Íslendingur


Íslendingur - 28.07.1944, Blaðsíða 3

Íslendingur - 28.07.1944, Blaðsíða 3
l’ösludaginn 28. júlí 1944. ISLENDINGUR 3 Beztu SYEFNPOKARNIR tast í is£ • BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. A T H U G I Ð NÝJÁR BÆIÍUR: Friður á jörðu, söngdrápa eftir Björgvin Guðmundsson, tónskáld. Neistar, úr 1000 ára lífsbaráttu ísl. alþýðu. öll matvæli, sem geymd eru á frysti- llúði vom á Oddeyri, verða eigendur að liafa Fjallið Everest. Gullfararnir. Beverly Gray. Ensk-ísl. orða- telilð fynr miðvikudagmn 2. agust næstk. ATH. Bambi er kominn. Kaupið þetta gullfallega ævintýr um skóg- Annars verða þau send heim á kostnað eig- arhjörtinn og íeiksystkini hans. enda. NÝJA BIÓ Föstudag kL 9: Bambi BÓK KAUPFELAG EYFIRÐINGA. Hér og þar. Lýðvel d iskosn inga rnar. Endanlegar niðurstöðutölur þjóðaratkvæðagreiðslunnar liggja nú fyrir. Af 74091 lcosn- ingabærum inönnum néyttu 73058 atkvæðisréttar síns, eða 98,6]%. Með sambandsslitun- um voru 97,3% og rúm 95% tneð stofnun lýðveldis. Af 28 kjördæmum voru 20 með 99— 100% þátttöku, þar af 2 (Seyð- isfjörður og V.-Skaftafellssýsla með 100%). Lægst var bundr- aðstalait á Ísafirði, 97,12% og næsllægst á Akureyri 97,44% . í Eyjafjarðarsýslu var þátttakan jöfn landsmeðaltali, 98,61%. Úr heimahögum Hraðvaxandi raforku- notkun. í Tímariti Verkfræðingafé- lags íslands er grein eftir Árna Pálsson um þriðja rekstursár orkuversins við Laxá 1942. Kveður hann ársframleiðsluna hafa aukizt úr 4.797270 milj. kwst. árið 1940 í 9.309270 milj. kwst. árið 1942. Fram- leiðsla á hvern íbúa var 1940 840 kwst. en 1942 1600 kwst. Framleiðslukostnaður á kwst. kr. 3.76 árið 1940 en 3.12 kr. árið 1942. Meðalútsöluverð ork- unnar hefir það ár verið 10.87 aurar liver kwst. frá mælum bæjarkerfisins. kveðna áminning geíur nokkufS Ijósa hug- mynd um, hversu mikilli kurteisi og lip- urð' vifrskiptamennirnir mega vænta, jiegar ]iví ntarki er náð, að koma á opinberum rekstri í verzlun og Öðrum atvinnugrein- um, sem vlssir flokkar telja nauðsynlegt áð keppa að. Sími 444. Sími 444. Laugardag kl. 6 Bambi Kl. 9: Konan með örið Kirkjan. Messað verður í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 11 j. h. DÁNARDÆGUR. Sl. föstudag lézt á Kristneshæli frú Sumarlína Ketilsdóttir, kona Björns Ein- arssonar Hafnarstr. 53, aðeins 29 ára að aldri. Þá er nýiátin að heimili sínti, Bjarma- stíg 1 hér í bæ, frú Anna Ólafsdóttir kona Sigurðar Ólafssonar verkam. Sl. sunnudag lézt á Kristneshæli Hjör- dís Tryggvadóttir, dóttir hjónanna Elínar Einarsdótlur og Tryggva Jónassonar Að- alstræti 12, aðeins 13 ára að aldri. Er hún 4. barnið, er jiau hjónin missa á hælinu á rúmu ári. Þá er nýlátinn á Stóra-Hamri í Eyja- firði Jónas Jónasson fyrrum bóndi þar. lljörtur Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðardal hefir lokið prófi í landbúnaðarvísindum við háskóla í Edinborg. Hann lauk stúdentsprófi við Menntaskólann á Akureyri vorið 1940. HJÚSKAPUR. Ungfrú Ellen Guðmundsdóttir frá Reykjavík og Richardt Ryel kaupmaður. Fimmtugsafmœli átti frú Gunnhildur i Ryel Kirkjuhvoli 25. þ. m. Hún er ein af mætustu konum bæjarins og hefir unnið ntikið og goLt starf í félagslífi kvenna, einkum Kvenfé- laginu Framtíðin, og hefir hún verið for- maðttr þess hin síðustu ár. Heyskapur hefir gengið mjög vel undanfarið. Taða náðist inn vel þurrkuð, og víða búið að liirða tún. Grasspretta hin bezta hér í nær- sveitum. Goljmót íslands fer fram í Skagafirði um þessar tnund- ir. Keppendur eru af Akureyri, úr Rvík og Vestm.eyjum. Til úrslita keppa um ís- landsmeistaratitilinn Gísli Ólafsson og Jó- hannes Helgason úr Reykjavík. Kaupendur, lilkynniS vanskil. KAUPTAXTI \ : Múrarafélags Akureyrar Grunnkaup, dagvinna kr. 3.35 pr. klsl. Eftirvinna greið- ist með 50% álagi. Nætur- og helgidagavinna greiðist með allt að 100% álagi. Næturv. reiknast frá kl. 7 síðd. til kl. 7 árdegis. Á allt kaup greiðist dýrtíðaruppbót samkvæmt vísitölu hvers mánaðar. Verðskrá félagsins breytist í sama hlutfalli. Þegar unnið er utan Akureyrar, skulu fé- lagsmenn hafa fríar ferðir, frítt uppiháld og kaup á leið- um. Taxtinn öðlast gildi 1. ágúst 1944. Stjórn Múrarafélags Akureyrar. Sunnudaginn kl. 3 og 9: Bambi KL 5: Konan með örið BONKUS TA RNIR eítirspurðu, nýkomnir. Söluturninn við Ilamarstíg. 5-föld hnappaharmo- KAUPVERKAMANNAí ÁGÚST: mka (með sænskum gripum) til Almenn vinna Dagv. Eftirv. N.og hdv. sölu. Uppl. í Aðalstr. 23. 6.65 9.98 13.30 Skipavimia 6.92 10.37 13.83 Tjöruvinna á götum, lestun bíla með sprengt- grjót og mulning 7.05 10.59 14.10 10 manna tjald Vinna v. kol, salt, sement, loftþrýstivélar 7.71 11.57 15.43 til sölu. Díxilmenn og hampþéttarar, grjótvinnsla j O. C. Thorarensen. og tjöruvinna 7.45 11.17 14.90 Stúun á síld 8 78 13 17 17 56 Lempun á kolum í skipi og katlavinna 11.70 17.56 23.41 LÍTIL ÍBÚÐ Kaup drengja 14-—16 ára 4.39 6.60 8.78 VERKAMANNAFÉLAG ÁKUREYRARKAUPSTAÐAR. DRATTARYEXTIR falla á fýrri itelming útsvara í Akureyrarkaupstað, sem eigi greið- ast fyrir 1. ágúst 1944. Vextirnir efu 1% á mánuði og reiknast frá 1. júní sl. Þá er atliygli vakin á ákvajðum laga nr. 23, 12. febr. 1940, en samkvæmt. þeim ber vinnuveitendum að balda eftir a.f kaupi þeirra útsvarsgjaldenda, er þeir ltafa í þjónustu sinni og eigi sína skilríki fyrir að hafa gert skil á útsvörum sínum. Hinum innheimtu upphæð- um ber vinnuveitendum síðan að skila jafnóðum til bæjarsjóðsins. Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til útsvara, sem greiðast á þennan hátt. Akureyri, 25. júlí 1944. I S 1 Btejargjaldkerinn. óskast frá 1. okt. n. k. R. v. á. IIUS TIL SÓLU Húsið Ilríseyjargata 18 er til sölu og laust til íþúðar i haust. Þorgils Baldvinsson. Laxastöng til sölu. Hardy, 1414 fet. Bragi Eiríksson, Brekkugötu 7. Vikulegar samkomur í Verzlunarm,- húsinu. Fimmtudaga kl. 8.30. Sunnudaga kl. 5. í salnum niðri. Allir velkomnir. — Nils Ramaelíus. ■— Fíladelfía. Auglýsið i lsl. Þvottaduítið FLIK-FLAK þvær bezt.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.