Alþýðublaðið - 17.03.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1930, Blaðsíða 2
ALP VÐUBL’AÐIÐ Á fundi verkamannafélagsins Dagsbrún á laugardaginn var sampykt aö banna næturvinnu frá kL 10 að kvðldi til 6 að morgni um tveggja mánaða tímabil., frá deginum á morgun — 18. marz til 18. mEii. Það munu flestir mæla, að bann petta hafi sízt komið of snemma, pví fjöldi verkamanna hefir beðið stórtjón af næturvinn- unni. Það eru til dæmis ekki nema nokkrir dagar síðan að tveir verkamenn, sem voru að vinna í sama togaranum, fengu «3eÍM. Þar var á laugardaginn frv. um hafnargerð á Akranesi vísað til 3. umræðu. EfrS deild. Sjávarútvegsnefnd efri deildar skiftist pannig um frv. um kaup eða smíði á nf/ju. skipi til land- helgisgœzlu, að auk flutnings- manns mælti Erlingur Friðjóns- son með pví, en Ingvar lagði til, að málinu væri vísað tii stjórn- arinnar. Á laugardaginn var til- !aga Ingvars feld. Greiddu „Framsóknar“-menn einir at- kvæði með henni. Síðan var frv. afgreitt til 3. umræðu. Frv. um skráningu sldpa og um að styrkur til purrheyshlöðu- gerða verði tekinn upp í jarð- ræktarlögin voru bæði afgreidd til neðri deildar og frv. um raf- magnsdeild við vélstjóraskólann endursent n. d. Ingibjörg flytur fyrirspurn um, hvort landsspítalinn verði tekinn tíl notkunar að hausti. — Deild- armenn leyfðu, að fyrirspurnin komi til umræðu í deildinni á sinum tíma. Leidrétting. Kaflinn um hafnar- gerðirnar í alpingisfréttum síð- asta blaðs átti að fylgja neðri deildar fréttum, en fyrirsögnin: fí/ri deitd hefir færst til í blað- inu. Gðnoifl nndif Ermanumd. London 15. marz FB. Sérfræð- inganefnd, sem hafði til athug- unar hvort tiltækilegt myndi að ráðast í að gera jarðgöng undir Ermarsund, hefir skilað áliti, og leggur til, að ráðist verði í verk- ið. Fullyrt er, að brezka stjórnin muni bera fram tiLlögu um að petta verði gert. Enn frem- ur er fuLlyrt, að leiðandi menn í iðnaðargreinum Bretlands og Frakkiands séu hlyntir pvi, að hafist verði handa um verkið. báðir Lungnabólgu, og er petta reyndar sízt einsdæmi, pví al- gengt er, að menn veikist, sem eru að vinna að næturiagi um pennan tíma árs. Afnám næturvinnu hefir lika pau áhrif, að vinnan gengur jafn- ara yfir, og er pað einnig gróði fyrir verkalýðinn. Hins vegar parf næturvinnu- bannið ekki að koma að neinni töf fyrir útgerðina, pví vel, er hægt að haga ferðum fiskiskipa pannig, að pau komi fyrri hiuta dags. Háskólabyggiug. Stjórnarfrumvarp um háskóla- byggingu hefir verið lagt fyrir alpingi. Er pað á pessa leið: Á árúnum 1934—1940 er lands- stjórninni heimilt að láta reisa byggingu fyrir Háskóla Islands á lóð peirri við Skólavörðutorg, sem skipulagsnefnd Reykjavíkur hefir valið háskólanum í pvi skyni. Höfuöbyggingin má kosta alt að 600 púsundum króna, og skal verkið framkvæmt eftir pví, sem fé er veitt í fjárlögum eða með lántöku eftir heimild alping- is. Svo skal hagað byggingunni, ins til afnota fyrir háskólann, að taka megi nokkurn hluta húss- pótt byggingin sé ekki fullger. Skilyrði fyrir pví, að ríkissjóð- ur leggi fram fé til háskólabygg- ingar samkvæmt lögum pessum, er, að Reykjavikurbær gefi há- skólanum til sérkvaðalausra af- nota um aldur og æfi landsneið frá Skólavörðutorgi milli lóðar Landspítalans og væntanlegs í- próttavallar niður að Hringbraut og 5 hektara af Landi neðanvert við Hringbraut í áframhaldi af ofannefndri byggingarlóð háskól- ans. Landsstjórninni heimilast að ætLa húsrúm fyrir kenslu í upp- eldisvísindum í væntanlegri há- skólabyggingu og «ð láta reisa heimavist fyrir kennaraefni á peim hluta lóðarinnar, sem ætl- aður verður fyrir sjálfstæðar smábyggingar. Pípað á Galli-Cursi. . Hin fræga ameríska söngkona Galli-Cursi, sem margir hér kann- ast við af grammófónplötum, er um pessar mundir á söngferða- lagi urú Norðurálfuna. Hún söng 26. febrúar í Búdapest og pótti takast hörmulega, og afíur 28. febr., og varð pá svo mikill há- vaði og svo mikil læti og pípu- blástur, að hún í bili varð að hætta að syngja. En að lokum fór mikill hluti áheyrendanna út. Hún var skömmu áður búin að syngja í Prag fyrir 4000 manns, og fá mikið lof. Búið var að auglýsa hljómleika hennar í fjölda af borgum, par á meðal Kaupmannahöfn, en sumir halda að hún. hætti nú við ferðalagið. Pri bm® de Riwera bráðkvaddsar. London 17. marz FB. Frá Par- ís er símað: Primo de Rivera, fyrverandi einræðisherra Spánar, andaðist hér í dag. Banameinið var hjartaslag. Rivera hafði leg- ið hér veikur að undanförnu. Jármbrasit bættia* að starfa. Járnbrautin milji Eigtved og Kolding í Danmörku, sem lögð var fyrir 32 árum, á að hætta að starfa 31. p. mán., par eð hún stenst ekki samkeppnina við á- ætLunarbifreiðarnar. FráFestmanaaejfJai. Eftir Þorstein Víglundsson. — . (NL.) 10. jan. s. 1. boðuðu ofbeldis- mennirnir til aðalfundar í verka- mannafélaginu. Þá vildu „hinir brottreknu“ leita inngöngu og sækja mál sitt og verja. Fyrst reyndu kommúnistarnir að verja peim útidyr Alpýðuhússins, en pegar pað tókst ekki og minni hluti peirra var auðsær, var dyr- um salsins aflæst, lykillinn tek- inn, rafleiðslur slitnar og fundi aflýst Margir verkamenn vildu láta hendur skifta, en pví gátum við afstýrt. Við ætlum okkur ,ekki að ötekja rétt okkar með handalögmáli. Við væntum pess, að án handa- lögmáls megi takast að rétta við hlut pessara mætu manna og verkálýðsforingja, Eiríks, Guð- laugs og Guðmundar, svo að of- stækispembdir angurgapar ræni pá eigi rétti peirra til verka- mannafélagsins, hússins og sjúkra- sjóðsins, sem peir hafa helgað krafta sína og lagt fé til í 12 ár. 12. jan. s. I. fengu kommúnist- arnir að halda aðaflund sinn óá- reittir. Þá var Jón Rafnsson kos- inn formaður félagsins. Loksins fékk hann ósk sina uppfylta. Hann er búinn að berjast um eftir pessu sæti í 6 ár, eða síðan hann gekk í félagið, en mann- dómur og myndugleiki hinna brottreknu gerðu hann orðið úr- kula vonar; pví purfti'að losna við pá á einhvern hátt. Þar undir Var alt komið. Til pess að ná skjölum og bók- um félagsins úr höndum „hjinna brottreknu", pví prír peirra áttu sæti í stjórninni, báðu kommún- istar fógetann aðstoðar. Réttar- höld urðu i málinu. Orskurðurinn varð peim andstæður. Gerðin skyldi ekki fram fara. Alt peirra brölt með félagið reyndist laga- leysis fimbulfamb. Ég lýsi yfir pví, fyrir hönd okkar alíra lýðræðisjafnaðan- jmanna í Vestmannaeyjum, að við viljum ekki óneyddir stofna ann- að verkamannafélag hér í Eyjum við hliðina á „Drífanda“. Það myndi ef til vill verða til pese að kljúfa kaupgjaldssamtökin £ pessum bæ. En náum við ekkí rétti okkar að lögum, sé okkur synjað um upptöku í „Drífanda", gengur fjöldi verkamanna úr fé- laginu og knýr á okkur til félags- stofnunar. Hvað hmm segir. Isáfold tók Vftrð til fóstwre im$ áramót. Mælt er, að hún hafi fengið spikfeitan sauðarskrokk frá Múla í meðlag. I ógáti kvað island hafa lokast ínni í íslandsbanka pegar honum var Lokað. Ekki er búist við að pað náist paðan út aftur nema Eggerz geti komist inn í bank~ ann. Ihaldsflokkurinn á pingi hefir nú orðið dómstólunum æðri, og dæmt prosentudosentinn inn í bankaráðið. Kensl,uáhaldið frá Reykjum var orðið svo kámugt af samvinnu við jafnaðarmenn, að pað varfe að fá „íhaldssápu" soðna í ís~ Landsbanka til að pvo sér úr. En ætli pað verði pá svo hreint aö Mýramenn sjái rétta hörundslit- inn? Svo upptekinn er Jakob Möller af umhugsun um endurskoðun banka og sparisjóða, að hann gleymdi að kjósa Knút við fyrri borgarstjórakosninguna n. s. fimtudag.. Það er gott að hugsa veL um verk sín, en ilt að hafa mörg járn i eldinum í einu. Þ. Þ. Þ Uaa dajjfina ©g vegfinn, 'Har I. O. ©. T. 1 FUNDIR og TILKVNNINGAR. t STÚKAN VIKINGUR nr. 104 heldur fund í kvödl kl. 81/9 í Bröttugötu. Einar Þorsteinsson og Jóhanna ólafsson annast fundinn. Nœturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Halldór Kiljan Laxness hefir beðið ALpbl. að geta pess, að hann muni birta í næsta tbL. Tímans svargrein við nýrri upp-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.