Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 05.10.1934, Blaðsíða 3

Íslendingur - 05.10.1934, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR S ■B BB ■ B s: ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ Blái bordi nn Vitamín smjorhki Frægastur er hann þó fyrir bragðið — SMJÖRBRAGÐIÐ — og ómissandi til að steikja og baka úr. ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ Allar vandlátar liúsmæður nota því >BLÁA BORÐANN«; liann er beztur og þess vegna ódýrastur. — Fæst í ilestum matvöruverzlunum bæjarins. — Biðjið jivl alit af nm „Bláa hor8ann“.-fB! ■■ ■ D ■■ ■ ■ BBBBI Pðlskn húskolin eru komin og kosta aöeins lrp meðan áuppskipun stendur, lii » Sent heim strax og óskað er. Akureyri, 5, október 1934. Kolaverzlun Ragnars Ólafssonar. Úr heimahðgnm. □ Rún 59341098 - Frl.\ I. 0. 0. P. 11610581/* Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 2 sið- degis á sunnudaginn. Árnl Þorvaldsson heiðraður. Á mánu- daginn 1. þ. m. átti Árni Þorvaldsson 25 ára kennaraafmæli við Menntaskólann hér, kom að hinum þáverandi Gagnfræða- skóla Norðurlands þann dag 1909. Var honum og frú hans, i tilefni af afmælinu, haldið samsæti á Hótel Akureyri á mánu- dagskvöldið og sátu það nær 60 manna. Sig. Guðmundss. skólameistari mælti fyrir minni heiðursgestsins, en Bjarni Jónsson bankastjóri fyrir minni frúarinnar. Margir fleiri héldu ræður og var samsætið hið skemmtilegasta og fór hið bezta fram. Séra Heloi Konráösson, prestur á Hösk- uldsstöðum á Skagaströnd hefir verið kosinn prestur á Sauðárkróki. DánardætJUr. — Á þriðjudaginn lézt I Reykjavik Magnús Jónsson prófessor i lögum, 56 ára gamall. SJÖtUQSafmælÍ á i dag einn helzti bind- indisfrömuður sýslunnar, Kristján Pálsson frá Ytri-Bakka, nú á Hjalteyri. Hlutaveltu halda skátafélögin í Sam- komuhúsinu á sunnudaginn. — Góðir drættir. Onlnherunarbdkin. Uugfrú inga Páis- dóttir slmamær og Jón Guðinundsson bankaritari hafa birt trúlofun sina. I A I Jí/'f JD» á 50 au. kg., fæst LAUfVUA GUÐMANN. H VPvSíí mjög ódýrt, kom með ’VCUI >Dettifoss« síöast. — fón Oudmann. Hpi’hprnileisu — Þing liGl UCJ yl vallastræti 6 - Niðnrsuðndðsir. A.llt sem eftir er af niðursuðu- dósum — selst nú með tækifærisverði. Brauns-Verzlun. (Glervörudeildin) 1—S £& f®íTfs með miðstöðv- " OC* arhitum til leigu Viggó Ólafsson, Brekkugötu 6. Herbergi til leigu á Hamarstíg 2 uppi. Oott fyrir tvo skólapilta. Qeta fengið fæði og þjónustu á samastað. Stúlka óskast. Stúlka vön eldhússtörfum, óskast á fámennt og barnslaust heimili, í vetnr. R, v. ú. Kennsla. Kenni börnum innan skólaaldurs. Enníremur kenni ég, píanó, org- el, dönsku, ensku o. fl. Lára Jóhannesdóttir, Lundargötu 15. — Sími 65. Lipid Veneer, húsgagnaáburöur. — Verzi. P. H. Lárussonar Takið nú eftir! Næstu daga verða ýmsar vörur seldar með tækifæris ver&i. — Hér skal aðeins bent á t. d.: Vetrarfrakkar meö 1C—20.%” afslætti. — Rykfrakkar karla og kvenna með 5 —10—20,%" afslætti. — Rykfrakkar ungl. verð frá kr. 12,00. — Vetrarliúfur úr skinni verð frá kr. 3,90. — Karl- mannabuxur frá kr. 4,95. — Karlmanna- og unglinga-alfatnaðir frá kr, 35,00, — Karlmannahattar (stór númer) frá kr. 4,90. — Pokabuxur, Oxfordbuxur, Sportbuxur, bæði góðar og ódýrar. Sportsokkar frá kr. 1,90. Peysur, hlýjar og góðar. Milliskyrt- ur, khaki, frá kr. 3,90, — Handklæði frá kr, 0,48. — Sundhúfur frá kr. 0,65. Gúmmísvuntur frá 0,70 (150 pör), — KVENSOKKAR áður 5,25 nú 2,75. — Kiólaefni með 10—25%" afslætti. — Sloppaefni, hvítt, á aðeins kr. 1,10 m. Dívanteppi frá kr. 8,55 — og ótal margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. — ATH,: Verðið er miðað við staðgreiðslu. Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. BEZTU kaupin á allri M A T V Ö R U nú í haustkauptíðinni verða áreiðanlega gerð hjá O U Ð M A N N. VERÐLÆKKCN. II II II Engum dettur í hug að borða vitamín- laust smjörlíki, eftir að liægt er að fá »SVANA«' vitamín 'Smjðrlíki fyrir aðeins kr. 7,35 kílóið. Um gæði smjörlíkisins efar euginn, enda er »SVANA« eina íslenzka sinjörlíkisgerðin, er birthefir rannsóknir á sinjörlíkinu sjálfu, er sanni að það jafngildi smjöri að vitamín-inagni. Ráðunautur verksiniðjunnar er hinn frægi vitaminsérfræðingur, Skúli Guðjónsson, Kaupmannahöfn. ,Svana‘-vitamín-smjörlfki er bragðbezt o g drýgst. Hyggin húsmóbir kaupir eingöngu » Svana«-smjörlíki. Fæst allt af nýtt hjá: JONI GUÐMANN. Allí sent heiin. — — Sími 191. BRÆÐRABUÐINA hefi ég undirritaður keypt og rek nú framvegis undir nafninu » Verzlunin HEKLA«. Tetta tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum. Virðingarfyllst. Vigtús Þ. /ónsson. K O L . Erum að losa skip með pólskum húskoium, sem eru seld á kr, 34,00 srnál. á bryggju meðan á losun stendur. Axel Kristjánsson. Fjáriag atrum varpiö. Dagur, í gær, hefir það eftir Nýja dagblaðinu að fjármálaráðherrann, Eysteinn Jónsson, hafi skýrt því svo frá, að fjárlagafrumvarpið, er hann legði fyrir þingið, væri tekjuhalla- laust, — í fjárlagafrumvarpinu eru útgjöldin áætluð af ráðherranum sjálfum 1,8 milj. kr. hœrri en tekj urnar. Fara því Framsóknarblöðin beinlínis með tölufölsun er þau segja fjárlagafrumvarpið tekjuhallalaust. Hitt gegnir al!t öðru máli þó fjár- lögin geti orðið tekjuhallalaus e t hinar gífurlegu álögur, sem stjórnin ætlar sér að leggja á þjóðina á þessu þingi, verða samþykktar. Prédikun { aðventkirkjunni n. k. Sunnudaginn kl. 8. síðdegis, Allir hjartanlega velkomnir I Bannaö að geta kföt. Nýja kjötbúðin hér auglýsti á mið- vikudaginn, að hún gæfi hverjum þeim dilkskrokk, sem keypti frá sláturhúsi hennar 150 kg. af kjöti. Fögnuðu margir þessu, en þó ekki KEA, sem þegar sendi klögun til kjötsölunefndarinnar og sem heldur ekki var sein á sér að banna að greiða fyrir kjötsölunni meö þessum hætti, að refsingu viðlagðri. — Allt á sömu bókina lært, um athafna- frelsið og manngæðin. Hfáipræðisherinn Samkomur. Helgunarsamkoma kl. 11. Barna- samkoma kl. 2. Kveðjusamkoma fyrir Finn Guðmundsson og frú kl. 8,30.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.