Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Blaðsíða 1
Blaðið óskar lesendum gleðilegra jóla íslmlinmr- Ísaíoltl 11. tölublað. Föstudagur 20. desember 1968. 53. og 93. árgangur > *♦ Osæmileg-i ar aðdrótt-i amr Iðnskólabyggingin verður eina nýframkvæmdin, sem unnið verður a á næsta ári, auk gatnagerðar. (Mynd: — herb.). Frunwarp að fjárhagsáætlun Aku reyrarbæjar fyrir 1969 lagt fram: Gert ráð fyrir verulegum samdrætti framkvæmda — framkvæmdaféð minnkað um 2,3 millj. kr. frá í fyrra Blaðið „Dagur“ skvrir fra>j* *því í þætti sínum „Smátt og* *|*stórt“ laugardaginn 14. þ. m„* ;!;ad Áfengis- og tóbaksverzlun*;. *ríkisins hafi tekið að sér dreif;s; Xingu á framleiðsluvörum Sana* ;i;á Akureyri, meðan Sana sé.;. •{•undir gjaldþrotaskiptum. Seg-;j; ;*;ir síðan orðrétt: •:• * „Mun fjármálaráðherra cða;.; •{•fjármálaráðuneytið eiga þarna* Xþátt að og er e.t.v. eðlilegt,.{. •{•þar sem sami ráðherra hefurX líáður liaft nokkur afskipti af;{; ;j;fyrirtækinu. En þau afskipti;*; •{•eru þáttur út af fyrir sig, sem £ Xþörf væri að upplýsa.“ •{• * Þar sem hér er ótvírætt gef £ .{.ið í skyn, að fjármálaráðherra;;; Xhafi haft önnur afskipti af.{. •{•þessu fyrirtæki en samrýmistX Xembættisskyldum hans, hlýt*{; ;j;ég að gera þá afdráttarlausu;*; ♦{•kröfu til ritstjóra „Dags,“ aðX 'j'hann geri fullnægjandi grein*{* Xfyrir því, livað liann á við meðX {•þessum dylgjum, og geri égy ? V •••það hér með. £ MAGNUS JONSSON.;.; •{♦ Y í dag kl. 16 hefst fundur bæj- arstjórnar Akureyrar í Lands- bankasalnum, þar sem lagt verður fram frumvarp að fjár- hagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1969. Niðurstöðutöl - ur frumvarpsins cru 118 millj. og 580 þús. kr., sem er um 4.5% hækkun frá fjárhagsáætl- un í ár. Gert er ráð fyrir veru- legum samdrætti bæjarfram- ltvæmda þar sem fjárveitingar til gatnagerðar, nýbygginga og vélakaupa eru lækkaðar um rúmlega 2.3 millj. kr. frá fjár- hagsáætlun í ár og var áætlun- I í V ! I I i y ! ! I t * 1 ! 1 x Vandræðaástand á Hofsósi sem stendur: IJndirbúa stofnun fé- lags tíl að kaupa og reka frystihús KAS VVVV I I f i Vandræðaástand hefur ríkt í atvinnumálum á Hofsósi það sem af er vetri, þar sem út- gerð og fiskvinnsla hafa legið niðri að mestu, að því er Val- garð Björnsson héraðslæknir tjáði blaðinu. Er nú unnið að undirbúningi að stofnun félags til að kaupa og reka frystihús Kaupfélags Austur-Skagfirð- inga, og standa vonir til að úr stofnuninni geti orðið um áramótin, ef horfur verða á viðráð'anlegum kaupsamning - KA.S ihefur nú leigt sölubúð sína á Hofsósi Ka rofélagi Skaigfirðinga, sem einmig hef- Ot keypt verzlun Óia Þor- steinssonar eg er nu einrátt úim verzlun á staðnum. KAS hefiur ekki rékið fr/stihús sitt í haust. Lítið hefur verið róið og eikikert fengizt þá sjaldan, að reynt hefur verið. Vonir uim úrbætur i ■) vinnu miáluiniuim enu annans vegar tengdar við rekstur frystihúss ins í framtíð nini og út "erðina, en félaig, sem st-of-nað var á Hofsósi fyrr á árinu með .miög almeninri þátttöku fær 130 tonna bát frá Stálvík í .Tiavz- aipril á næista vori, og aukast útg.er.ðanmiögiuileiikarnir veru- leiga við það. Hins vegar eru úrbætur tengdiair fyrirhugaðri súitunairvenksmiðju, en vélar t-’l hennar eru væntan’egar á niæsitunni. Vegna þess vandræða- ástandis, sem ríikt hefur í at- vinnuimiáliuniuim að umdan- fönrau, hafa fjölimangir leuað aitvinnu annað, og hafn jafn- vel heilar fjölsky Idur flutzt brott um táma. in í ár þó skorin niður við af- greiðslu á shium tíma. TEKJUR Úts-vör eru ásetliuð 71.6 millj. kr., sem er um 4% hækkun, ið- stöðugjöld 17.6 mil!lj. kr., framlag úr Jöfmunarsjóði sveitanfélaga 13.6 m'llj. kr., skattar af fasteign om 6.9 millj. kr., vegafé 3 millj. 'kr. og hagnaðiur af nekstri vinnu- véla 2 milij. kr. GJÖLD Gjöldin skiptast í 15 rekstrar- liði og 3 eignabi-eytingarlið.. Til félaigsimiála er áætlað að verja 31.8 millj. kr., menntamita 11.3 mililj. kr., hreinlætis- og heil- brigðismála samitatls 11.4 .niilj. kr. og stjórnar bæjarins 4.5 millj. kir., en lægiri upphæðum til ann- arra liða almenms relkstuns. Til igatnagerðar, skipulags og bygg- inigaeftirliits er svo áætlað að verja 2'6 millj. 150 þús. kr. úr bæj.arsjóði og 1.5 millj. kr. gatna gerðangjöl'duim. Til eignabreyt- inga fara 3.2 millilj. kr. til afborg- ana af lánium, 1.2 millj..kr. til bóikasa’fnsbygigingar, 3.5 miilj. kr. til iðnskólabyg.gingar og 600 þús. kr. til þvottajhússbyggingar Fjórð lumig'ssjúlkraihússins, og loiks 1 miilj. 250 þús. 'kr. til vðlakaupa. FRAMKVÆMDIR Til nýframikvæmda, gatnagerð- ar, nýbygginga og vélalkaupa er áætiað að verja samt. kr. 23.500. 000.00, en er áætlað í ár kr. 25.880.000.00. Er því gert ráð fyr- ir rúml. 2.3 mililj. kr. minnkun framlkvæmdaifj ár. + Bklki er gert ráð fyr'r miki- um uimræðium um frumvarp- ið á funidinum í daig. Bæjarstjóri mun flytja framisöguræðu og verðiur '&,umva'i'piniu siðan að lík- indum vísað til 2. umiræðu. Otte- sen látinn Pétur Ottesen fv. alþm. lézt aB heimili sínu á Ytra-Hólmi i Akra neshreppi á mánudaginn, áttræð- ur að aldri. Með honum er fall- inn einn svipmesti og traustasti íslendingur á þessari öld. Pétur var þingmaður Borgfirð- inga 1916—1959 og var öll þau ár með atkvæðamestu þingmönn- um, forystumöninum og starfs- möranum heima fyrir og máttar- stoðum Sjáifstæðisfloikksins, en einlkum beitti hann sér fyrir fram faramálum landlbúraaðar og sjáv- arútvegs. Að þeim vann hann til hinztu stundar af alkunnri lagni og elju. IJtgerð og f iskvinnsla Vopn> firðinga i gang í janúar — unnið að endurbótum og öðrum undirbúningi — Við höfum nú fengið þá fyrirgreiðslu, sem dugir okkur til að koma útgerðinni í gang í janúar, og jafnframt fiskverk- uninni og frystihúsinu, sagði Haraldur Gíslason sveitarstjóri í Vopnafirði í gær. — Stóru bátarnir okkar tveir eru nú í Reykjavík þar sem þeir skipta um veiðarfæri, en hér er unnið við að útbúa fiskvinnsl- una og endurbæta frystiliúsið. — Starfsmenn Norðurverks hf, sem unnið hafa við hafnar- gerðina liér, eru nú farnir í jólafrí. Þeir munu ljúka við þennan fyrsta áfanga í byrjun næsta árs. Það er unnið að því, að fá að taka til við næsta á- fanga þegar eða fljótlega á eft- ir, en óséð enn hvernig því iykt ar. Jól — grein eftir stgr. — Sjá bls. 4

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.