Vesturland

Árgangur

Vesturland - 04.06.1965, Blaðsíða 1

Vesturland - 04.06.1965, Blaðsíða 1
liklar framkvæmdir byrjaðar við hafnaryerð ð Þínyeryri 30 Vesffjarðaliátar á síld Nýlega eru hafnar miklar framkvæmdir við hafnargerð á Þingeyri og er ætlunin að verja til þeirra frainkvæmda um 9—10 milljónum króna nú í sumar, en alls eru veittar til haf nar f ramk væmda á Þlng- eyri 11 milljónir króna á sam- gönguáætlun Vestfjarða fyrir árin 1965—1968. Vesturland ræddi í gær við Árna Stefánsson, oddvita Þingeyrarhrepps um þessa nýju hafnargerð. — Þetta er stórvirki á okkar mælikvarða. Þegar þessuin framkvæmdum er lokið og þessi áfangi kom- inn í notkun, ætti að vera vel séð fyrir þörfum og útvegi héðan næstu tíu áriu með eðli- legum vexti. — í fyrra hófst undirbún- ingsvinna fyrir þessa liafnar- gerð með því að fyllt var á fjörurnar upp með landinu. Hafnargerðin hófst nú íyrir viku og er að komast í fullan gang. Er áhugi fyrir því að ljúka sem mestu af þessu verki í haust, trúlega verður ekki steypt plata á nýju upp- fyllinguna í haust. — Nú er byrjað að gera liafnargarð innantil við gömlu bryggjuna og verður hann 130 metra langur fram, en síðan verður relcið niður 60 metra langt stálþil hornrétt á garð- inn. Verður síðan grafið út úr þeim krilca og myndast þar viðlegupláss og skjól fyrir allt að fimm bátum. Þegar sú að- staða er komin, geta tvö stór skip athafnaö sig við gömlu bryggjuna og fengið af- greiðslu þar. — Við gömlu bryggjuna hefur aðstaða verið mjög erfið þegar togarar eða strandferðaskip liafa lcomið hingað, einlcum fyrir fiskibát- ana, sem legið hafa uiulir brotum. — Þessar framlcvæmdir eru unnar á vegum Vitamálaskrif- stofunnar og er verkstjóri Bergsveinn Breiðfjörð. Teikn- ingar og áætlanir að þessum framkvæmdum gerði verk- fræðifyrirtækið Hönnun í Rvk. Nú þegar stari'a 10—12 menn við hafnargerðina og fleiri munu fá vinnu þar, eða þeir, sem næst í. Mestmegnis eru þetta heimamenn og verður mikil atvinna við þetta fram á haust. Árni Stefánsson oddviti tjáði blaðinu, að um þessar Sjálfstæðisfloklcurinn efnir að venju til héraðsmóta víða um land í sumar. Hér á Vest- fjörðum verða sex liéraðsmót. Þar munu lcoma fram forystu- menn l'lokksins og flytja ræð- ur og einnig verður tekinn upp sá liáttur, að sérstakur fulltrúi ungu kynslóðarinnar tali á hverju móti. Mikil breyting verður á til- högun skemmtiatriða. Mun hin landskunna liljómsveit Svavars Gests skemmta á öll- mundir væri einnig verið að vinna að því að innrétta húsa- kynni á efri hæð ráðhússins á Þingeyri, en það hús var steypt upp 1960. Á fyrstu hæð hefur verið lcomið fyrir slökkviliðsbíl staðarins og ýmsum tækjum áhaldahúss, en nú er verið að innrétta á efri liæð hússins slcrifstofuhús- næði fyrir hreppinn og jafn- framt pláss fyrir bólcasafn Þingeyrarhrepps. um mótunum með margvís- Iegum hætti. Verða á dag- skrá söngur, gamanvísur, gamanþættir og spurninga- þættir með þátttöku gesta á héraðsmótunum. Að loknu liverju héraðsmóti verður dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests og söngvararnir Ellý Vilhjálms og Ragna,r Bjarnason leika og syngja fyrir dansi. Á Vestfjörðum verða liér- aðsmótin sem hér segir: í sumar munu 30 Vest- fjarðabátar stunda síldveiðar á miðunum fyrir Norður- og Austurlandi, og er það heldur færra en í fyrra. Nokkrir af minni bátunum, sem gerðir voru út á síld í fyrra, verða nú ýmist á humar eða línu.All- mai'gir vestfirzku bátanna eru þegar komnir á miðin og hafa þegar fengið nokkurn afla, t.d. Helga Guðmundsdótt- ir, Ólafur Friðbertsson, Guð- rún Jónsdóttir og Guðbjartur Kristján 1S 280. Hér fer á eftir skrá um vestfirzku síldarbátana og skipstjóra þeirra: Dofri - Hörður Jónsson. Helga Guðmundsdóttir - Finnbogi Magnússon. Jón Þórðarson (Seley) - Héðinn Jónsson. Sæfari - SigurÖur Bjarnason. Sæúlfur - Ársæll Egilsson. Andri - Gísli Kristinsson. Framnes - Kristmundur Finnbogason. Hilmir H. - Hringur Hjörleifs. Draupnir - Erling Auðunsson. Sævangi, Strandasýslu, 10. júlí fsafirði, 16. júlí Bolungarvílc, 17. júlí Þingeyri, 18. júlí Ólafur Friðbertsson - Ari Kristinsson. Sif - Gestur Kristinsspn. Friðbert Guðmundsson - Guðmundur ísl. Gíslason. Guðmundur Péturs - Jóhann R. Símonarson. Einar Hálfdáns - Hálfdán Einarsson. Hafrún - Benedikt Ágústsson. Heiðrún - Svavar Ágústsson. Hugrún - Hávarður Olgeirss. Páll Pálsson GK. 360 - Finnbogi Jakobsson. Sólrún - Bragi Björnsson. Guðbjörg - Ásgeir Guðbjartss. Guðbjartur Kristján IS 280 - Hörður Guðbjartsson. Guðbjartur Kristján 1S 268 - Grétar Þórðarson. Guðrún Jónsdóttir - Vignir Jónsson. Gunnhildur - Jónas Björnsson. Hrönn - Þórir Stefánsson. Straumnes - Haukur Helgason. Guðrún Guðleifsdóttir - Jóakim Pálsson. Páll Pálsson - Elías Ingimarss. Mímir - Karl Sigurðsson. Svanur - Kjartan Karlsson. Patrelcsfirði, 23. júlí Królcsfjarðarnesi, 24. júlí. Nánar verður sagt frá til- liögun hvers héraðsmóts síðar. Hin landskuiina liljóm- sveit Svavars Gests er skenimtir á liéraðsmót- um Sjálfstæðismanna í sumar. Fremri röð: Reynir Sigurðsson, Halldór Pálsson og Svavar Gests. Aftari röð: Garðar Karlsson, Ragnar líjarnason, Ellý Villijálms og Magnús Ingimarsson. Héraðsmót Sjálfstæðismanna

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.