Vesturland

Árgangur

Vesturland - 20.09.1969, Blaðsíða 1

Vesturland - 20.09.1969, Blaðsíða 1
Fullur sigur í menntaskólamálinu Tekur til starfa næsta haust Skólameistarastaðan auglýst um áramót - Verður í bráðabirgðahúsnæði um sinn Bátur þessi, sem er langt til útibyrtur, er síðasta umsamda verk Skipasmíðastöðvar Marsellíusar Bernharðssonar, en liann er byggður fyrir Ole N. Olsen og fleiri. Marsellíus Bernharðsson er til liægri á myndinni. Sbatloiaii arðvænlegri en úðutuuari - Rætt við Jón Sveinsson, forstjóra Hinn 7. september sl. lýsti menntamálaráðlierra, Gylfi Þ. Gíslason því yfir, að ríkis- stjórnin liefði tekið ákvörðun um það, að Menntaskólinn á Isafirði, mundi taka til starfa haustið 1970, en skóla- meistarastaðan yrði auglýst laus til umsóknar strax og fjárlög hefðu verið afgreidd. Um hinn nýja menntaskóla er nánar rætt í forystugrein blaðsins. Þótt skólinn verði í bráða- birgðahúsnæði um sinn, stend ur það honum ekki fyrir þrif- um, þar sem völ er á hent- ugu húsnæði fyrst um sinn. Bæjaryfirvöld og skipulags- stjóri ríkisins hafa þegar val- ið framtíðarstað menntaskól- ans og heimavistarinnar í slakkanum ofanvert við Torf- nesið. Er þess fastlega vænzt að þar hefjist framkvæmdir svo snemma, að ekki komi til þess að húsnæðisekla hamli starfsemi skólans, svo að hann fái að þróazt með eðli legum hætti. Skipuð hefur verið sjö manna nefnd til að vinna að frekari undirbúningi og skipu- lagi skólans. Munu heima- menn tilnefna tvo menn í nefndina. Mánudaginn 8. sept. var haldinn borgarafundur um menntaskólamálið og var hann fjölsóttur þrátt fyrir illviðri. Þar voru frummæl- endur Gunnlaugur Jónasson og Högni Þórðarson, en auk þeirra töluðu menntamálaráð- herra, Gunnar Ragnarsson, skólastjóri Bolungarvík, Þórð ur G. Jónsson, ísafirði, Mar- ías Þ. Guðmundsson, er færði skólanum að gjöf Encyclopæ- dia Britannica og Jón Páll Halldórsson, sem þakkaði öli- um, sem að lausn málsins hefðu unnið, vel unnin störf og þá sérstaklega Gunnlaugi Jónassyni. Síðan bar hann upp svo- fellda ályktun, sem undirrit- uð var af menntaskólanefnd- inni, en í henni eiga sæti auk þeirra Gunnlaugs, sem er for- maður, og Jóns Páls, Aage Steinsson, Högni Þórðarson og Theódór Norðkvist. „Almennur borgarafundur lialdinn á Isafirði 8. septem- ber 1969 íagnar þeirri á- kvörðun ríkisstjórnarinnar, að menntaskóli skuli taka til starfa á Isafirði haustið 1970. Þakkar fundurinn öll- um þeim, sem átt liafa þátt I þessari þýðingarmiklu á- kvörðun og lagt hafa þessu máli lið á undanförnum ár- uin. Jafnfraint leggur fundur- inn áherzlu á, að öllum und- irbúningi að byggingafram- kvæmdum skólans verði hraðað, eins og tök eru á, svo liægt verði að Ijúka 1. Framhald á 7. síðu FULLTRÚAR víðs vegar að á Vestfjörðum sátu kjördæm- isráðsfund Sjálfstæðisfélag- aima á Vestfjörðum, sem haldinn var í Króksfjarðar- nesi síðustu helgi ágústmán- aðar. Er Jón Sveinsson forstjóri var staddur hér á Isafirði, þótti Vesturlandi rétt að spyrja hann nokkurra spurn- inga, sem mjög eru ofarlega á baugi hér vestra varðandi nýjan veiðibúnað við togveið- ar. — Hvers vegna eru skut- togarar betri en síðutogarar? — Varpan opnast betur með Málefni fjórðungsins voru þar ýtarlega rædd eins og frain kemur í ályktunum fundarins. Mikill einhugur og samstarfsvilji einkenndu störf kjördæmisráðsmanna. Arngrímur Jónsson skóla- þeim, af því að ákveðið milli- bil er á milli víranna. Auk þess er betra að toga beint aftur af skipi en til hliðar og auðveldara að koma vír- unum vel fyrir. Einnig stefnir skuttogarinn beint upp í veðr- ið, meðan verið er að taka vörpuna inn, en síðutogarinn verður að slá sér flötum fyrir. Reynslan hefur sýnt, að inn formaður kjördæmisráðs, en aðrir í stjórn eru ólafur Guðbjartsson Patreksfirði, Jón Kristjánsson Hólmavík, Guðmundur B. Jónsson, Bol- ungarvík og Guðfinnur Magn- ússon Isafirði. Framhald á 2. síðu víðast þar sem aflamagn hef- ur verið mælt, veiða skuttog- arar mun meira en síðutogar- ar. Ég vil í því samabndi vitna í upplýsingar, sem eru gefnar í Norsk Smaaskipsfart nr. 8 1969 bls. 257, en þar er grein með fyrirsögninni: Skuttogarar ena arðvænlegrí en síðutogarar. Er þar skýrt frá niðurstöðum rannsókna, sem norska Fiskeridirektör- raadet hefur látið fara fram. Leiða þær í ljós, að á öllum þeim veiðisvæðum þar sem mælingar fóru fram, sýndu skuttogararnir yfirburði. -—Undanfarið hefur verið mikið rætt um nýja veiði- tækni, flotvörpuna. Hverjir eru yfirburðir hennar? — Fyrst og fremst þeir, að meðan botnvarpan nær ekki nema 1,8-2 metra frá botni, er hægt að hafa flot- vörpuna ýmist mjög djúpt Framhald á 2. síðu Málefni Vestfjarða sátu í fyrirrúmi á kjördæmisráðsfundinum í Króksfjarðarnesi Arnflrímur Jónsson endurkjörinn form stjóri á Núpi var endurkjör-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.