta mynd af fjárhag bæjarsjóðs. Nú á síðustu stundu hcfír þó, sainkvæmt staðfestiun upplýsingum frk fjárináiaráðancytinu, vitnast um skuld scm bæjarsjóður er í við rikissjóð, vegna ábyrgðar á skuldbindinguin Samvinnufélagsins. Þessari nýfundnu stjörnu á skuldahimni rauða bæjarstjórnarmcirihlutans hcllr vcrið haidið það í skugga af sósísiistum, að hún sézt hvergi á bæjarreikningum og er ekki á skulda- skrá bæjarins. Svo mikil leynd hefir verið á um skuld þessa, að jafn vei bæjargjaidkera, sent er glöggur mað- ur, mun hafa brostið vitneskju um hana. Skuldin cr þó nokkurra ára göinul, umkrafín af ríkissjóði og í ai- gerðúln vanskiluin og er 64 þús. krónur. Raunvcruiegar skuldlausar cignir bæjarsjóðs í árslok 1940 verða því ekki 131 þúsund krónur, eins og bæjar- rcikningurinn sýnir, heldur að eins kr. 67,000. — Og hefír þvi skuldlaus eign bæjarsjóðs á timabiiinu 1922 til 1940 rýrnað um 69 þús. krónur. Það er ekki undarlegt, að bæj- arstjórnarmeirihlutinn sé upp- þembdur yfir slíkum fjárhag. — Hitt er ekki eins víst, að fólkið I bænum sé hrifið yfir niðurstöð- unni utn fjárhaginn, og þvi, að ekki verðí komist að raunveru- legriniðurstöðu urn hann af reikn. -1940. Talnaföisun Skutuls. í stað þess að skýra frá þess- ari duldu skuld hefir Skutull, er hann skrifar um fjármál bæjarins þann 18. þ. m., hækkað skuld- lausa eign bæjarins, frá þvi er talið er í reikningum. um rúmar 40 þúsund krónur. Er þar um að ræða beina talnafölsun hjá blaðinu og hefir nú Guðmundur „Litli-sannieikur“ reynst ,Enn- tninni-sannleikur“. Undir stjórn Sjálf- stæðismanna. Á tímabiiinu 1922—’40 hafa skuldlausar eignir bæjarsjóðs Reykjavíkur, undir stjórn Sjálf- stæðismanna, aukist úr 4 niilj. 239 þúsund krónur í 11 milj. 121 þúsund krónur, eða hafa nær þrefaldast. Ef með eru taldar stofnanir Reykjavíkurbæjar, svo sem hafnarsjóður, vatnsveita o. fl., hafa heíldareignirnBr aukist úr 5 tnilj. 916 þúsund krónum í 23 milj, 713 þúsund kr. eða nær fimnifaldast. Þannig hefir fjárhagur Reykja- vikur blóingast undir stjórn Sjalf- stæðismanna meðan ísafirði, með sósíatista við stýrið, hrakaði. Afborganir. Sala eigna. Sósíalistar gorta mjög aí skulda- afborgun, sem fram hefir farið Iijá bæjarsjóði árið 1941, — Við athugun kemur i Ijós, að mcgiu- hluti afborgana þessara eru innt- ar af hendi mcð sölu cigna. Samkvæmt upplýsingum bæj- argjaldkera eru aiborganir 1941 alls, efiir því scm næst vcröur komist, kr. 471.092.37. Til þcss að greiða þessa upp- liæð haia verið seldar þessar eignir bæjarsjóðs: Austurvegur 1 kr. 38.100.00 Hæztakaupst.búð — 24.000.00 Hlutabréf 1 Huginn — 5.000.00 Kreppulánasj.bréf — 5000.00 Rafveituskuldabréf — 8500.00 Hlutafé í h. f. Val— 262629.34 Samtals kr. 335579.34 Framhald á 2. síðu. Crryljur, í stað verkamannabústaða Verkamenn! jHvernig hafa sósialistar búiö að byggingarmálum ykkar? Þannig, að fyrst á árinu 1941 var greitt lögmælt tillag bæj- arsjóðs fyrir árin 1931 — 1935. Nemur sú upphæð 22 þúsund 749 krónum. Fyrir árið 1941 og fyrsta árið, sem lögin um verkamannabústaði komu til framkvæmda, hafa er.nfremur verið greiddar samanlagt 8133 krónur. Samtals hefir því bæj- arsjóður greitt kr. 30.882,00 til verkamannabústaðanna. en samtals hefir verið áætlað 64 þúsund 232 krónur til þeirra. Hafa sósíalistar þannig svik- ist um að greiða rúml. 33 þús, krónur, sem áætlaðar höfðu verið til verkainannabústað- anna. Ennfremur heíir vegna van- skila bæjarsjóðs tapast allt lögmælt framlag rikissjóðs á árunum 1931 til 1941. Leiðir það af Jivi, að íyrst á árinu 1941 sýnir bæjarstjórn lit á |)vi, fyrir írumkvæði sjálfstæð- isinaunsins Malthíasar Ásgeirs sonar, að leggja fyrgrcinda upphæð af mörkuin. Áællunaruppliæð þá, sem sósialistar iiafa svikist um að greiöa í sjóð verkamaimabú- staðauna, liafa þcir gcrt að eyðslucyri. hcss vegna standa gryfjur einar, þar scm verka- mannabústaðir skyldu rísa. Svarið svikurunum við kjör- borðið! Kjósið B-listanu. 4 Sjálfstæðisxnennl Sækið vel kjöpfund.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.