Akurliljan - 01.12.1932, Blaðsíða 2

Akurliljan - 01.12.1932, Blaðsíða 2
2 AKURLILjAN Tilmlnnis. Jólavornr: Veggfóbur. Málnitig, allskonar. Fernis kr. 0,95 pr. kg. Emailering\hv'ú, afar ódýi'. Lökk, allskonar Terpentina. BúsáhöJd, (aluminium) Katlar, emal. stórir frá 4,00 Pottar, emal. frá 3,00 Hitaflöskur, á 1,45 Matskeiðar, tveggja turna. Gaflar, tveggja turna. Teskeiðar. Kaffibox, á 0,95 Þvottabalar. Burstar, aliskonar. SMÍÐA ÁHÖLD. Allar þessar ofangreindar vör- ur eru seldar með lægsta út- söluverði í Reykjavík, svo verð- ið hlýtur að vera samkeppnis- fært við útsöluverð hérá staðn- urn, enda er reynslan besti leiðarvísirinn, því viðskiftin aukast stórlega daglega. tl! 1. Hermann Jónsson. LESiÐí Síórt rúm með fjaðradýnu og borðstofuborð til sölu, TÆKIFÆRISVERÐ ! Upplýsingar í Krabbastíg 1. Akureyri. Jólakort, jólakerti, jólaborðdreglar, jólaservíettur, jólatré, spil, mynda- rammar, veski, ritsett, Iindarpennar, skrúfaðir blýantar, jarðlíkan, skraut- pappír, albúm og myndabækur o. m. fl. fæst í fjölbreyttu úrvali í Bókaverslun Þorsteins M. Jónssonar. Pað er hagsmunamál fyrir skáta að kaupa sem best og ódýrast. Ef yður vanhagar um verulega fallegt, gott en þó ódýrt Chevioth í föt eða annan klæðnað, þá er óhætt að leita strax til Ryels, því þar gerast bestu kaupin- Vörur sendar um land alt gegn póstkröfu. Baldvin Ryel. Til minnis! Skóvinnustofa mín í Strand- götu 15 hefur nú fyrir- liggjandi: Leðurbússur, Leð- urstígvél, Skóreimar og alls- konar áburð á stígvél og skó, Allar sólningar fljótt og vel af hendi leystar. Besta vinna. Sanngjarnt verð. Virðingarfyllst. J. M. Jónatansson. . "Ullln— I ATHUOIÐ | að Málningavöruverslun Vigfúsar P. Jónssonar, Hafnarstræti 103, Akureyri, er eina sérverslunin á Norðurlandi í þeirri vörutegund, þar sem allar vörurnar eru valdar af fagmanni. — Hin hríðvaxandi viðskifti út um land sanna best að með verð og vörugæði stendur hún öðrum verslunum framar.- Sent gegn póstkröfu hvert sem óskað er. Sími 68. Virðingarfyllst. Pósthólf 143. V I G F Ú S P. J 6 N S S O N '.|||!!!:....»l!!ir •'''.ain- .............................'lliilif ................ -■'JÍUli.'- .................... •,l:Sl:>"' '"!Ulli- '■ l'IIUin"

x

Akurliljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akurliljan
https://timarit.is/publication/659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.