Íslendingur


Íslendingur - 06.10.1939, Blaðsíða 3

Íslendingur - 06.10.1939, Blaðsíða 3
ISLENDÍNGUR $ Kartöflusmælki þurt og vel verkað kaupum vér fyrst um sinn fyrir kr. 5.00 pr. tunnuna. Kaupfélag Eyfirðinga. byrjar 15. okt. Kennsla er veitt í allskonar léttu ntprjóni. — Fjórir nemendur verða í hverri deild og fer kennslan fram 2var 1 viku á kvöldin frá kl. 8 — 11. — Námskeiðin kosta 12 kr. á mánuöi — Lyst- hafendur snúi sér til M A I S O N B O D I L L £ Hafnarstræti 101, kl. 10— 12f.h. hvern virkan dag. Prjónanámskeið Nýjar vörur: Handklæði Viskastykki Dúkar Serviettur Lérett Tvisttau Skyrtuefni Blúndur Milliverk Sængurveraetni Kjólaetni Teygjubelti (magabelti) Karlmannanærtöt Gardinutau Herrasokkar Kyensokkar Barnasokkar o. m. tl. Vöruhús Aknreyrar Kenni ensku, þýsku 0(J dönsku Geir Jónasson Hamarstífí 4 siini 420 Fótboltar allar stæröir nýkomnir. Vöruhús Akureyrar. f ílfb'ÍQf I1|» og líkföt ávalt til Eyþór LlMUðlUl Trtmag«.nn trésmfðam Smábarna- kennsla. Ung stúlka mun taka að sér smábarnakennslu hér í bænum í vetur ef nægi- leg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar gefur skóla- stjóri barnaskólans. — Nóta- o(| netamanna- íélafl Akureyrar heldur fund í Verk- lýðshúsinu sunnud. 8. okt. kl. 3,30. — Dagskrá: Inntaka nýrra télaga, kaupgjaldsmálo,fI. STJÓRNIN. Notaður barnavagn til sötu Upplýsingar f Brekkugötu 7 B. Kýr til sölu Jóhanna Sigurðardóttir Brekkugötu 7. Get bætt við 2—3 nemendum í fram- sögn, upplestri og byrj- un til leiklistar. — Heima kl. 7—8 síðdegis. — Jón Norðfjörð. Hefi flutt lækninpstoíu mína í hornhúsið Ráð- hústorg 1. — Viðtals- tímar sömu og áður kl. 11 — 12 og 5-6. Sími á lækningastofunni er 192. PÉTUR JÓNSSON. Munið endingargóðu skólatöskurnar hjá HALLDÓRI söðlasmið. Herbergi til Ieigu Guöm. Pétursson. Karlmannaskór brúnir og svartir, með og án táhettu, fleiri gerðir. Lackskór. Einn- ig mjög sterkir drengja skór, bæði |með algj; leðursóla, og gúmmíundirsóla, en leðurbind- sóla. Karlmanna skóhlífar. Gúmmískór frá nr. 27—45. Karlm. sokkar, fleiri gerðir Oúmmístígv. frá nr. 26—45. Vinnufatnaður. Vinnuvettlingar með rauðum laska. Verzl. Péturs H. Lárussonar KOLAOFN Vil kaupa stóran kolaofn. Vélaverkstæðið Oddi Norskar bækur Sögur og fróðleikur nýkomnar í Bdkaverzlnn Þorst. Thorlacius. Píano-harmonika til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í Brekkug. 19 niðri eftir kl, 6 á kvöldin. — UotfQ af Eversharp-penna hefir llollCl tapast. Skilist á afgr. bl. POLYFOTO Höfum aftur opið á sunnud. kl. 2—4 e. h. Striflaskör allar stærðir, nýkomnir Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. Ford vörubíll lx/s tonn — er t:l sölu með tækifærisverði. Upplýsing- ar í síma 82 eöa 262. □ Rún 593910117 - Fjh.\ Atkv.\ Bókbandspappi nýkominn Bókaverzl. Þorst. Thorlacius. Kaupum gærur, hrosshúðir og nautgripahúðir Veitt móttaka á hafnarbakkanum Axel Kristjánsson h. i. SKF'kúIuleflur.hrinfl' legur, leguhús ávalt fyrirliggjandi, — Umboðið á Akureyri Indriði Helgason Bldmlaukarnir komnir. Garíjrkjustöðin „Flóra', Stúlku vantar mlg f vetur, hálf- an eða allan daginn. — Helgi Pá/sson, Spítalaveg 8. Herbergi til leigu í Hafnarstræfi 33. Stúlka óskast til að ganga um beina (uppvarta). Hótel Akureyri Grænmetissalan á torginu er hætt, en fyrst um sinn tek ég á móti pöntunum heima, Helgamagrastræti 3 kl. 7—9 e. h. Hefi til gulrætur, gulrófur, vetrarhvítkál, salat o fl. Kristinn Sigmundsson Stúlka óskast Á sama stað vantar stiilku til að halda hreinum her* bergjum. — Upplýsingar í Kaupvangsstræti 1. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkonmir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.