Alþýðublaðið - 13.03.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1930, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐCBLAÐIÐ Brúðkaupsgestirnir drukknuða. Aðfaranótt sunnudagsins 2. p. m. var fólk að koma úr brúð- kaupi nálægt bænum Svíenciancy f Póllandi. Ók pað á sleðum yfir yátn, sem var ísi íagt; en ísinn bar ekki svo mikinn þunga og Brotnaði. Heyrðust neyðarópin úr fólkinu í porpin, sem voru í kring, en pegar komið var að, var alt sokkið: hestar, sleðar og fólk, og ekkert að sjá nema nokkrar húfur og yfirhafnir, er flutu í vökinni. Fórust parna 36 manns, karlar og konur. Fólkið liafði flest verið mikið drukkið og mun pað hafa veriö pess yegna, að enginn gat haft sig upp úr vökinni. Frá Vestm innaeyjQm. Eftir Þorstein Víglundsson. ---- (Frh.) Á nefndarfundinum var ísleifi boðið efsta sæti listans. Fengi hann pað, póitu meiri líkur fyrir pví, ac? samkomu'ag næðist um hin sætin. Þetta boð afpakkaði ísleifur með ö’iu og bar fyrir sig skort á fy'gi. Nefndi hann Guðlaug Hansson í efstá sætið og lét svo um mælt, að peir (kommúnistarnir) „hefðu verið nokkuð stífir í fyrra“ (var svo!) og nú skyldum við fá að ráða listanum, eða „ad minsta kosti tveim efstu sætunum, ef peir fengju pá ad ráda liihuni“, p. e. hinum 16 sætunumi! Seinna atrið- inu var ekki ansað, en fundi slitið. Næsti fundur haldinn bráðlega. Þá byrjuðu kommúnistar pegar að undirbúa jarðveg samvinnunn- ar msð pe sónúlégum skömmum og illindum; okkur var brigslað um afturhald, íhald og verka- lýðssvik o. s. frv. Var aumt að héyra, hvernig reynt var að naga buitu æru og mannorð pessara mætustu og pektustu verkálýðs- foringja hér: Guðlaugs og Eiríks Engin fyrri boð stóðu. Nú skýldi isleifur vera efsíur og maður nokkur í pricja sæti, sem nauð- synlegur pótti í bæjarstiórniná til að „skamma visian andstæðing". Hátt og göfugt var hugsað(i). Eirík Ögmundjson mátti ekki nefna. Þar á vált. E ckérf sam- komulag. Málinu vísað íil verka- mannafélagsins. Þegar á pann fund kom, sem var mjög fjölmennur, „hellir" ís- léifur sér enn yfir Eirík, Guðlaug o. fl. Það var svo sem ekki , verið að synda fyfír skerin og ieita samkomulágs. Andréás Straum’.and flutti par áðra svipaða ræðu og sagði með- al annars, að enskir jáfnaðár- menn væru „aumustu mannskepn- ur jarðarinnar“, en pó myndu peir skammast sín „niður fyrir alíár hellur“ fyrir menn eins og Éirík og Guðlaug. Þegar svo pessi maður vildi taka til máls aftur poldu lýðræðisjafnaðarmenn hann ekki lengur; vildu reka hann út. Upppot í salnum. Ég sleit fundi og fór. Skipaði ísleifur pá öllum andstæðingum sínum út. Heyrði ég prefað um pað, hverjir hefðu rétt til pess að skipa öðrum út úr húsi verkamanna. — Stund ísleifs og peirra félaga var komin. Nú skutu peir á fundi fyrir sig og sína með 47 mönnum, flest alt kommúnistar. Þessi fámenni hóp- ur skyldi nú ákveða alpýðulista Vestmannaeyjabæjar. Þar setti ís- leifur sjálfan sig í efsta sætið og Jón Rafnsson mág sinn og hjú í priðja sætið. Eiríki sparkað enn. Markinu náð — í bili. Daginn eftir boðuðu gömlu verkalýðsforingjarnir til fundar í bíóhúsinu Borg. Teningunum var kastað. Þar mættu verkamenn og sjómenn innan samtakanna og útan, par á meðal nokkrir verka- menn, sem hröklast höfðu burt úr verkamannafélaginu fyrir illindi, ofríki og skammir „strákanna". Samtals' mættu par á annað hundrað manns. Kommúnistar pyrptust að dyrunum með mikl- um hávaða. Á fundi pessum var C-listinn saminn og sampyktur og ákveð- ið að stofna jafnaðarmannafélag, grundvallað á stefnuskrá Alpýðu- flokksins á íslandi. Nokkrum dögum síðar var ’félagið stofnað með 80 'manns. Síðan hefir geng- ið í pað fjöldi karla og kvenna, Nú mun pað vera annað fjöl- mennasta jafnaðarmannaféiag landsins. SJm dagino vegiraia. , * Næturlæknír ler í nótt Ólafur Jónsson, sími 859. Yfir takmörkin. Morgunblaðið flytur í dag grein um Helga Tómasson, er pað kallar „Yfir ,takmörkin“, og pó greinin sé mest skammir um Jónas dómsmálaráðherra, pá má á öllu skiljá, að Mgbl. finst eins og fleirum, að Helgi hafi farið ýiir takuiörk veísæmisins. Eiita góða uppástungu kemur blaðið með, en pað er að fenginn verði erlendur geðveikissérfræðingur hingað út til Islands, og skín í gegn í greiriinni, pú ekki sé páð sagt befum órðum, að hann eigi að géfa Helga vottorð um að hann sé ekki geðvéikur, til pess par með að slá niður hinn ílí- kvitnislega orðróm, sem vóttorð 28 ísl'. Jækna ekki hefir tekist að pagga niður. L. Snjall ungllngur. Vetúrinn 1924—25 hét Geisli, blað eldri deíldar U. M. F. Éyr- arbakka, verðlaunum fyrir béztu grein um éfnið: „Hvað ér unnið við pað, að vera íslendingur?“ Vérðlaunin hiaut 13 ára gámall urenghnokki, Eiríkur J. Eiríksson. Grein pessi birtist í nýkomnum „Skinfaxa“, og er hún að ýmsu prýðilega rituð, hvað sem segja má um sumar skoðanir hins unga höfundar. Hann rökstyður pó mál sitt með undraverðri lægni. Þeg- ar Eiríkur var 15 á'ra' gamall pýddi hann héila bók úr dönsku og hefir hún verið gefin út. Ér hún um skáta og heitir „Ég lofa . . .“ Er bókin vel rituð auk i pess, sem hún er mjög skemti- leg aflestrar fyrir alla góða drengi. Eiríkur stundaði gagn- fræðanám utan skó!a, en situr nú í 4. bekk Mentaskólans hér. Pilt- urinn er prýðilegum gáfum gaéddur, en langt frá pví að vera fjáður. — Þeir, sem álíta að hæfileikar manna eigi að ráða meiru um framtíð peirra en troð- inn sjóður, og vilja pví stuðla að pví að peir fái að njóta sín, gætu stutt pennan uuga efnis- mann með pví að kaupa „Ég lofa . . V. Óho't steinhús Það lítur út fyrir, að nýi spít- alinn á Kleppi sé mjög óhollur. Það eru jafnmargir sjúklingar í gamla spíta'anum hjá Þórði eins 6g í nýja spítalanum hjá Helga. En á sama tíma og 1 sjúklingur hefir látist í gamla spítalanum, hafa 10 látist í nýja húsinu, og pað án pess neinn faraldur hafi gengið, Það hlýtur að vera geysi- lega óholt, petta nýja steinhús. Hvað getur valdið? Verstöðvarnar, Kl. 8 Sandgerði: Allgott sjó- veður, nokkrir á sjó. Vestmanna- eyjar: Allgott Ijóveður. Veðrið. Lægð fyrir sunnan land á hægri hreyíingu austur eftir. Austan- og norðaustán-átt um alt Iand, en víðast hæg. í land elendis Heroldo de E peranto í Köln flutti 28. febr. s. '\. grein éftir Þórberg Þórðarson um fund Is- lands. — Yms pýzk blöð hafa flutt símskeyti og greinir um ís- landsbankamálið. D inzsýning Ástu Norðmann og Sig. Guð- mundssonar er í Iðnó í kvöld kl. ÖV?- 'Fatageym'slan verður opin, og er fólk beðið að geyma par ytri föt sín. Hvað er að frétta? Ungbarncvcrnd t’kncr, Báru- go.u 2, opin hvern föstudag frá 3—4. Adgöngumldar að danzíeik skátafélaganna næstkomandi laugardagskvöld verða afhentír hjá Hemming Svéins í Nóa, Smiðjustíg 11, í kvöld og anri- að kvöld kl. 8—9. Dollar. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldúrl Iríksspi, Hafnarstræti 22. Simi 175. Undirkjólar, buxur og samtestingar fyrir börn. smehhlest órval í Soffía Beint á móti Landsbankanum. Línuveidcrinn Fjölnir kom f gærkvöldi með góðan afla. Togararnir Sindri og Otur komu í nótt, með 60 og 90 tn. Farpegaskipin. Gullfoss fór til Breiðafjarðar í gær kl. 6, en Botnía í gærkveldi til útlanda. Nijja stúdentafélag.d. Fundur f kvöld kl. 81/2 á Skjaldbreið. Farfuglafundur í Kauppings- salnum kl. 81/2 í kvöld. Engar rjúpur hafa sézt frá Miðdal í vetur, en 4—5 tóur. Eldur kom í gær upp í húsi, sem verið 'er að lúka við bygg- ingu á við Fjölnisveg. Hefir að líkindum kviknað í steypumótum, sem voru innan í reykháfnum. Slökkviliðið lcorn pegar á vett- vang, og eldurinn, sem var mjög lítill, var pegar kæfður. „Morgunn lífsins1'. Kristmann Guðmundsson rithðfundur fékk séinni hluta fyrra mánaðár tilböð frá tveim kvikmyndafé.’ögum, öðru sænsku og hinu pýzku, um kvikmyndun á síðustu sögu hans, „Livets Morgen“ (Morgunn lífs- iris). Ríthöfundurinn muri hafa hafriað tilböðúriurii báðuni áð sinni vegria péss, að irinán fárra mánaöa kemur út anriar kafli péssárár stóríénglegu sögu. Vill hariri ékki að' fyrri kaflínn verði kvikmyndaður scm sérstök heild. KitsíjÓri og ábyrgrSarmaður. Harafdur Guðmúridsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.