Íslendingur


Íslendingur - 11.01.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 11.01.1950, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 11. janúar 1950 ÍSLENDINGUR 3 ■1 Alle Venner, Bekendte og Tilhörere í Akur- eyri og det övrige Island, önskes glædeligt Nyt- aar, med Tak for alt godt i d$t Aar, jeg var der. Kapelmester Theo Andersen, Aalborg, Darunark. (OOOOOOOOOOftOtOOOOœCOOOOOCOftO1 Sjálistæflisfélag Akurevrar boðar til fundar að Hótel Norðurlandi næstk. sunnudag, þann 15. þ. m. kl. 4 e. h. Þar flytjo stutt óvörp nokkrir af fram- bjóðendum Sjólfstæðisflokksins við 8æ«- arstjórnarkosningarnar og fleiri. Ennfremur verður svnd Kvikmynd (E. Sigurgeirsson. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið! Mætið stundvís- lega og fjölmennið! Stjórnin. Skemmtisamkoma Sjáltstæflismanna verður að Hótel Norðurlandi fyrir meðlimi Sjálfstæðisfélaganna og gesti þeirra laugardag- inn 21. þ. m. Stuttar ræður flytja nokkrir af efstu mönnum á lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Ýms skemmtiatriði. Dans. Nánar auglýst síðar. Býlið MELBREKKA í Glerárþorpi er til sölu og laust til íbúðar í maí n. k. — Gott tún fylgir. — Semja ber við undirritaðan. — Upplýs* ingar í síma 285. Melbrekku, Glerárþorpi 9. janúar 1950. Þorlókur Thorarensen. Hessian- umbúðastrigi fæst hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. Uppboð Eftir kröfu Ármanns Jakobssonar hdl. og að undangengnu fjárnámi fer fram opinbert uppboð á 504 kryddsíldardósum frá Niðursuðu- verksmiðjunni Síld h.f. miðvikudag- inn 18. þ.m. kl. 13.30 í bæjarþing- stofunni, Hafnarstræti 102. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 6. janúar 1950. Friðjón Skarphéðinsson. Myndir vikunnar: Hin gullfallega lit- og teikni- mynd eftir WALT DISNEY. SUÐRÆNIR SÖNGVAR OFTHE S0UTH V .■v Verður sýnd seinnipart þess- arar viku. LeyniskjöEin Sprenghlægileg mynd með BOB HOPE og DOROTHY LAMOUR — sýnd í kvöld. Skjaldborgarbíó MAKLEG MÁLAGJÖLD (RELENTLESS) Spennandi og skemmtileg ame- rislc litmynd, tekin af Columbia Piqtures Inc. Leikstjóri: Georg Sherman. Bönnuð yngri en 16 ára. Auglýsið í fslendingi! Tilboð óskast RíKisstiörnio gerir bráðabirgða ráð- staianir til að tryggja rekstur bátaút- vegsins á vertíðinni. Strax er Alþingi kom saman til fundar eftir jólaleyfið, en það var 4. janúar, lagði ríkisstj órnin frumvarp fyrir þingið, sem miðar að því að tryggja rekstur bátaútvegsins á vetr- arvertíðinni. Gerir frv. ráð fyrir, að ríkissjóður ábyrgist bátaútveginum ákveðið lág- marksverð fyrir fiskinn, sem er nokkru hærra en gert var árið 1949 en lægra en útvegsmenn höfðu kraf- izt. Gildi þessi ábyrgð til Ioka febrú- armánaðar, en framlengist þá til ver- tíðarloka, verði Alþingi ekki innan 1. marz búið að samþykkja heildar- löggjöf um lausn þeirra vandamála, er að sj ávarútveginum steðja, en til þess telur ríkisstj órnin standa nokkr- ar vonir. Mun hún svo fljótt, sem auðið er, leggja fyrir þingið tillögur um varanlega lausn á vandamálum atvinnuveganna og viðskiptalífsins, en til þess að bátaflotinn settist ekki að í höfn á vertíðinni, er fyrrnefnt frumvarp fram borið. Til að mæta væntanlegum kostn- aði við stuðning við bátaútveginn, gerir frv. ráð fyrir að ríkisstjórninni sé heimilt að innheimta „söluskatt skv. 21. gr. laga nr. 100, 1948 með allt að 30% af tollverði allrar inn- fluttrar vöru, að viðbættum aðflutn- ingsgjöldum og áætlaðri álagningu 10%.“ Þó myndi eigi þurfa að grípa til þeirra heimildar, ef fullnaðar- lausn fengist á málum þessum fyrir 1. marz. Stdrbrnnl í Vestmanna ey]nm S.l. sunnudagsmorgun kom eldur upp í timburhúsi í Vestmannaeyjum, sem áfast var við Hraðfrystihús Vestmannaeyja. Ofsarok var á, og lúeðan slökkviliðið vann að því að ráða niðurlögum eldsins með sjó- dælu, settist þari í slöngurnar og tafði starfið. Magnaðist eldurinn á meðan og læsti sig í þak Hraðfrysti- stöðvarinnar með þeim afleiðingum, að jrakhæðin brann með öllu sem þar var geymt, svo sem fiskumbúð- um til eins árs, síld og veiðarfærum o. fl. Varð þarna mikið tjón á hús- um og vörum. Eigandi hússins var Einar Sigurðs- Myndarammar í miklu úrvali úr málmi, plastic og leðri. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. Þökkuni innilega öllum þeim, er á margvíslegan hátt, auðsýndu hjálp og hlutttekningu við útför móður okkar og tengdamóður, Þóru Vilhjálmsdóttur á Munkaþverá. Börn og tengdabörn. í húseigina Hrísej'j argötu 19, Akureyri, sem er einbýlishús. Tilboðum sé skilað til undir- ritaðs fyrir 30. jan. n. k. — Húsið er til sýnis kl. 5—7 daglega. Lúðvík Jónsson, Hríseyjarg. 19, Akureyri. Ébúð til sölu Semja ber við Jón Ólafsson, Bjarmalandi, Glerárþ. FerflatOsknr með járnvörðum homum og köntum, höfum vér fyrir- liggjandi í þessum stærðum: 50 cm. á lengd....Verð kr. 98.00 55 cm. á lengd....Verð kr. 108.00 60 cm. á lengd....Verð kr. 118.00 65 cm. á lengd..Verð kr. 128.00 70 cm. á lengd....Verð kr. 136.00 75 cm. á lengd.. Verð kr. 147.00 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT BRYNJÓLFUR SVEINSSON h.f. Sími 580 . Pósthólf 125 . Akureyri Lækningasfofa Opna lækningastofu 14. þ.m. í Kaupfélagshúsinu (áður lækningastofa Ólafs Sigurðs- sonar). — Viðtalstími frá kl. 12.30 til 2.30. Bjarni Rafnar. Kjólföt sem ný, á meðal mann, til sölu. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar Hafnarstræti 81.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.