Íslendingur


Íslendingur - 14.04.1948, Blaðsíða 2

Íslendingur - 14.04.1948, Blaðsíða 2
2 ISLENDINCUR Miðvikudagur 14. apríl 1948 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku dóttur okkar, Svölu. Einnig þökkum við öllum þeim, er réttu okkur hjálparhönd í veikindum hennar. Kristbjörg Sveinsdóltir. Karl Jónsson. fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS'SSSSSSSSSSSSSSSSSSíi Frð Vatnsveitunni Akureyringar! Enn einu sinni eruð þið áminntir um, að fara sparlega með vatnið frá vatnsveitunni, og láta það ekki renna að óþörfu. Hafið það hugfast, hve miklum óþægindum þið valdið samborgurum ykkar, sem eru vatnslausir, beinlínis af þeim ástæðum, að menn eru hirðulausir í þessum efnum. Vatnsveitan. Aðalfundur Kaupfélags Verkamanna verður haldinn að Hótiel Norðurlandi fimmtudaginn 15. apríl n. k. kl. 8,30 síðdegis. DA G SKBÁ: 1. Fundarsetning og rannsókn kjörbréfa. 2. Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra. 3. Reikningar félagsins. 4. Skipt'.ng ársarðsins 5. Kosningar. 6. önnur mál. i Akureyri, 12. apríl 1948. Félagsstjórnin. I NÝJA-BÍÓ Miðvikudagskvöld kl. 9: Hugrekki Lassie i Síðasta s'nn. Skjaldborgarbíó STERKI DRENGURINN FRÁ BOSTON Spennandi kvikmynd, hyggð á sevi hins heimsfræga hnefaleikara John L. Sullivan. Aðalhlutverk: GREG McGLURE BARBARA BRITTON LINDA DARNELL. Fjármark mití er Sneitt a. hægra. Stýft gagnbitað v. fíón Antonsson, Akureyri. T v æ r hurðir til sölu með tækifærisverði. Vigfús Vigfússon, Eiðsvallag. 8. Afgreiðslustillka vantar mig 1. maí eða fyrr. VERZL. E S J A Óskar Sæmundsson. Stúlka óskast til húsverka um mánaðamót eða 14.. maí. Gunnar Steingrímsson Sími 302. Yörubiíreiðin A-630 er til sölu. Geta fylgt varahlutir. — Uppl. gefur Ólafur Glslason, Bifreiðastöðinni ,Stefnir‘ Vil kaupa Siiioking'löi nr. 38—40. Tilboð send- ist blaðinu merkt „Smok- ing“. Tilkyuning Athygli er hér með vakin á því, að gefnu tilefn':, að allur ónauðsynlegur akstur leigubifreiða til mannflutninga er þannaður að næturlagi milli kl. 24 og 7. Allar slíkar bifreiðar ber jafnan að hafa greinilega auðkennuar með þar til gerðum miða, sem lögreglustjóri lætur í té. Þung viðurlög liggja við, ef brotið er í bág við reglur þessar sbr. reglugerð dags. 23. sept. 1947. Lögreglustjórinn í Eyjafjarðarsýslu og Ak. 12. apríl 1948. Friðjón Skarphéðinsson. veitingahúsið Svanurinn er til sölu, ef v'ðunandi boð fæst, annað hvort húsið eitt eða með tilheyrandi húsbúnaði. Tilboo leggist inn á afgreiðslu blaðs'ns fyrir 20. apríl n. k. ment væntaniegt urn miðjan þennan mánuð. Byggingavömverzlun Akureyrar li.f. Útgerðarmen n! Allir þeir, sem ekki skipta einungis við Dráttarbraut Akureyrar h. f., eiga á hættu, að sk'p þeirra verði ekki tekin á land, og tilkynni strax næstu aðgerðir. drAttarbraut AKUREYRAR h. f. TILKYNNING Þau vélaverkstæði, sem hafa í hyggju að framkvæma vélaaðgerðir í fyrirtæki voru, er æskilegt að semji strax um það, en öðrum er það óheimilt. DRÁTTARBBAUT AKUREYRAR h. f. TILKYNNING tii verzlana fra Skömmtunarstjóra Að gefnu tilefni skal athygli verzlana vakin á því, að þe'.m er óheimilt að nota skömmtunarvörur til framleiðslu á nokkrum vörum, t. d. með saumaskap eða prjónaskap, sem ætlaðar eru til sölu, nema að þær hafi áður fengið til þess sérstaka skriflega heimild frá skömmtunarskrifstofu rík'sins. Reykjavík, 10. apríl 1948. Sköm;:ntunarstjóri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.