Íslendingur


Íslendingur - 26.01.1962, Blaðsíða 7

Íslendingur - 26.01.1962, Blaðsíða 7
I. O. O. F. — 1431268V2 — SLYSAVARNAKONUR, Ak- urc.yrií' Fundur verður hald- inn í Allþýðuhúsinu þriðjud. 30.. janúa’r'kL' .-330 e. h. Takið með kaffi^ en ekki kökur. Þá eru konur áminntar um að afhending kaffipeninga og bazarmuna er í síðasta lagi á föstudag. Og síðast, en ekki sízt, nuinið messuna okkar kl. 5 á sunnudaginn. AKUREYRINGAR! Hinn ár- legi fjáröflunardagur okkar hér er á sunnudaginn, 28. jan. Verða seld merki á götun um. Muna- og kaffisala hefst á Hótel KEA kl. 2.30 e. h. Einnig kaffisala á sama stað um kvöldið. Hljómsveit spil- ar. Að fenginni reynslu treystum við og vitum, kæru Akureyringar, að þið aðstoð- ið okkuf vel í viðleitninni að leggja slysavarnamálunum lið. — Slysavarnad. kvenna. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 5 n.k. sunnudag. Sjómanna- dagur, helgaður slysavarna- málurn. Sálmar nr: 68 — 124 — 681 — 660. Ath. breyttan messutíma. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. 5—6 ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. KVÖLDVÖKUR fyr ir ' framhaldsskóla- nemendur og annað ungt fólk, eru á laugardögum kl. 8.30 e. h. í kristniboðs- húsinu Zíon. ZÍON. Sunnudaginn 28. jan.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. —• Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. — Sam- koma kl. 8,30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. All- ir velkomnir. AÐ GEFNU TILEFNI hefur heilbrigðisfulltrúi beðið blað- ið að geta þess að veggjalúsar hefur ekki orðið vart, hvorki í . íþróttöhúsihu .eða ■ Sundlaug bæjarin^. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Þorra- blót verður haldið fyrir fé- laga og gesti laugardaginn 3. febrúar kl. 7.30 e. h. að Bjargi. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Véla- og raf- tækjasölunni,* 'Hafnarstr. 100. DÁNARDÆGUR. Nýlátinn er hér í bænurp Steingrímur Kristjánsson, Lögbergsgötu 1, rúml. sextugur að aldri. — Steingrímur var einn hinna fyrstu, er tóku bifreiðapróf hér í bænum og hafði árum saman á hendi fólksflutninga um nágrenmð. Eftir að hann hætti bifreiðaakstri stundaði hann húsgagnabólstrun. MINNINGARSPJÖLD.— Póst- stofan á Akureyri hefur feng- ið til sölu til ágóða fyrir stai-fsemi Krabbameinsfélags íslands nýja og mjög smekk- lega gerð af minningarspjöld- um. Kvennakaup hækkaði EFTIR ÓSK Félags- verzlunar- og skrifstofufólks, Akureyri, hefur LaunajafnaSarnefnd, samkvæmt ákvæðum laga nr. 60 1961, ákveð- ið hækkun á mánaðarkaupi kvenna, samkvæmt kjarasamningi dags. 4. júní 1961, sem hér segir: 3. gr. A. IV. fl. a. Byrjunarl hækka úr kr. 3615.00, um kr. 118.33, í kr. 3733.33. Eftir 1 ár úr kr. 3830.00, um kr. 113.33, í kr. 3943.33. Eftir tvö ár úr. kr. 4045.00, um kr. 128.33, í kr. 4173.33. Eftir 3 ár úr kr. 4255.00, um kr. 145.83, í kr. 4400.83. Eftir 4 ár úr kr. 4480.00, um kr. 154.17, í kr. 4634.17. 3. gr. A. IV. fl. c. Eftir 3 ár úr kr. 3880.00, um kr. 15.83, í kr. 3895.83. “ Eftir 4 ár úr kr. 3880.00, um kr. 66.67, í kr. 3946.67. 3. gr. II. V. fl. Byrjunarlaun hækka úr kr. 3760.00, um kr. 103.33,_ í kr. 3863.33. Eltir 1 ár úr kr. 3925.00, unx kr. 138.33, í kr. 4063.33. j Eftir 2 ár úr kr. 4090.00, um kr. 152.50, í kr. 4242.50. 3: gr. II. V. fl. b. Byrjunarlaun hækka úr kr. 3260.00, um kr. 65.00, í kr. 3325.00. Eftir 1 ár úr kr. 3470.00, um kr. 95.83, í kr. 3565.83. Eftir 2 ár úr kr. 3760.00, um kr. 102.50, í kr. 3862.50. Á kaup þetta greiffist álag vegna eftirvinnu, næturvinnu og helgi- dagavinnu samkvæmt samning- um. Kauphækkun ]>essi kemur til framkvæmda lrá og með 1. jan. 1962. ÁRSHÁTÍÐ IÐJU, félags verk- BORGARBÍÓ Ctcit BDfcMiurs AÐALHLUTVERK: Charlton Heston — Yul Brynn er — Anne Baxter — Edward Robinson — Yvonne De Carlo Debra Paget — John Dcrek Sýning kl. 8.30 á hverju kvöldi þessa viku. Sími 1500. Afgreiðslan opnuð kl. 6.30. - Ný setustofa í heimavistM.A. (Framhald af bls. 8) viðræðum og vinnu með þeim. Nú er hins vegar svo komið, sagði meistari, að nemendurnir um- gangast varla aðra en jalnaldra sína. Takli hann að til mála gæti komið, að ýmsir eldri og þrosk- aðri borgarar bæjarjns kæmti í heimsókn í setustofuna af og til og ræddu við nemendur. Ýmsar góðar gjafir hafa sctu- stofunni boriz.t, og er þá helzt að nefna vandaðan flygil, en liann er að mestu keyptur fyrir fé, er leikfélag skólans hefur aflað með sýningum skólaleikja undanfarin ár. Hafa nemendur lagt í það mikla fyrirhöfn og aukavinnu. 1 lok ræðu sinnar þakkaði meist ari þingi og stjórn lyrir fjárfram- lög til setustofunnar. Bað hann alþingismennina, er jjarna voru staddir, að flytja þingi þakkir skólans. Friðjón Skarphéðinsson og Ingvar Gíslason alþm. voru þarna staddir, auk þess Bernharð Stefánsson, fyrrv. alþm. dreifðir víða urh landsbyggðina, og munu þeir efalaust minnast þess með fögnuði, að aðstaða nú- vcrandi nemenda gamla skólans þeirra er að mun betri en var á þeirra skólaárum, og munu þeir fagna slíku. Menntaskólinrr-á Ak-’; urcyri er gömul og virðuleg'Stofin un og á vissulcga að búa.við beztu skilyrði, er nútíniatækni getur skapað. — S. - Enn minnkar af li... (Framhald af bls. 1) 1670 tonn af freðfiski, 330 af skreið, 400 af óverkuðum salt- fiski og 100 af verkuðum, 293 af lýsi. í skýrslunni er þyngd afla miðuð við slægðan fisk með haus, annan en karfa, sem er óslægður, — og saltfisk upp úr skipi, en þyngd háns er tvö- földuð. smiðjufólks verður haldin laugardaginn 3. febrúar n.k. í Aiþýðuhúsinu. Þar verður margt til skemmtunar: Gam- araþáttur, töfrabrögð, gaman- vísur spurningaþáttur. Gert er ráð fyrir keppni milli > strfsfólks verksmiðjanna. Og 1—2 smáþættir. — Nánar aug lýst í næstu viku. Nýorpin EGG daglega. Kr. 45.00 pr. kg. Sendum föstum viðskipta- vinum heim einu sinni í viku. LITLI-BARINN Sími 1977 Látið ekki ANDARECGIN vanta á kvöldborðið. 3 kr. pr. stk. LITLI-BARINN Merkur áfangi. Byggingameistari hússins hefur verið frá upphafi Stefán Reykja- lín, en yfirsmiður Flosi Pétursson. Sveinn Kjarval arkítekt réði mestu um gerð og btinað stofunnar, tn húsgögnin voru smíðuð af Val- björk h.f. og> óinnig gittnvað í Reykjavík. Skólameistari endaði ræðu sína rneff því að lýsa setn- stofuna tekna í notkun. Á eftír meistara talaði umsjónarmaður skólans, Sveinn Þórarinsson, og þakkaði fyrir hönd nemenda. Að lokum lék einn af nemendum skól ans, Jóhannes Vigfússon í 111. bekk á hinn nýja flygil. Aðstaða heimavistarnemenda er með þessari setustofu stórlega bætt og alls ólík þvl, scm áðiu var. Er það víst, að þessa áfanga verður víðar minnzt en í M. A., jní að nemendur irá skólanum eru TIL SÖLU: Fimm tonna bátur til sölu, ásamt 25 ha. Albin- vél. — Lágt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 1400. Eins og sjá má af skýrslunni er afli togaranna nokkru minni en árið á undan. Hið nýbyrjaða ár ætlar ekki að verða togara- útgerðinni hagstætt í byr-jun. Svo veðrasamt hefur verið í jan Úarmánuði, eð A>£ut hefur verið hægt að koma vörpu í sjó, að því er kunnugir telja. HEIMA ER BEZT, 1. hefti þesga árg, flytur for- ustugrein eftir ritstj. er hann nefnir Áramót, viðtal með myndum, er Gísli Jónsson á við ungan kvenribhöfund, Magneu Magnúsdóttur, en framhalds- saga eftir Magneu hefst einnig í heftinu. Þá éru þar tvær smá- sögur um dulræn efni e. Guð- mund J. Einarsson, frásögu- þættir e. Hjört Gíslason og Magnús Gunnlaugsson, framh. grein J. P. Kock um mælingu Öræfajökuls, þáttur unga fólks- ins, kvæði e. Ármann Dal- mannsson og Árna G. Eylands, framhaldssögur o. fl. Vísitala framfærslukostnaðar 1. jan. reyndist 116 stig. (Einu stigi hærri en 1. des.). Sæsími, sem lagður var frá ís- landi um Færeyjar til Skot- lands, opnaður til afnota við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhús- kjallaranum. Stói-bætir síma- samband við útlönd. Viðbygging við íbúðarhúsið í Rimakoti í Þykkvabæ brennur til kaldra kola, en öðrum hús- um tókst að bjarga. Ofviðri brýtur 30 símastaura í Mýrdal suður og veldur .þar fleiri skemmdum. Þýzkt eftirlitsskip kemur til Rvíkur með slasaðan háseta. Hafði orðið að taka af honum annan fótinn um borð, en hinn var brotinn. Vilhjálinur Einarsson kjörinn íþróttamaður ársins í skoðana- könnun íþrótta-fréttamanna. íbúðarhús stórskemmist af eldi í Reykjavík, en þar bjó kona með 7 börn, hið elzta 10 ára. Bjargaðist hún og börnin út um glugga undan eldinum. Bærinn Tröð í Fróðárhreppi brennur með öllu innbúi, og fólk bjargast nauðulega. Tveim mánuðum áður hafði eldur grandað þar hlöðu með 200 heyhestum. Ungur Vestmannaeyingur, Ingi Þ. Pétursson, er var skipstjóri á fiskveiðakennsluskipi í Súður- Ameríku, drukknar af skipi sínu, er hvirfilvindur feykti honum fyrir borð. Samkvæmt fundargerðum bæj arráðs frá 11. jan. s.l. er verið að hugsa um VARMAVEITU fyrir bæinn í framtíðinni, en hún mun hugsuð á líkan hátt og HITAVEITUR annarra bæja,, og kemur vonandi að sömu notum, þegar hún er kcmin í gagnið. Áin eða ærin. „Kindurnar, ein dilká, þrír lambhrútar og ein veturgömul á, eru af Fljótsdalshéraði. .. .“ (Frétt í Tímanum 19. jan.). . . . „í Bradford hafa fjórir menn látist af þeim fimm, er dáið hafa . . .“ (Alþ.bl. 17. jan. 1961.) ....Grunnur Gislason oddviti í Saurbæ í Vatnsdal varð fimmtugur 10. þ. m.“. (Dagur 17. jan.). Já, margvísleg eru nöfnin mannanna. ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.