Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 60
44 1. september 2011 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★★ Svik, harmur og dauði Ham Svik, harmur og dauði er stórkost- leg plata á svo margan hátt að það er erfitt að útskýra það. Ég ætla samt að reyna. Fyrir utan að vera stórskemmtileg í þungarokklegu tilliti er svo margt við plötuna sem kemur spánskt fyrir sjónir að ég get eiginlega ekki beðið eftir að koma því í orð. Fyrir mér hefur HAM alltaf verið til, þrátt fyrir að hljómsveitin hafi verið stofnuð fjór- um árum eftir fæðingu mína. HAM starfaði í sex ár, kom svo nokkrum sinn- um fram upp úr aldamót- um, en hóf aftur störf árið 2006 og hefur komið fram óreglulega síðan þá. Svik, harmur og dauði er fyrsta hljóðversplata HAM frá árinu 1989, þegar Buffalo Virgin kom út. Meðlimir HAM hafa getið sér gott orð með öðrum hljómsveitum og á öðrum sviðum á þessum ára- tugum sem liðu á milli plata. Ótt- arr Proppé hefur til dæmis farið á kostum með fríkrokksveitinni Dr. Spock og það þarf ekki að fjöl- yrða um afrek Sigurjóns Kjartans- sonar í grínheiminum. Það er því sérstök þrekraun fyrir þá að stíga fram með heila breiðskífu af lögum sem eru samin eftir að þeir urðu þekktir fyrir annað. Fyrir vikið getur reynst erfitt að taka flutn- ing þeirra alvarlega, enda er línan milli hláturs og gráts hárfín. Á þessari línu dansar HAM með stór- skemmtilegum árangri. Lögin eru flest grípandi hamfarasálmar, text- arnir frábærir og flutn- ingur Sigurjóns og Ótt- arrs einhvers staðar á mörkum þess fyndna og harmræna. Þá má ég til með að nefna trommuleik Arnars Geirs Ómarssonar, sem er ekkert minna en frábær. Platan hefst af miklum krafti á laginu Einskis son. Æðislegt. Næst hefst stórsmellurinn Dauð hóra, sem er besta lag plötunnar — stór- kostlegur málmslagari um sveita- strák sem leiðist út í vændi áður en hann smitast af spænsku veik- inni og deyr. Textinn er gott dæmi um ótakmarkað hugmyndaflug og öfundsverðan orðaforða Óttarrs Proppé. Ég ætla að spá því að lagið sem fylgir á eftir Dauðri hóru, Mitt líf, verði næsta lag hljómsveitarinn- ar sem fær að hljóma á öldum ljós- vakans. Magnaður slagari. Á meðal annarra frábærra laga á plötunni eru Sviksemi, Veisla Her- togans, Svartur hrafn og að sjálf- sögðu lokalagið magnaða Ingimar (sem á eflaust eftir að virka sem dropinn sem holar geðheilsu þeirra sem bera þetta fagra nafn í fram- tíðinni). HAM nær ekki slíkum hæðum í lögunum Gamlir svika- menn á ferð og Heimamenn höfðu aldrei séð slíkan mann. Meðlimir HAM eru óhræddir við að nýta klisjur úr þungarokk- sögunni sér til framdráttar. Byrj- unin í smellinum Dauð hóra hefur til dæmis heyrst ótal oft áður og kirkjuklukkan í Alcoholismus Chronicus er jaskaðari klisja en hækkun í Eurovision-lagi. Það er í rauninni ekkert frumlegt við Harm, svik og dauða, þó að söngvarapar á borð við Sigurjón Kjartansson og Óttarr Proppé sé vandfundið. En HAM kemst upp með klisjurnar og gott betur. Þær virka sem vísanir í jarðveginn sem hljómsveitin er sprottin úr en ekki sem örvænting- arfull tilraun til að finna upp hjólið á ný. Atli Fannar Bjarkason Niðurstaða: Svik, harmur og dauði er stórkostleg plata. Hún er ekki frumleg, en unun er að hlusta á flutning Sigur- jóns Kjartanssonar og Óttarrs Proppé á hárfínni línu þess fyndna og harmræna. Hamfarasálmar STÓRKOSTLEG PLATA Fyrsta hljóðversplata Ham síðan 1989 er afar vel heppnuð að mati gagnrýnanda. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ný námskeið að hefjast! JÓGA Stúdíó Core Strength Vinyasa - 6. september Byrjendanámskeið - 12. september Chakradansnámskeið - 7. september Nánari upplýsingar á www.jogastudio.is og í síma: 772-1025 - Ágústa FIMMTUDAGUR: ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANI- MAL KINGDOM 17:50, 20:00, 22:10 MARY & MAX 18:00 HOWL 20:00 MONSTERS 22:00 ENGLAR ALHEIMSINS (ANGELS OF THE UNIVERSE) 18:00 MAÐUR EINS OG ÉG (A MAN LIKE ME) 20:00 SÓDÓMA REYKJAVÍK (REMOTE CONTROL) 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is CHANGE UP 5.45, 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 L L EGILSHÖLL 12 1414 12 16 16 16 12 12 12 12 L L AKUREYRI 12 12 L L L KRINGLUNNI FINAL DESTINATION 5 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 5.30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D HARRY POTTER kl. 5:20 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 3D GREEN LANTERN kl. 5:20 3D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D HARRY POTTER kl. 8 3D Kvikmyndadagar í Kringlunni 26.Ágúst til 22.September THE BEAVER kl. 8 2D THE TREE OF LIFE kl. 5:20 ótextuð 2D RED CLIFF kl. 10:40 enskur texti 2D BAARÍA kl. 10:30 ísl texti 2D 10 14 7 7 7 7 12 14 16 KEFLAVÍK SELFOSS 12 14THE CHANGE UP kl. 8 - 10.20 BAD TEACHER kl. 8 - 10:20 LARRY CROWNE kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:103D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D Ein flottasta spennuhrollvekja þessa árs. Mögnuð þrívídd BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA. 75/100 San Francisco Chronicle 75/100 Entertainment Weekly 70/100 Variety YGGÐU RT ÁÉR M ÐAÞ I THE CHANGE-UP kl. 8 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 12 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! BÍÓMYND Í FJÓRVÍDD – 4-D! FRÁ LEIKSTJÓRA SUPER SIZE ME 5% THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 - 8 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10 16 T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.40 - 5.50 - 8 L THE CHANGE-UP Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 ONE DAY KL. 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 10.20 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 5.50 – 10.10 L SPY KIDS 4D KL. 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 8 - 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.