Íslendingur


Íslendingur - 07.07.1954, Blaðsíða 2

Íslendingur - 07.07.1954, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 7. júlí 1954 Hótanir. Þá eru nú tilkynningarnar um opinber gjöld til bæjaríélagsins komnar. Eins og við er að búast er þessum tilkynningum yfirleitt ekki tekið með neinum fögnuði, að fara til að fá gjöldin greidd.' Eg efast ekki um, að ýms van- kvæði eru í sambandi yið inn- heimtuna, en hefir nokkur vitað til þess, að vinna gengi betur, þótt einhver þrælahöfðingi stæði með svipuna á lofti og léti ríða um bak þess, sem honum fyndist hægfara? Það má vera, að slíkt liafi dugað á hómullarekrunum í Ameríku á sínum tíma og nú í rússnesku þrælabúðunum, en ég fullyrði, að við íslendingar erum ekki svo skapi farnir, að við lát um segjast við hótanir og tauga stríð hins opinbera, þvert á móti því flestum mun finnast þeir hafa fyllumst vig þráa og niðurbældri nóg annað með aurana sína að1 gera, en greiða þá í bæjarsjóðinn. Flestum finnst líka sín gjöld vera of há, og þó einkum gjöld ná- grannans of lág. reiði, sem verkar þannig, að bæði seinna og ver greiðist. Gjöldin eru áreiðanlega nógu há og erfið viðfangs, þótt inn- heimtumennirnir standi ekki með En hvað sem þessu líður, þá svjpuna yfir gjaldendun. eru þessi gjöld óhj ákvæmileg og um_ Kur;eisleg íramkoma gagn. verða allir að sæ'.ta sig við þau, í hlutfalli við tekjur og eignir, samkvæmt lögum og reglum og gera það flestir, þótt þeim finnist þeim misjafnlega vel varið af bæjarstjórninni. Annað er það, að sú nýlunda hefir verið tekin upp, í seinni iíð, að hóta gjaldendunum ýmsum harðræðum, standi þeir ekki í skilum, eins og tilskilið er. T.d. er nú prentað á gjaldaseðlana með ýmiskonar breyttu letri og innrammaðar margskonar hótan- ir og tilkynningar til gjaldend- anna. „Gja'.ddagi allra fasteigna- gjalda er 1. júlí þetta ár .... Verði greiðslu ekki lokið fyrir 1. sept. verður þegar gengið að lögveðinu í eigninni“ stendur m. a. á fasteignagjaldseðlinum og á útsvarsseðlinum gefur m. a. að vart þeim gagnar áreiðanlega betur og hefir auk þess þann kost, að hún kos'ar ekki neitt. Gamall shattgreiðandi. f JánasGunnarsson fyrrv. byggingameistari til heimilis að Hamarstíg 4 hér í bæ, lézt í Fjórðungssjúkrahús- inu 18. júní s. 1. rúmlega áttræður að aldri. Hann var fæddur á Syðri-Bæg- isá í Oxnadal 1873, og voru for- eldrar hans Heiga Andrésdóttir og Gunnar Magnússon bóndx þar. Var Jónas yngstur margra syst- líta að gjalddagi útsvaranna sé j kina og ólst upp með foreidrum 1. júlí og 1. sept., helmingur á | sínum þar á Bægisá og síðar í hvorum gjalddaga og er nú látið Glæsibæjarhreppi. Suðuríeiðin teppt vepno $1 Cvísf, að vegurinn opnist fyrir helgi. Rétt þegar blaðið var að fara í pressuna í gærkveldi, bárust því fregnir um, að skriður hefðu fall- ið á veginn á Oxnadalsheiði og teppt alla bifreiðaumferð. Leit- aði það upplýsinga hjá Karli Friðrikssyni fulltrúa vegamála- stjóra á Norðurlandi, og kvað hann það rétt hermt, að vegurinn væri nú ófær hifreiðum. Mikil rigning hefði verið í Skagafirði og á heiðinni í gær, og eftir kl. 6 hefðu fallið skriður ves'an Grjótár. Sæti bíll frá Pétri & I ÞRÓTTAÞÁTTU R Sundmeistaramót íslands Ólafsfirði, 18. júní 1954. Sundmeistaramót íslands fór fram í Sundlaug Ólafsfjarðar dagana 12 og 13. þ. m. og hófst með því, að Björn Stefánsson, kennari flutti ávarp, en Erlingur Pálsson se'.ti mótið. Gestur móts- ins var Benedikt G. Waage, for- seti í. S. í. Þáttlakendur voru svo sem hér segir: Sundráð Reykjavíkur (S.R.R.) 18, Knattspyrnufélag Keflavíkur (K.F.K.) 10, Ungmennaféjflg Keflavíkur (U.M.F.K.) 2, íþrótta- Valdimar fastur milli tveggja bandalag Akraness (í.A-) 8. Ung. skriða, en lækir yltu fram kol- ,, , i A . J menna- og íþrottasamband Aust- mórauðir í foráttuvexti og með urlands {U U>) 3> Sundfélag grjótburði, svo að ekki kæmust Hafnarfjarðar (S.H.) 1, Haukar, gangandi^menn yf.r;fyrricnuro ] Hafnarfllðl Leiftur5 ólafsfirði 8. Samtals 51 þá'.ttakandi. Hér fer á eftir tími tveggja fyrstu manna í hverri grein: 100 melra skriðsund drengja. (Drengjamet: Pétur Kristjánsson, undir fjalli. Þá hefði hann heyrt lausafregnir um, að Dalsá hefði sprengt veginn og skriður fallið í Silfrastaðafjalli, og ef þær fregnir reyndus1 réttar, væri vafa- samt, að gert yrði að öllum skemmdunum svo, að vegurinn opnað.st, fyrri en um eða eftir næstu helgi. skammt stórra höggva milli. Dráttarvextir eru 1% á mánuði, Nokkru eftir aldamótin hóf Jónas trésmíðanám hjá Snorra eða 50% hærri en hjá bönkunum,' Jónssyni limburmeistara á Akur- sem flestir telja þó nógu hátt. Ut- svörin greiðist til bæjargjaldker- ans, ja, hvert annað? „Launþeg- ar, sem sýna kviltun um fyrir- framgreiðslu verða ekki krafðir gegnum launagreiðslu,“ m. ö. o. þeir, sem búnir eru að greiða, verða ekki rukkaðir — stórmerki- legt það —. Svo þegar áramótin nálgast, koma að sjálfsögðu útvarpsrukk- anirnar, á hverjum degi og oft á dag. Það hafa innheimtumenn bæjarins getað lært með prýði- legum árangri af skatiheimtu- mönnum Reykjavíkur. í mínu ungdæmi var sungið „Dansinn höfum við Danskinum frá, Danskurinn gaf oss stjórnar- skrá“ o. s. frv. Nú höfum við „dansinn" og „s:jórnarskrána“ frá Reykjavík. Þe'ta íaugastríð, sem það opin- bera heyr gegn borgurunum er að verða lítt þolandi, enda eru líka sömu hótanirnar hafðar frammi af hendi innheimtu- manna ríkisins. eyri, en fór síðan til Noregs og Danmerkur til frekara náms í iðn- inni. Eftir að heim kom, kvænt- ist hann eft.rlifandi konu sinni, Sigríði Þorkelsdóttur. Eignuðust þau einn son, Geir magister, nú bókavörð í Reykjavík. Hér á Akureyri rak Jónas fram an af árum verzlun í félagi við Sigtrygg Jóhannesson og kom upp og rak um hríð timburverk- smiðju í Hafnarslræti 100. (síð- ar Hótel Gullfoss). Þá byggði hann mörg hús í miðbænum, svo sem gamla Jerúsalem (Hafnarstr. 93), Hafnarstræti 100 og 102, en öll eru þau hús horfin af sviðinu á undan byggjandanum og ný komin í staðinn. En víðsvegar um bæinn og víðar standa enn verk Jónasar í byggingum. Síðari árin rak hann trésmíðaverkstæði, og þótti gott við hann að skipta. Var hann vandur að verkum sin- um og sanngjarn í viðskiptum. Þegar Jónas var 65 ára, féll hann niður af þaki á húsi hér í bænum, sem hann var að vinna Er nú þessi innheimtuaðferð við og slasaðist all-illa. Lá hann nauðsynleg og hentug? Ég þykist vita, að innheimtu- þá lengi í sjúkrahúsi og náði sér aldrei eftir það áfall. mennirnir svari því íil, að vanskil j Jónas varð aldrei efnamaður séu svo mikil, að þessa leið verði, en komst þó jafnan vel af. Oft var hann óheppinn í viðskiplum og tapaði á þeim, en samt var hann gæfumaður. Hann át'.i dug- mikla myndarkonu, er jafnan studdi hann með ráðum og dáð til hinnztu stundar, og sonurinn reyndlst foreldrunum ræktarsam- ur í hvívelna. Er hann varð að flytjast burt frá þeim til starfa annarsstaðar eftirlét hann þeim húseign sína hér í bænum til um- ráða og íbúðar, þar sem þaú áttu síðan hið vistlegasta heimili. Jónas var maður fastlyndur og hvikaði ógjarna frá skoðunum, er hann hafði myndað sér. Marg- ir munu hafa talið hann helzt til stíflyndan og óbilgjarnan. En víst er það, að hann var manna ein- beittas'ur og hélt fast á máli sínu, hver sem í hlut átti. í lands- málum fylgdi hann Sjálfstæðis- flokknum að málum og starfaði af áhuga að félagsmálum flokks- ins í bænum. Lét hann sig ógjarna van!a á fundi, þótt aldur færðist yfir hann og fötlun af áðurnefndu slysi gerði honum örðugra um gang en þeim, sem heilir voru. Hinn félagslegi áhugi var óbilað- ur til hins síðas'a. Félagar og vinir Jónasar Gunn- arssonar kveðja hann með hlýjum hug og þakklæti fyrir samveru- stundirnar á liðnum árum. Á. 1. 02 mín.) 1. Helgi Hannes- son, í. A. 1:06.0 mín. 2. Steinþór Júlíusson, K.F.K. 1:07.9 mín. 200 m. bringusund kvenna. (ís- landsmet: Anna Ólafsdóttir, Á. 3:08.2 mín.). 1. Inga Árnadótlir, K.F.K. 3:24.4 mín. 2. Vilborg Ólafur Árnason 47.7 pek. 2. Gunn- ar Jóhannsson 49.5 sek. 200 m. bringusund karla. (ísl. met: Sig. Jónsson. Þing.: 2:42.6 mín.). 1. Magnús Guðmundsson, K.F.K 2:58.1 mín. 2. Ólafur Guð- mundsson, S.R.R. 3:02.4 mín. 100 m. flugsund karla. (ísl. met: Sig. Jónsson. K.R. 1:15.7 mín.). 1. Pétur Kristjánsson, S.R.R. 1:19.9 min. 2. Jón Otti Jónsson 1:33.6 mín. 100 m. baksund drengja. (Drg. met: Þórir Arinbjarnarson, Æ. 1:19.2 mín.). 1. Sigurður Frið- riksson 1.21.5 mín. 2. Birgir Friðriksson 1:26.5 mín. 3x50 m. þrísund kvenna. (ísl. met: Sveit Ármanns, 1:58.8 mín.) 1. Sveit S.R.R. á 2:03.5 mín. (Helga, Þórdís^ Kolbrún). 2. Sveit K.F.K. á 2:03.5 mín. (Inga, Vilborg, Guðrún). 4x200 m. skriðsund karla. (ísl. met: Sveit Ægis: 10:10.3 mín.). 1. Sveit S.R.R. á 9:49.8 mín. ís- landsmet. I sveitinni voru: Gylfi, Ari, Helgi og Pélur. 2. Drengja- sveit K.F.K. á 11:14.9 mín. Að keppni lokinni bauð í- þróttafélagið Leiftur og bæjar- s'jórn Ólafsfjarðar keppendum o. Guðleifsdóttir. K.F.K. 3:29.0 min.! fl- lil kaffidrykkju í barnaskólan- um. Þar tóku til máls Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri, Þor- Áheit á Strandarkirkju: frá Einari kr. 150.00 og frá G. A. kr. 50.00. I I m v ö t n i n komin. AkuceymrApckk O. C. THOBAREN.SEN HAFNARSTRftTI SIMl 32 100 m. bringusund drengja. (Dr.met: Magnús Guðmundsson, K.F.K. 1:21.9 mín.) 1. Magnús Guðmundsson, K.F.K. 1:22.7 mín. 2. Björn Óskarsson, Í.A. 1:29.2 mín. 100 m. baksund kvenna. 1. Helga Haraldsdóttir, 1:25.4 mín. 2.Tnga Magnúsdóttir, 1:52.3 mín. 100 m. skriðsund karla. (Isl. met: Pétur Kristjánsson, Á. 59.4 sek.). 1. Pétur Kristjánsson, S.R.R. 1:01.0 mín. 2. Ari Guð- mundsson. S.R.R. 1:04.9 mín. 400 /71. bringusund lcarla. (ísl. met: Sigurður Jónsson, Þingey- ingur 5:51.3 mín.). 1. Magnús Guðmundsson 6:19.0 mín. 2. Ól- afur Guðmundsson 6:38.0 mín. 50 77i. bringusund telpna. (ísl. met: Þórdís Árnadóttir, Á. 40.9 sek.) 1. Inga Árnadóttir, K.F.K. 43.4 sek. 2. Vilborg Guðleifsdótt- ir, S.R.R. 44.7 sek. 4x100 m. fjórsund. (ísl. met: Ægir: 5:01.4 mín.). 1. Sveit ut- anbæjarmanna 5:11.5 mín. 2. Sveit S.R.R. 5:14.2 m.'n. 400 77i. slcriðsund karla. (ísl. me': Helgi Sigurðsson, Æ. 5:04.5 mín.). 1. Helgi Sigurðsson, S.R. R. 5:10.5 mín. 2. Ari Guðmunds- son, S.R.R. 5:18.9 mín. 100 77i. baksund ltarla. (ísl. met: Jón Helgason, Í.A. 1:14.3 mín.). 1. Jón Helgas., Í.A. 1:16.0 mín. 2. Ólafur Guðmundsson, Haukar 1:19.4 mín. 100 77i. skriðsund kvenna. (ísl. met: Helga Haraldsdóttir, K.R. 1:13.8 mín.). 1. Inga Árnadóttir, K.F.K. 1:16.5 mín. 2. Inga Magn- ■ úsdóttir, I. A. 1:31.1 mín. 1 50 77i. bringusund drengja. 1. valdur Þorsteinsson, forseti bæj- arstjórnar, Benedikt G. Waage. forseti Í.S.Í., Erlingur Pálsson og Björn Stefánsson. G. J. Sslendingar unnu lands- leikinn við Norðmenn S.l. sunnudag fór fram lands- leikur í knatlspyrnu milli íslend- inga og Norðmanna á íþróttavell- inum í Reykjavík. Unnu íslend- ingar leikinn með 1 marki gegn engu, og var það skorað í fyrri hálfleik. I íslenzka liðinu voru 7 Akurriesingar, 2 úr Fram og 2 úr Val. íslendingar voru mun sókn- harðari í leiknum og hefðu þess vegna mátt hafa hærri markatölu. Féll af bifhjóli I v!kunni sem leið féll maður af bifhjóli í Hafnarstræti undan Sigur- hæðum og lá þar meðvitundarlaus, er lögreglan kom að, en henni hafði ver- ið tilkynnt um rlysið. Kom hann til meðvitundar, er hann var hreyfður, og var honum ekið í sjúkrahúsið og lagð- ur þar inn. Ekki var hann brotinn, en mun liafa fengið heilahristing. KAUPIÐ N-ESTIÐ þa r sem út'valið er mest. A týi 5öhitumúw % HtrmAsrRÆr/ )oo sím/ /nú

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.