Íslendingur


Íslendingur - 28.06.1963, Blaðsíða 2

Íslendingur - 28.06.1963, Blaðsíða 2
16% afslátiur frá útsvarsstiga Greinargerð inn álagningu útsvara og að- stoðugjalda á Akureyri 1963 SAMKVÆMT íjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar fyrir ár- ið 1963 voru útsvör og aðstöðu- gjöld auk 5—10% vanhaldaá- lags af útsvörum áætluð kr. 34.837.500. Álögð aðstöðugjöld námu nú kr. 7.472.200, en námu í fyrra kr. 5.854.900. Hækkun 27.6%. Aðstöðugjaldastigi var óbreytt- ur. 247 einstaklingar og 131 fé- lag bera aðstöðugjöld. Að frádregnum aðstöðugjöld- um en með allt að 10% álagi máttu niðurjöfnuð útsvör nema kr. 30.100.000.00. Þegar útsvöi’- um hafði verið jafnað niður eft ir lögmæltum útsvarsstiga námu þau kr. 35.766.600.00. — Voru því ÖII útsvör lækkuð um 16% frá útsvarsstiga. Á fyrra ári nam lækkunin 5%. Álögð útsvör nema alls kr. 30.043.800. 00. 2770 einstaklingar greiða kr. 28.162.300.00, og 86 félög kr. 1. 881.500.00. Álögð útsvör 1962 námu kr. 24.925.000.00. Hækkun 20.6%. kr. 2.111.700.00 — 1.206.600.00 — 436.800.00 — 334.100.00 — 277.600.00 — 166.300.00 — 165.900.00 — 141.500.00 — 138.300.00 — 134.000.00 — 128.000.00 — 106.200.00 Hæstu gjaldendur (útsvar og aðstöðugjald): Félög: 1. Kaupfélag Eyfirðinga ...................... 2. Samband ísl. samvinnufélaga (aðstöðugj.) . . 3. Slippstöðin h.f............................ 4. Utgerðarfélag Akureyringa h.f.............. 5. Amaró h.f.................................. 6. Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f............. 7. Kaffibrennsla Akureyrar h.f................ 8. Bílasalan h.f.............................. 9. Húsgagnaverksmiðjan Valbjörk h.f.......... 10. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. ......... 11. Útgerðarfélag KEA h.f...................... 12. Véla- og plötusmiðjan Atli h.f............. Einstaklingar: (Samanlögð útsvör og aðstöðugjöld). 1. Steindór Kr. Jónsson, Eyrarvegi 31.............kr. 149.400.00 2. Brynjólfur Brynjólfsson, Þingvallastr. 33 .... — 138.900.00 3. Valgarður Stefánsson, Oddeyrargötu 28 ..........— 103.300.00 4. Valtýr Þorsteinsson, Fjólugötu 18 ...............— 101.400.00 5. Tryggvi Gunnarsson, Víðimýri 10 ................— 91.400.00 6. O. C. Thorarensen, Bjarmastíg 9 ................— 87.800.00 7. Jóhannes Baldvinsson, Byggðavegi 136 ...........— 76.200.00 8. Helgi Skúlason, Möðruvallastræti 2 .............— 67.300.00 9. Bjarni Jóhannesson, Þingvallastræti 28 .........— 67.200.00 10. Tómas Steingrímsson, Byggðavegi 116 .............— 66.700.00 11. Kristján Jónsson, Þingvallastræti 22 ........ . — 63.700.00 12. Friðgeir Eyjólfsson, Skólastíg 9 ................— 59.100.00 13. Snorri Kristjánsson, Strandgötu 37 ..............— 58.800.00 14. Áki Stefánsson, Þórunnarstræti 113 ..............— 58.400.00 15. Friðrik Magnússon, Aðalstræti 15 .............. — 58.000.00 16. Oddur Ágústsson, Strandgötu 45 .................— 53.400.00 17- Jónas H. Traustason, Ásvegi 29 ...............:— 53.300.00 18. Baldur Ingimarsson, Hafnarstræti 107B ....... 4 — 53.200.00 19. Baldvin Þorsteinsson, Löngumýri 10 ...........-— 50.400.00 20. Brynjólfur Kristinsson, Harðangri................— 50.200.00 21. Tryggvi Valsteinsson, Lyngholti 10 ..............— 50.000.00 22. Ásgeir Jakobsson, Löngumýri 24 ..................— 49.900.00 23. Gunnar Óskarsson, Ásvegi 30 .....................— 46.500.00 24. Þorsteinn Magnússon, Byggðavegi 92 ..........— 46.600.00 25. Sigþór Sigurðsson, Norðurgötu 16 ................— 45.700.00 26. Guðmundur Karl Pétursson, Eyrarlandsv. 22 . . — 43.800.00 27. Sigurbjörn Þórisson, Hríseyjargötu 19 ..........— 44.200.00 28. Sigurður Gunnarsson, Holtagötu 12 ...............— 43.000.00 29. Kjartan Sumarliðason, Byggðavegi 141 ..........— 40.200.00 Útsvörum einstaklinga var jafnað niður samkvæmt útsvars stiga tekjustofnalaganna nr. 69 1962. Við mat á tekjum til út- svars var farið eftir téðum lög- um og sömu reglum og á sl. ári m. a. voru allar bótatekjur frá almannatryggingum undanþegn ar útsvari. Ekki var lagt útsvar á lægri nettótekjur en kr. 25.000.00, þannig að lágmarks- útsvör eru nú kr. 1.400.00. Á síðastliðnu ári var ekki lagt á lægri nettótekjur en kr. 22.000.00 og lágmarksútsvör voru þá kr. 900.00. Af þessum ástæðum hefur gjaldendum fækkað nokkuð frá fyrra ári. Akureyri 19. júní 1963. Framtalsnefnd Akureyrar. Skattstjórinn í Norðurlandsum- dæmi eystra. Bifreiðin, sem valt út af veginum í Glerárhverfi sl. sunnudags- nótt var illa útleikin. (Ljósm. K. Hjaltason) VORIÐ, 2. h. þ. á. flytur fram- hald á ferðasögu Einars Haralds sonar, er vann I. verðlaun í rit- gerðasamkeppni Vorsins og F. í., en verðlaunin voru flug- ferð til Kaupmannahafnar með nokkurra cíaga dvöl þar. Hefur Einar frá mörgu skemmtileg'u að segja. Auk þess eru þar ævintýri, sögui-, leikþættir, ljóð, getraun, skrítlur o. fl. Heftið er 48 blaðsíður. N ý k 0 m 11 a r : Bróderaðar, hvítar BLÚSSUR Dömu og barnastærðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Nýkomnar: V-HÁLSMÁLS DÖMUPEYSUR, margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 YAGNTEPPI komin aftur. DRENGJA- OG TELPU- STUTTBUXUR SYSTRAKJÓLAR verð frá kr. 102.00. VERZL. ÁSBYRGl SOKKABANDABELTI LÍFSTYKKI BRJÓSTAHÖLD 3 TANNENSOKKAR VIOLET SOKKAR ISABELLA SOKKAR ANNA & FREYJA NÝKOMIÐ: LANOLENEPLUS HÁRLAKK Auglýsið í fslendiiigi Bifreiðaslys í AÐFARANÓTT sl. sunnudags valt VW-bifreið á þjóðveginum nyrzt í Glerárhverfi og slösuð- ust tvær stúlkur, sem í henni voru, svo mikið að þær liggja enn í sjúkrahúsi, en eru ekki taldar í lífshættu. Slysið vildi þannig til, að bif- reiðinni var ekið á mikilli ferð fram hjá annarri á blindri hæð. Kom þar bifreið á móti, og fat- aðist þá stúlkunni, er ók VW- bifreiðinni, aksturinn, svo að SKÁTAFÉLÖGIN á Akureyri hafa tekið að sér að sjá um svæðismót fyrir. Norðurland, sem fer fram í Vaglaskógi 5. til 7. ’júlí 1963. Búizt er við þátt- töku frá öllum skátafélögum á Norðurlandi, en þau eru sjö að tölu. Mótið verður sett föstu- daginn 5. júlí kl. 9.30 e. h., og slitið sunnudaginn 7. júlí kl. 4 til 5.30 e. h. — Heimsóknartími í tjaldbúðirnar er laugardaginn 6. júlí kl. 4—5.30 e. h. Hróarsstaðanes verður aðal- svæðið og verður því skipt í þrjú hverfi, það er kven-...og drengjaskátabúðir og fjölskyldu búðir. Mótsgjald fyrir fjöl- skyldu í fjölskyldubúðunum er Glerárhverfi bifreiðin valt á veginum og fór fyrst margar veltur eftir honum en síðan út af. í veltunni hrökk ekillinn út úr bifreiðinni og lá meðvitundarlaus á vegbrúninni. Önnur stúlka, er í bifreiðinni var, skarst á útlimum og meidd ist eitthvað meira, en.jt, ungur maður, sá þriðji í bifreiðinni, slapp við minniháttar meiðsli og mátti fara heim eftir athug- un í sjúkrahúsi. Bifreiðin mun vera ónýt. áætlað kr. 50.00. Matur er ekki innifalinn í þessu, en hægt verð ur að fá hann keyptan á staðn- um. Þátttökugjald fyrir kven- og drengjaskáta er áætlað kr. 200.00—250.00. Innifalið er þá mótsmerki, mótsblað og matur. Á mótinu fara fram æfingar í frumbýlisháttum, nætprleikur, flokkakeppni, varðeldar og gönguferðir um skóginn. Mótsstjóri verður Tómas Búi Böðvarsson og gefur hann allar nánari upplýsingar um mótið, sími hans er 1646. Einnig gefur Gíslý Kr. Lórenzson í Tóm- stundabúðinni allar upplýsing-1 ar. Mótsstjórnin. TIL LEIGU Verzlunarhúsnæðið á 1. hæð í nýja Sjálfstæðishúsinu að Glerárgötu 7, Akureyri. Tilboð óskast send formanni Akurs h.f., Eyþóri H. Tómassyni, póstbox 213, Akureyri, fyrir 1. júlí n.k. ODYRUBARNAKERRURNAR eru loksins komnar. Yerð frá kr. 810.00. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. 2 ÍSLENDINGUR SKÁTAMÓT f VAGLASKÓGI

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.