Íslendingur


Íslendingur - 20.11.1936, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.11.1936, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR Fyrirliögjandi: KEX, m. teg SULTA í dnk & gl SÆLGÆTI, ijölbreytt KRYDD HREINLÆTISV0RUR FEGURÐARVÖRUR LEIKF0NG, margsk. KERTI stór og siná KERTASTJAKAR o. m. fl. Kaupnienn og Kaupfélög! Athugið verðið á vör- unum lijá mér, áður en þér gerið innkaup fyrir jólin Heildverzlun íómasar Steingrímssonar sími 3 3 3. — Frá útlönduin Svo er að skilja á útvarpsfrétt- um síðustu daga, að hermála-sam- dráttur einhver sé í aðsigi með f-’jóverjum og Jöpunum. Líta Rúss- ar með miklum ugg til þess við- horfs. — Gefið hefir og verið í skyn, að eigi muni Itölum vera ókunnugt um þennan samdrátt, hvort sem þeir eru verulegUr aðili þar að eða ekki. Mælt er, að andúð sé nú með mesta móti i Þýzknlandi aegn Bret- um, sem bæði mun stafa af tor- tryggni í þeirra garð og þó einkum því, að Bretum er fyrir löngu farið að þykja nóg nm herbúnaðarkapp Þjóðverja og fara ekkert dult með það. Þykir þei.n sem Fjóðverjar gangi mjög á gerða samninga um vígbúnaðinn, enda er nú talið, að þeir hafi 50 herdeildir albúnar f stað 36, er þeir höfðu heitið að binda sig við, og auk þess fjölda ægilegra hervagna og skriðdreka, langt fram úr öllum fyrri samning- um. þjóðverjar hafa nú ákveðið byggingu geysimikilla vígturna víðs- vegar um landið í þarfir flug-hern- aðarins. Eiga þeir að verða hærri en nokkrar aðrar byggingar ver- aldar, og talið að hver slikur turn muni kosta um 20 miljónir marka. Líta Bretar allt þetta herskaparfargan illu auga. Ávaxtasulta í 7° & 1 kg. gl. do í lausri vigt. Bökunardropar allar teg. Succat Sætar möndlur Flórsykur Lyftiduft Eggjagult Kanell, steittur Cardemommuríbr. Edik og Edikssýra Ávaxtalitur Soja í 72 fl. og pela fl. Ostahleypir Hreinlætisvörur m. teg. Maíarkex og tekex m. teg. Burstavörur fl. teg. Hárvötn m. teg. Nivea crem Hárklemmur s Pappírspokar Umbúðapokar o. fl. Valgaríur Stefa'nsson Sími 332. Akureyri. Verð ekkiheima frá 19. des. til 15. jan. Friðjón Jensson. lökum flil geymslu í hinni nýju byggingu vorri Strandgötu 53. Akureyri: bifreiöar, dráttarvélar, mótoihjól og hjólhesta. í Madrid logar allt í orustum dag frá degi. Sækja uppreistar- hersveitirnar grimmilega á, en stjórnarherinn verst að því er ráðið veröur, af mikilli hreysti og má ekki enn á milli sjá, hvorir betur mega. Ungmennastúkan »Akurlilja nr 2 hefur kaffikvötd í Skjaldborg n. k. laugardagskvöld Samkoman hefst með kaffidrykkiu kl. 9. Félagar eru beðnir að vitja aðgöngumiða í Skjaldborg (stúkustofuna) á föstu dagskvöldíð kl, 8—9,30 s. d. eða við innganginn. Drekkið Sólarkaffið. heidur skemmtisamkomu í Samkomuh. bæjarins, sunnu- daginn 22. nóv. Fjölbreytt og góð skemmtiatriði. — ALLIRÁ BÍLSTJÓRASAMKOMUNA Kaupi sjóvettlinga gegn vöruúttekt. Verzlunin Baldurshagi. HJÁLPRÆÐISMERINN. sunnudág kl. 10 Bæn. Kl. 2 Sunnudagaskóli. K'. 6 barnasamkoma. Kl 8 hjálp- ræðissamkoma. - kapt. Tnorleif Fredriksen stjórnar. Löitn- og her- menn aðstoða. — Mikill sörrgur og hljómleikar. — Ailir velkomnir. undir meira-próf bifreiðarstjóra byrjum við laugardaginn 28. þ. m. — Væntanlegir nemendur tali við okkur sem fyrst. Tryggvi og V illij álmur Jónssoii Lífsábyrgðarfélagið THULE Tryggingarhœsta — Bónushœsta — félagið. Lífsábyrgðarfélagið THULE hf. Umboð fyrir Norðurland: Axel Kristjánsson. Fjölritun með Rex-Rotary Fullkomiiu -1n Fjölritunar- vélum, sem nú eru f á a n I e g a r. í Finnhoöi » Jönsson. Sími 265. Avaxtasulta x saft framleitt cin^un^u úr ávöHtuni sykri eftir fyrirmælum nýútkominmi iaga um það etni. — F’æst í smásöju í Kjötbúðiuni og Matvörudeild. í heildsölu i Smjwrlíkis$|crð vorri. Kaupféfl. Eyfirðinga. . KlX “ Margar tegundir, selst í smásölu f matvörudeild og brauðbúðum vorum. I lieildwöSoi i brauðgerðinni. Kaupfélag Eyfirðinga. Vndirritaður hefir viðtalstíma kl. 4.30 til 5.30 e.h. alla virka daga, í Brekkugötu 3, miðhæð. Inngangur sami og áður. Akureyti 17. nóvember 193(i. Sveinn flSfnrnnson framfærslufulltrúi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.