Íslendingur


Íslendingur - 05.02.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 05.02.1947, Blaðsíða 6
6 ISLENMNGUR L«,jCikudagut 5. febtúat 1947. Byggingameistarar Framvegis „copierum“ við vinnuteikningar og skipulagsuppdrætti aðeins á fimmtudögum. Eru viðkomendur vfnsamlegast beðnir að koma „orginölunum“ til okkar ekki síðar en fyrir hádegi þann dag í viku hverri. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Gránufélagsgötu 4 — Sími 24 með gúmmíhjólum.fyrirliggjandi. Ennfremur sekkja- og tunnutrillur, tröppur og stigar. J. S. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. Austurstræti 14 -— Sími 7537. Stúdeiiiaráð Háskóla Islanás óskar að fá keypta eftirtalda árganga Stúdenta- blaðsins: I. árg. 1.-8. tbl., gefið út 1924-’28. II. árg. 1.-8. tbl., gefiðút 1929. III. árg. 1.-5. tbl., geftið út 1930. Þeir, sem kunna að eiga þessi blöð og vilja láta Stúdentaráð fá þau, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart um það í síma 5959 í Reykjavík eða bréf- lega til Stúdentaráðs Háskóla íslands, Reykjavík. Stúdentaráð. Bakarar - sælgætisgerðir Glucose. Bökunarmalt (Bageekstrakt). Malt-sírop og Maltekstrakt getum við útvegað nú þegar. Verðið er mjög hagkvæmt. Einkaumboð fyrir A.-S. KONGENS BRYGHUS Kaupmannahöfn. HÁKON JÓHANNSSON & CO. H.F. Sölvhólsgötu 14, simi 6916. Skini ijakkar nýkomnir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155 Skjaldborgarbíó MiSvikudagskvöld kl. 9: ELDIBRANDUR Amcrísh söngvamynd í c'Slilegum lit- um gerS um œvi leikkonunnar frœgu Tcxas Guinan. Aðalhlutverk: BETTY HUTTON ARTHURO DE CORDOVA o. fl. UNGUR MAÐUR með gagnfræðamenntun óskar eftir atvinnu frá 15. maí. Verzlunar- eða skrifstofustarf ákjósanlegt. R. v. á. Hús til sölu Tilboð óskast í húseign- ina Munkaþverárstræti 5, Akureyri, tvær íbúðir, laus ar til afnota í vor. Tilboðum sé skilað fyrir 17. febr. n. k. J Venjulegur réttur áskil- j inn. | Viggó Ólafsson, Brekkugötu 6, Akureyri. BARNAVAGN til sölu. Afgr. v. á. Vörubitreið Til sölu er 2ja tonna vörubif- reið, keyrð 15 þús. km. Skifti á Chevrolet eða Ford koma til greina. Indriði Þorsteinsson, N. B. S. HæO í nýju steinhúsi til sölu. Afgr. vísar á seljanda. Kvenarmbandsúr gyllt með gylltu bandi, tapaðist sl. miðvikudag á leið frá Hús- mæðraskólanum niður á Odd- eyri. -—- Vinsamlega skilist í Húsmæðraskólann. Fundarlaun. TIL SÖLU I Neðrihæð í hornhúsi á Oddeyri er til sölu. Tilvalinn staður fyrir smáverzlun. Semja ber við und- irritaðan. Ragnar Jónasson, Gránufélagsgötu 39. Mínar innilegustu þakkir til állra þeirra, $em glöddu mig með heimsókn, gföfum og skeytum á sextugsafmœli mínú þann 11. jariúar síðastliðinn. STEFÁN JÓNSSON. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Norðurgötu 13 hér í bæ mið- vikudaginn 12. þ. m. og hefst kl. 1.15 siðdegis. Seldir verða ýmsir munir tilheyrandi dánarbúi Kristjáns heitins Mikaelssonar, þar á meðal hólf í veiðarfæraskúr á Oddeyrartanga, trillubátur, veiðarfæri o. fl. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri 4. febrúar 1947. F. Skarphéðinsson. Tékkneskur krystall fegursti krystall í heimi og viðurkenndur fyrir list- rænastan tiIMning fæst nú í GjafaMðinni. Þetta eru: Atvisar skái.ar VASAR, margar stærðir BRAUÐFÖT VlNFLÖSKUR o. fl. Tékknesk glervara • úr slípuðu gleri, skornu og handmáluðu, svo sem: ÁVAXTASKÁLAR; m. teg. ÁVAXTASKÁLASETT, m. teg. KÖNNUR með 6 glösum r,DESERT“-DISKAR VlN-,,«AROFLUR“ með 6 glösum og margt fleira. GJAFABÚDIN, Akureyri ígætar rúmdýour nýkomnar. Þakpappi og Vöruhúsið h.f. Hessian Krakkaíöt saumuð í Hríseyjargötu 1. væntanlegt með e.s. Súðin. Verzl, Eyjafjörður h.f. Móðir mín; GUÐLAUG SIGFUSDÓTTIR frá Grund andaðist 4. þ. m. að heimili sánu Munkaþverárstræti 24 Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Baldvinsdóttír. Jarðarför STEINÞÓRS GUÐMUNDSSONAR kenn- ara í Hrísey; sem andaðist þann 30. f. m. er ákveðin frá heimili hans þriðjudaginn 11. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Þorleifsdóttir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.