Íslendingur


Íslendingur - 09.12.1932, Blaðsíða 4

Íslendingur - 09.12.1932, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR Júlatré og jölatrésskraut fœst í Verzl. „PARIS” Akureyri. I næstu viku verða AKRA-handsápur Og AKRA-brjóstsykur til sölu í hverri búð á Akureyri. Munifl að biðja um AKRA. o-w- Munið Jdlahappdrættið í versl. París og Alaska. Jdlatré væntanleg með Dr. Alexandrine f Verzl. Ofldeyri. Mötorbátar til sölu með tækifærisverði. / kO I > ) ) Þórsteinn Sigvaldason. Þeir, sem ætla að senda gardínur eða annað tau á Þvottahúsið fyrir jólin, verða að hafa gert það f síðasta lagi á fimtu- daginn 15. des. Þvottahús Akureyrar. Stúfasirz — mikið úrval. — Bened. Benediktsson. Blikkvörur: Katlar, Dunkar, margar st. Fötur, margar stærðir. Balar — — Blikkmál, V* og Vi Hter. Kolakassar, Kolaskóflur, og margt fleira. Eggert Elnarsson. 0NGLAR nýkomnir. Yerzl. „Parls". D. F. D. S. Fyrsta ferð 1933. Fyrsta ferð Sameinuðu skipanna eftir árámótin, hiií^kð til lands, er m.s. „Dronning Alexandrine“: Frá Kaupmannahöfn í Reykjavfk . . Frá Reýkjavík Á Akureyri . . Frá Akureyri Frá Reykjavík í Kaupmannahöfn 3- janúar 9. 11. 13- 17. 22. Skipið kemur ekki við í Leith þessa ferð. Afgr. Sameinaða gufuskipafélagsins á Akureyri. ihriAl iíi w Utsala á öllum vörum verzlunarinnar byrjaði í gær, og er þar þvf úr mörgti að velja. — KAUPIÐ NÚ, — betri kaup gerast ekki annars staðar. Seldum vörum verður ekki skipt eftir á. — — — — Verzlun Eiriks Kristjánssonar. rnam lætur Fiskitólag íslands halda á Akureyri eftir miðjan jan. n.k., ef nægi- leg þátttaka verður. Nemendur séu minnst 18 ára. Þeir greiði kr. 50,00 f inntökueyri. Umsækjendúr snúi sér tii erindreka Fiskifélagsins, Páls Halldórssonar, Munkaþverárstræti 3, Akureyri, fyrir 25. desember. — Föstudaginn ló- þ'm, kl. 2 e.h., verður opinbert uppboð haldið við hús Konráðs Kristjánssonar og Benediks Ólafssonar við Skipagötu á Akureyri. Verða þá, samkvæmt kröfu Útibús Landsbankans á Akureyri, seldar 5 dragnætur og tógverk, er bankinn hefir að handveðstrygg- ingu fyrir Vixilskuid frá Samvinnufélagi sjómanna á Akureyri. Uppboðsskilmálar verðá birtir á uppboðsstaðnum. Sýslumaður Fyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akuléyrar, 7. des. 1932. Steingrímur Jónsson. " Verzl. NORÐURLAND neru bezt frá ■■■■■■■ tekur áð sér framköllun og kopier- 0. Nilssen & Sön A/S ingu. - Góð vinna! Fljót afgreið«». BERGEN. —.....— ........ Prentsmiðja Bjötus Jónssouar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.