Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 14.05.1970, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 14.05.1970, Blaðsíða 1
Sigur D-listans — er sigur Akureyrar Íslt’Milmur- Ísaíold ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%$í. § £9 í$5» Í$P 3í?5» <$9 5^* 5*5» 5§9 4^ «§> £> $s $9 <$» $!> í-ð ié> í?» <é>- ^>: ®>- s?> 1 «s> 39 S> $9 ' S5> Ljósmynd: Eðvarð Sigurgeirsson. Stefnt að myndun nýs ábyrgs meirihluta Málefnayfirlýsing Sjálfsfæðismanna við bæjarstjórnar- kosningarnar 31« maí n.k. $ <$5 3? C§J c$s <59 <39 39 CÍ5> 39 Sjálfstæðismenn telja, að tímamót séu nú í bæjar- málum Akureyrar. Bærinn hefur náð þeirri stærð, að mörg vandamál hans verða ekki leyst nema með fjárfrekum framkvæmdum, má þar m.a. minna á sjúkrahúss- og skólabygginar, gatnagerð, hafnar- gerð, hitaveitu- og vatnsveituframkvæmdir. Þess vegna verður að stefna mjög eindregið að vexti at- vinnulífs og fjölgun íbúa á Akureyri, svo að bæjar- félaginu aukist megin á öllum sviðum og fái risið undir framkvæmdaþörfinni. Meginmarkmið allrar stefnu Sjálfstæðismanna í bæjarmálum Akureyrar er að stuðla að þessum vexti. í því skiptir höfuðmáli, að unga fólkið vilji hér una og hafi kost á síaukinni og umfram allt fjölþættri atvinnu, menntun og starfsþjálfun, svo að því gef- ist að minnsta kosti jafngóð skilyrði til búsetu á Akureyri og þar sem bezt gerist á landinu. Jafnframt slíkri framvindu yrði einmitt kostur á hraðari upp- byggingu heilbrigðismála og hvers konar aðstöðu, sem velferð allra borgaranna byggist á, og þannig yrði Akureyri og nágrenni einnig að því vaxtarsvæði, sem treysti byggð á öllu Norðurlandi. Sjálfstæðismenn vilja beita sér fyrir myndun á- byrgs meiri hluta í bæjarstjórn Akureyrar næsta kjörtímabil til þess að tryggja hiklausan framgang bæjarmálastefnu sinnar, sem þeir telja grundvallar- skilyrði fyrir farsælli framtíð Akureyrar. Á bls. 4 og 5 er greint frá þeim höfuðatriðum. sem Sjálfstæðismenn vilja vinna að í bæjarmálum Ak- ureyrar næsta kjörtímabil 0 $ 3» «^> <$9 # $9 39 i$!> 4s!> íSo «9* #> 3» 39 % 4=9 <S&

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.