Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 06.11.1931, Blaðsíða 3

Íslendingur - 06.11.1931, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR 3 Skuldaskil. Allir þeir, sem skulda verzlun »París» Akurejmi og eigi hafa samið um greiðslu, eru vinsamlegast beðnir að gera skil fyrir 15. þ. m. Akureyri, 5. nóv. 1931. p. p. Verzlunin „París“, Akureyri, Þórsteinn Sigvaldason. Höfum að vanda mikið úrval af nauðsynlegum fatnaði á karla? konur og börn. — Ennfremur margskonar metravörur. — Verð og vörugæði viðurkennd þau beztu. — Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. Tunga og Skeið í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, vildisjarðir, til kaups með mjög aðgengileg- um greiðsluskilmálum eða til dbúðar frá næstu fardögum. Skrifstofu Siglufjarðar 5. nóv. 1931. G. Hannesson. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að ekkjan Kristín Sólveig Einarsdóttir andaðist 3. þ. m. Jarðarförin fer fram næstkomandi þriðjudag frá heimili hinnar látnu, Hafnarstræti 94, (Hamborg) og hefst kl 1 e.h. Aðstandendur. Jarðarför eiginmanns og föður okkar, Einars Stefánssonar, er á- kveðin föstudaginn 13. þ.m. kl. 1 e.h. og hefst með húskveðju frá heimili hinns látna, Brekkugötu 3. Ekkja, börn og tengdabörn. vSímskeyti. (Frá Fréttastofu Islands). Rvík 6. nóv. 1931. Utlend s Frá Washington: Aukakosningar til sambandsþingsins ný afstaðnar. Unnu Demókratar 3 þingsæti og hafa þar með náö meiri hluta í full- trúadeildinni. Frá Khöfn: Finskt seglskip fórst í fyrradag í Finskaflóanum, 8 menn di ukknuðu, Frá Helsingfors: Finnar hafa horfið frá gullinnlausn. Innlend: Dómur er fallinn í vínsölumáli Jó- hannesar Jósefssonar, eiganda Hótel Borg. Hefir hann hlotið 5000 kr. sekt, en til vara fjögra mánaða ein- falt fangelsi; auk þess er hann svift- ur gistihúss- og veitingaleyfi um misseristíma. Kona hans hefir enn- fremur hlotið 1500 kr. sekt, en til vara 50 daga einfalt fangelsi, Þjón- arnir 100—200 kr. sekt hver. Þá hefir Olsen veitingamaður á hótel Skjaldbreið verið dæmdur í 2000 kr. sekt, en til vara 65 daga einfalt fangelsi og sviftur veitinga- leyfi í 4 mánuði. Ur heimahöyum. 1. O. O. F. U3102381/* — Kirkjan: Messað á Akureyri á sunnu- daginn kl. 5 e. h. Hjúskapur. Ungfrú Pórhildur Stein- grírasdóttir og Hermann Stefánsson fim- leikakennari. — Ungfrú Ragna Pálsdóttir, Halldórssonar erindreka og Tryggvi Kr. Jónsson frá Dalvík. Silfurbrúðkaup áttu í ga?r frú Sólveig Einarsdóttir og Bjarni Jónsson banka- stjóri. Maithíasarkveld. U. M. F. A. efnir til kveldskemmtunar næstkomandi miðviku- dagskvöld þ. ,11. nóv., til minningar um séra Matthfas. Þá er 96. afmælisdagur skáldsins og mun þar verða fjölmennt eins og áður hefir verið á slíkum minn- ingarkveldutn, Skemmtunin verður hald- in í Nýja-Bió og hefst með hornablæstri við innganginn. — Sig. skólameistari Quðmundsson stígur fyrstur i stólinn en þar næst flytur Steingrímur sonur skálds- ins erindi um gainankveðskap hans. —- Par á eftir les Sigfús skólastjóri Halidórs nokkur kvæði Matthíasar, en á inilli og á eftir skemmtir stór blandaður kór með söng. Ágóðinn rennur til Mattsíasar- sjóðsins. Tilbúnar líkkistur af öllum gerðum, hvítar, svartar, eikarmálaðar, hefi ég fyrirliggj- andi, og smíða einnig eftir pönt- unum. Ennfr. allskonar húsgögn. Fljót aígreiðsla. Sanngjarnt verð. Eyþór Tómasson Strandgötu 3 Sími 238. (Gamia Bíó). Nýkomnir pappírspokar af ölluin stærðum. I.Brjnjólfsson&Kvaran Yetrarkápur. Hafið þið séð kápurn- ar, sem kosta aðeins kr. 35,00 stk. Verzl. E. Kristjánssonar. Hangikjöt fæst í Nýju-Kjötbúðinni. Kaupmenn og kaupfig! Hefi ávalt fyrii liggjandi í heild- sölu: sætsaft, soyur og fægilög. Tekið á móti þöntunum í síma 258. F. Skúlason, Munkaþverárstræti 13 ■llllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllH f Grammofönar | s Ný gerð af »His Masters voice« |§ 1 töskufónum nýkomnir 'og kosta j g aðeins kr 80.00 (bláir og rauðir) m og kr. 75,00 (svartir). 1 Hlfó ðfæra verz/un | Qunnars Sigurgeirssonar. g Sími 303. 1 BllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlíllllllllllllllllllllllllllÍ Heiðruðu Eiúsmæður. Biðjið kaupmann yðar um saft, soyur og fægilög frá F. Sknlasyni — hafi hann það ekki, þá hringið í síma 25B. PIANO — lítið notað, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu með tækifærisverði. Góðir greiðsluskilmálar. Hljó ðfæra verzlun Gunnars Sigurgeirssonar. Sími 303. hre'nar> tómar soyu- flVCt U |J I flöskur, ásamt ýmis- konar flöskum og glösum. F. Skú/ason,Munkaþverárstræti 13 Nýkomið mikið úrval af harmonikum, 1, 2, 3, 4 og 5 faldar — svensk stemming. Cromatískar. Verzi. E. Kristjánssonar. Hrafnhildur skáldsaga eftir Jón Björnsson rithöfund, fæst hjá Guöjóni Mannases- syni. - Áskrifendur vitji hennar hið fyrsta. Kennsla. Kenni bókfærslu, dönsku og ensku. Upplýsingar í síma 258. F. Sklilason, Norðurgötu 31. Seldir verða: 6S0 matarúiskar, blárósóttir, sem margir þekkjafrá útsölummínum, á 0,25 stk. Verzl. E. Krist/ánssonar. Karíöfiur. Nokkrir pokar af góðum norsk- um kartöflum til sölu. E. Einarsson. Eiturgas í dfriði. Pví er spáð af mörgum hernaðar- fróðum mönnum, að í næstu þjóða- styrjöld muni eiturgas óspart verða notað. Vegna hvers? Vegna þess að í síðustu styrjöldinni varð reynsl- an sú, að ekkert morðvopnanna var a^gilegra né áhrifameira til mann- fellis en eiturgasið. Þjóðverjar byrj- uðu fyrstir allra ófriðarþjóðanna á því, að beita eiturgasi, og mæltist illa fyrir, en smám saman tóku hin- ar þjóðirnar þetta upp eftir þeim og hefir síðan verið keppst við að finna þá gastegund, sem mestu tjóni mætti valda, en sem jafnframt væri svo meinleysisleg, að engin gæti varast eituráhrif — fyr en um seinan eða alls ekki, Fyrsta eiturgasið, sem Þjóðverjar notuðu, var bróm-loft, en þar næst reyndu þeir klór-loft og blöndu af köfnunarefnissýringmn. Allt þetta reyndist misjafnlega, svo að þeir urðu að hverfa frá notkun þess. — Brómið er rauðbrúnn vökvi, er gufar lljótt upp, og er gufan ákaf- lega megn-stæk og skaðvæn fyrir andfærin, og kötnun vís von bráðar, ef menn komast ekki undan. Klórið er grænleit gufa — en að verkun Til sölu með tækifærisverði: tvennir karlmannafatnaðir og tveir vetrarfrakkar (ulster) á meðalmann. Stefán fónsson, klæðskeri. var eina bátavél in, sem var verð launuð með gull medalíu á Östfoldsýningunni 1 130. Axel Eristjánsson. Auglýsmgum í íslending sé skilað í síðasta lagi á fimtu- dag kl. 4, að öðrum kosti eiga auglýsendur á hættu, að auglýs- ingarnar verði ekki birtar í blaðinu. svipuð brómloftinu — og um blönd- un af ýmsum tegundum köfnunar- efnissýrings, er svipað að segja, að menn urðu fljótt varir, þegar mökk- urinn af þessum loft-tegundum barst yfir, og gátu þá stundum forðað sér ‘í tíma. Þau voru vandkvæði á not- kun þessara efna framan af, að ekki þektist ráð til að koma þeim rétta leið, nema með vindi og veðri, og ef vindstaða breyttist, snerist mökk- uiinn á þá, sem sendu hann. Seinna voru aðrar gastegundir fundnar, sem gáfust betur, þar eð þær voru litarlausar og því nær lyktarlausar, og ennfremur lærðist mönnum að þjappa gasinu inn í sprengikúlur, sem skjóta mátti úr fallbyssum eða henda ofan úr flug- vélum. Gasið, sem þótti duga bezt, köll- uðu Þjóðverjar »gelbkreuzgas« eða sennepsgas (diklorsulphurætyl). — Það gat verkað nokkra stund, áður en menn gæfu því verulegan gaum, en afteiðingar komu smám saman í ljós og lýstu sér með sárum á slím- himnu andfæranna, sem ílestum urðu banvæn eftir langvinn harmkvæli og örkuml, ef ekki dauðann bar brátt að. Venjulega urðu menn fyrst var- ir við ógleði, og margir fóru að

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.