Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 1. júlí 2011 151. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Ástríðukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir gefur út bók um bollakökugerð: Börnin koma í bókarformi Föstudagsfiðrildi verður haldið í dag frá 12 til 14. Þar munu listhópar Hins hússins og Götu- leikhúsið koma fram. Í tilefni af opnun Laugavegar sem göngugötu munu hóparnir koma aftur fram klukkan 15 og verða á göngugötunni á Lauga- vegi og í Austurstræti. www.hitthusid.is Grrrrrillandigott! Grilled beef tenderloin served with vegetable tower, salad and pepper sauce. Ekta útileguréttur! Safarík lamba rib-eye steik borin fram með paprikutríói, kartöflusalati og tzatziki sósu.Grilled rib-eye of Icelandic lamb served with pepper trio, potato salad and tzatziki dressing. Grillað lamba rib-eye kr. 2.790 Brakandi ferskt blandað salat með ferskum j ð cantalópu meló Sumarsalat kr. 1.450 Einstaklega safaríkur lambakjötsborgari með fersku salati, tómötum, rauðlauki og grískri tzatziki sósu í ciabatta brauði. Borinn fram með frönskum kartöflum. Lamb meat burger Greek style with mixed salad, tomatoes, red onion and tzatziki sauce in a ciabatta bread. Served with french fries. Grískur lambakjötsborgari kr. 1.490 Lungamjúk 200 g nautalund borin fram með rótargrænmetisturni, salati og piparsósu. Grilluð nautalund kr. 3.590 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 1. júlí 2011 URÐUR Hákonardót ir Hænan á stall Skemmtileg fuglasýning verður opnuð í dag í Náttúrusetrinu að Húsabakka í Svarfaðardal. allt 2 Opið til 19 í kvöld SAMFÉLAGSMÁL Ofbeldismenn sem ekki hafa greitt fórnarlömbum sínum bætur samkvæmt ákvörð- un bótanefndar eru 247 talsins, sex konur og 241 karl, að því er Erna Jónmundsdóttir, deildarstjóri hjá innheimtumiðstöð sekta og sakar- kostnaðar hjá Sýslumanninum á Blönduósi, greinir frá. „Málin sem eru til innheimtu eru alls 306 og nemur heildarfjár- hæðin 266.487.729 krónum með vöxtum og kostnaði. Innheimtu- miðstöðin tók við innheimtunni vorið 2008 og fékk þá inn öll mál en þau voru áður innheimt af fjár- sýslu ríkisins og lögmönnum.“ Tveir ofbeldismannanna hafa verið dæmdir til að greiða bætur vegna sjö mála hvor, tveir vegna fimm mála hvor, tveir vegna fjög- urra mála hvor, níu vegna þriggja mála hver og fimmtán vegna tveggja mála hver, að því er Erna greinir frá. Ógreidd mál frá árinu 2008 eru 150, að því er fram kemur í upplýs- ingum frá Fjársýslu ríkisins. Frá 2009 eru 118 mál ógreidd, 23 frá 2010 og 15 það sem af er þessu ári. „Menn hafa getað samið við Innheimtumiðstöðina um að fá að greiða sektirnar á löngum tíma og fá þá til dæmis að greiða 5.000 krónur á mánuði,“ segir Erna. Um 130 til 160 milljónir króna eru greiddar úr ríkissjóði ár hvert til þolenda ofbeldisbrota. Frá 2006 hafa borist um 400 umsóknir á ári um bætur. Um 25 prósentum þeirra er hafnað. Hámarksbætur sem ríkissjóð- ur greiðir fyrir líkamstjón eru 2,5 milljónir króna en fyrir miska 600 þúsund krónur. Ef um kynferðis- brot er að ræða greiðir ríkið ein- göngu miskabætur. Innanríkisráðherra ákvað fyrr í þessum mánuði að láta skoða samsetningu bóta til fórnarlamba ofbeldismanna. „Tillögum að breytingum verð- ur skilað innan skamms,“ segir Halldór Þormar Halldórsson, lög- fræðingur hjá Sýslumanninum á Siglufirði, sem hefur umsjón með greiðslu bótanna. - ibs Um 250 ofbeldismenn skulda bætur til fórnarlamba sinna Sex konur og 241 karl eru ekki borgunarmenn fyrir bótum sem þau hafa verið dæmd til að greiða vegna of- beldis. Málin eru 306, af því að sumir hafa ráðist á fleiri en eitt fórnarlamb. Tveir dæmdir vegna sjö árása. Óvænt samstarf Poppararnir Eyfi og Valdimar taka höndum saman. fólk 42 ÚRKOMA S-LANDS Í dag verður strekkingur víða á SV-landi og gæti náð 20 m/s í Vestmannaeyjum. Úrkoma S-til sem færist norður með A- og V-landi þegar líður á daginn. VEÐUR 4 10 10 13 1311 VIÐSKIPTI Dótturfélag Landsbankans hefur selt fyrirtækið Björgun til hóps fjárfesta fyrir 306 milljónir króna. Einn kaup- enda er Þorsteinn Vilhelmsson, fyrrver- andi stjórnar formaður Atorku Group sem átti fyrirtækið áður. Björgun sérhæfir sig meðal annars í hafnardýpkun. Kröfuhafar Atorku Group tóku félagið yfir í byrjun síðasta árs. Þorsteinn var stærsti hluthafi Atorku bæði í eigin nafni og gegnum fjögur einkahlutafélög með samtals um 28,3 prósenta hlut. Björgun heyrði undir skilanefnd gamla Lands- bankans en fór yfir til þess nýja með tilfærslu eigna og skulda á milli bankanna undir lok árs 2009. Félög Þorsteins sem hlut áttu í Atorku Group voru tekin til gjaldþrotaskipta í fyrravor. Heildar- kröfur námu 7,3 milljörðum og var Landsbankinn helsti kröfuhafinn. Fjölmiðlar greindu frá því fyrir um ári að svo kynni að fara að skilanefnd Lands- bankans þyrfti að afskrifa sex milljarða króna vegna lána til Þorsteins. Samkvæmt upp- lýsingum frá skilanefnd Landsbankans fóru skuldbindingar Þorsteins gagnvart Lands- bankanum yfir í nýja bankann við eigna- tilfærsluna. Ekki liggur fyrir hvort salan á Björgun er liður í skuldauppgjöri bankans við Þor- stein né hversu stóran hlut hann kaupir í Björgun. Athygli vekur að Þorsteinn kaupir sinn hlut í nafni einkahlutafélagsins Harð- baks. Félagið átti rúmlega níu prósenta hlut í Atorku Group. Á stjórnarfundi félags- ins í ágúst 2009 var nafni þess breytt í 9. júní 1999 ehf. Félagið varð gjaldþrota í fyrravor. Tæpum mánuði eftir nafnbreytinguna blés Þorsteinn nýju lífi í Harðbak undir nýrri kennitölu. Skuldir hins nýja félags námu rúmum tveimur milljónum króna. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum seldi fyrirtækjaráðgjöf bankans Björgun í opnu söluferli og voru skuldbindandi tilboð metin meðal annars eftir fjárfestingargetu bjóðenda. Ekki náð- ist í Þorstein þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. - jab Landsbankinn selur fyrirtæki til fyrrverandi eiganda eftir milljarða afskriftir: Samherjafrændi fær Björgun milljónir skulda ofbeldismenn í bætur til fórnarlamba. 266 SVALANDI Í SÓLINNI Fjöldi manns nýtti sér veðurblíðuna á höfuðborgarsvæðinu í gær og nutu sólarinnar í Nauthólsvík. Þar á meðal voru María Rós og Melkorka Sjöfn sem gæddu sér á safaríkri melónu. Gert er ráð fyrir að þykkni upp og hvessi á höfuðborgarsvæðinu í dag og um helgina. Mesti hitinn verður á Norðurlandi og Vestfjörðum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÞORSTEINN VILHELMSSON Sigrar hjá KR og ÍBV Íslensku liðunum gekk vel í Evrópudeildinni í gær. sport 38 Endurskapar bankann Bankastjórinn vill að Landsbankinn bjóði jafn góða og ódýra þjónustu og norrænir bankar. föstudagsviðtalið 12 GRIKKLAND „Árið tvö þúsund ríkti bjartsýnin ein hér í landi, Ólymp- íuleikarnir voru á næsta leiti og allir stóðu í þeirri meiningu að fjárhagurinn færi bara upp á við. Það er langt frá þeirri hryggðar- mynd sem blasir við í dag,“ segir blaðamaðurinn Matína Iriotú sem starfar hjá gríska dag- blaðinu Ta Nea. Í samtali við Fréttablaðið lýsir Matína ástandinu í Grikk- landi og hvaða áhrif þær efna- hagslegu ógöngur sem landið hefur gengið í gegnum hafa haft á almenning. Hún segir að það hafi verið grískur lífsstíll að fara út að borða eða fá sér vínglas á veitinga- stað. Nú hafi enginn efni á því og því hafi fjöldi veitingastaða lokað. „Þannig að þessar hremmingar bitna ekki bara á buddunni heldur breytir þetta þjóðarsálinni; Grikk- ir eru aðrir en þeir voru.“ - jse / Sjá síðu 10 Áhrif kreppunnar á Grikkland: Grikkir orðnir breytt þjóð MATINA IRIOTÚ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.