Samtíðin - 01.07.1957, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.07.1957, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 RÁÐNINGAR á verðlaunaspurningunum í seinasta liefti. I. Stafaleikur loga, voga, vofa, vofi. II. Stafagáta Þ J Á Á S T L Æ S A F Y L L A A K K E R I RÖGBERI INNISKÓR Fremstu stafir línanna mynda orð- ið: ÞJÁLFARI. III. JÁ eða NEI 1- já 2. nei 3. já 4. nei, Bjarni Pálsson 5. já. S VÖR við Veiztu á bls. 4. 1. Stefán frá Hvítadal. 2. Á Elínareyju (St. Helenu). 3. Curie-hjónin (María og Pétur). 4. Dettifoss i Jökulsá á Fjöllum. 5. Englandi. Faðirinn: „Jæja, börn, hver hefur nú verið beztur þessa viku og gert allt, sem mamma bað um?“ Börnin (í kór): „Þú, pabbi.“ „Bezta sönnunin um móðurástina eru myndirnar af okkur, þegar við vorum tólf ára.“ Segið öðrum frá SAMTÍÐINNI J+aö er ótryggt aö hafa ehki rátrgggt Tökum aö oss eftirfarandi vátryggingar: Sjóvátryggingar Skipatryggingar Stríðstryggingar Ferðatryggingar Farangurstryggingar Brunatryggingar Reksturstöðvunartryggingar Bifreiðatryggingar Flugvélatryggingar Jarðskjálftatryggingar Vatnsskaðatryggingar Innbrotsþjófnaðartryggingar Vinnuvélatryggingar Ábyrgðartryggingar o. fl. VATRYGGINGAFELAGIÐ H.F. Klapparstíg 26. — Símar 3235, 1730 og 5872.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.