Íslendingur


Íslendingur - 07.06.1957, Blaðsíða 1

Íslendingur - 07.06.1957, Blaðsíða 1
$/óim»ni)adagurino var lialdinn hátíðlegur hér á Ak- ureyri og víSs vegar um land síS- astliSinn sunnudag. Fór sjó- mannamessa fram í kirkjunni, en síSar kappróSur og sund- íþróttir. I 500 m. róSri drengja vann RóSrarsveil ÆskulýSsfélags Akureyrarkirkju sveit frá RóSr- arfélagi Reykjavíkur, en RóSrar- sveit kvenna sigraSi sveit frá Slysavarnadeild kvenna. í kapp- róSri skipshafna vann sveit m.s. Snæfells í 3. sinn í röS og hlaut kappróSrarbikar til eignar. Alls tóku 6 sveitir þátt í þeirri keppni: Snæfell, Súlan, Akraborg, Drang- ur og tvær sveitir togaraáhafna. Einnig kepptu sem gestir tvær sveitir sjóliSa af brezku herskipi, er þá var hér í höfn. Sigurvegari í stakkasundi og björgunarsundi varS EiSur Sig þórsson meS 60 stig. Hlaut hann því Atlastöngina, björgunarsunds- bikar og sjómanninn. Atlastöng- ina hafSi hann einnig unniS í fyrra. Ennfremur var sýnt nátt- fataboSsund. Tveir aldraSir sjómenn, Jó- hann GuSmundsson NorSurgötu 16 og Kristján Kristjánsson frá Fagrabæ voru sæmdir heiSurs- merki Sjómannadagsins og Ólaf- ur Magnússon sundkennari gull- merki. Um kvöldiS voru dans- leikir í AlþýSuhúsinu og aS Hót- el KEA. Á Sjómannadaginn var hiS mikla dvalarheimili aldraSra sjó- manna í Reykjavík formlega opn- aS til móttöku vistmanna og hlaut nafniS Hrafnista. ForstöSumaS- ur þess er Sigurjón Einarsson skipstjóri frá HafnarfirSi. V.b. Svanur, eign Hálmgeirs Árnasonar í Flatey, smíðaður í Skipasmíðastöð Kr. Nóa Krist- jánssonar. Ljósm. Gísli Ólafsson. NÝIR BANKASTJÓRAR í framhaldi af nýrri bankalög- gjöf hafa nýkosin bankaráS ver- iS önnum kafin viS aS ráSa eSa gera tillögur um nýja banka- stjóra undanfarna daga. Nýja löggjöfin gerir ráS fyrir stofnun sérstaks seSlabanka, og verSur Landsbankinn þá fram- vegis aSeins viSskiptabanki og Útvegsbankinn er gerSur aS rík- isbanka. BankaráS Landsbankans liefir lagt til, aS aSalbankastjóri SeSla- bankans verSi Vilhjálmur Þór en meS lionum sem annar banka- stjóri Jón Maríasson. FormaSur bankaráSs Landsbankans er Val- týr Blöndal, áSur bankastjóri Út- vegsbankans. Bankastjórar Landsbankans munu verSa Pétur Benediktsson, Svanbjörn Frímannsson og Emil Jónsson en Útvegsbankans Jó- hann Hafstein, Jóhannes Elíasson og Finnbogi Rútur Valdimarsson. fjórMing SUS d Mrlandi hdi d Sauðdrhróki 60 þingfulltrúar mættir 6. FjórSungsþing ungra SjálfstæSismanna á NorSurlandi var háS á SauSárkróki 1. þ. m. Ragnar Steinbergsson hdl., formaSur sam- bandsins, setti þingiS og bauS fundargesti velkomna til starfsins. Fundarstjóri var kjörinn Haraldur Árnason SkagafirSi og fundar- ritari GuSmundur Klemenzson Austur-Húnavatnssýslu. Alþingi lauk störfum síSastliSinn föstu- dag, 31. maí, og hafSi þá setiS á rökstólum síSan 10. október 1956 meS tveim hléum um jól og páska. Er þaS eitt hiS lengsta þing sem háS hefir veriS. Haldnir voru samtals 299 þing- fundir og afgreidd 68 lög, þar af 48 stjórnarfrumvörp. Varafor- seti SameinaSs þings, Gunnar Jó- hannsson, gaf yfirlit um störf þingsins, Ólafur Thors ávarpaSi forseta, þakkaSi honum góSa fundarstjórn og árnaSi honum heilla, en síSan las forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, forsetaúrskurS um þinglausnir. ___*____ Siníóníililjóimtifl Itwshir JUurqrri SíSastliSinn föstudag hélt Sin- foníuhljómsveit íslands tónleika í Akureyrarkirkju. Á efnisskránni voru Háskólaforleikurinn eftir Brahms, Hvíti páfuglinn eftir Griffes og sinfoníur eftir Giann- ini og Tschaikowsky. Stjórnandi hljómsveitarinnar var aS þessu sinni BandaríkjamaSurinn Thor Johnson. Hann er af norskum ættum, fæddur vestan hafs 1913. Hann nam hljómsveitarstjórn hjá ýmsum kunnum snillingum, m. a. Bruno Walter og Sergei Kousse- witzky. SíSan 1947 hefir hann veriS fastur aSalstjórnandi sin- foníuhljómsveitar í Cincinnati í Ohio. Ber hljómvísum mönnum saman um, aS hann sé afburSa- snjall stjórnandi. Akureyringar íjölmenntu í kirkjuna aS hlýSa leik hljóm- sveitarinnar og höfSu þar af hina mestu skemmtun. ÞaS er mikill ánægju- og menn- ingarauki aS slíkum heimsókn- um. Bifreiðaslys SíSastliSiS sunnudagskvöld varS þaS slys á EyjafjarSarbraut norSan viS Teig, aS jeppabiíreiS fór fram af vegarkantinum, þar sem EyjafjarSará fellur upp aS honum í beygju, og valt ofan í ána. Menn úr bifreiS, sem bar þar aS aSstoSuSu fólkiS viS aS komast út úr jeppanum, þar sem hann lá á hliS í nær hnédjúpu vatni. I bifreiSinni voru auk bif- reiSastjórans 3 fullorSnir og 4 börn. Tvær konur, sem voru meS- al farþega, meiddust nokkuS og voru fluttar í sjúkraliúsiS. Ragnar Steinbergsson gaf þá skýrslu um starfsemi sambands- ins á liSnu ári og ræddi síSan um stj órnmálaviShorfiS. Þá gerSu formenn sambandsfélaganna grein fyrir starfsemi þeirra. Hafa þau starfaS vel og margir nýir félagar bætzt í hópinn. Jón Isberg varaformaSur S. U. S. flutti þinginu kveSjur frá sam- bandsstjórn ungra SjálfstæSis- manna og ræddi um nýafstaSna formannaráSstefnu í Reykjavík. GerSi hann einnig grein fyrir nokkrum framkvæmdum, sem væru á döfinni í S. U. S. Afgreidd var á þinginu eftirfarandi stjórn- málaályktun: „Fjórðungslnng ungra Sjálfstœðismanna í Norðlend- ingafjórðungi, haldið á Sauð- árkróki 1. júní 1957, leggur áherzlu á eftirfarandi: 1. Samstöðu lýðrœðisafl- anna innanlands um varð- veizlu lýðréttinda og þjóð- legra menningarverðmœta gegn niðurrifsöflum kommún- ismans, sem vinnur gegn þjóðskipulagi okkar í núver- andi mynd. 2. Samstöðu 1 slendinga með öðrum lýðræðisþjóðum til varðveizlu friðar í heiminum og vaxandi hagsœldar meðal allra þjóða. 3. Að framtak einstaklinga verði eflt til vaxandi fram- kvœmda og atvinnusköpunar öllum til hagsœldar en ekki drepið í dróma opinbepra hafta og ofsköttunar. 4. Að búið verði þannig að aðalatvinnuvegum þjóðarinn- ar, að þá megi starfrœkja án opinberra styrkja og vinnuafl- ið leiti til þeirra í stað þess að flýja þá eins og nú er. 5. Lögð verði áherzla á at- vinnulega uppbyggingu í þeim landsf jórðungum, sem búa við árstíðarbundið atvinnuleysi og fólksflótta, og leggur þing- ið í því sambandi áherzlu á réttláta dreifingu fjármagns- ins t. d. þannig, að tekið verði tillit til framleiðslugetu liinna ýmsu landshlula við úthlutun lánsfjár til atvinnuveganna. Ungir Sjálfstæðismenn á Norðurlandi senda íslenzkri œsku kveðjur sínar og heita á hana til samstarfs undir merkj- um Sjálfstœðisstefnunnar gegn árás vinstri aflanna á lífskjör fólksins og athafna- frelsi. Þá voru samþykktar ályktanir varSandi skipulagsmál ungra Sj álfstæSismanna. I stjórn FjórSungssambands- ins voru kosnir: Sigmundur Magnússon Hjalteyri formaSur, Stefán FriSbjarnarson SiglufirSi, Níels Gunnarsson EyjafirSi, Stefán Jónsson A.-Húnavatns- sýslu, Kári Jónsson SkagaíirSi, Magnús Björnsson Akureyri og Jakob Ágústsson ÓlafsfirSi. Varastjórn: Jón Björnsson SkagafirSi, Bjarni Sveinsson Ak- ureyri, Bjarni Gestsson Akureyri, Óli FriSbjarnarson Akureyri, og Magnús Stefánsson ÓlafsfirSi. Hinn nýkjörni formaSur þakk- aSi Ragnari Steinbergssyni gott starf fyrir sambandiS, en hann hafSi á þinginu beSizt undan endurkosningu. ÞingiS fór hiS bezta fram, og sóttu þaS um 60 fulltrúar. Ungir SjálfstæSismenn í Skaga firSi höfSu annazt undirbúning þingsins, og farizt hann vel úr hendi. Um kvöldiS var samkoma á SauSárkróki á vegum ungra Sj álfstæSismanna í Skagaf irSi, sem var mjög vel sótt, og flutti Þorvaldur GarSar Kristjánsson lögfr. þar ræSu. KNATTSPYRNAN UM HELGINA Eins og áSur hefir veriS sagt frá hér í blaSinu, kemur meist- araflokkur og III. flokkur knatt- spyrnumanna frá félaginu Þrótti í Reykjavík hingaS til bæjarins og keppir viS Akureyringa í knattspyrnu nú um hátíSina. — Ennfremur íslandsmeistararnir í handknattleik kvenna.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.