Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 1
Opnan: Grein um minkarækt 89. tölublað. Laugardagur 29. nóv. 1969. 54. og 94. árgangur. FUMDIJR UM EFTA • Sjálfstæðisfélögin á Akur- eyri halda sameiginlegan fund um ísland og EFTA laug- ardaginn 29. nóv. kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu, uppi. ® Magnús Jónsson fjármálaráð herra flytur erindi og svarar íyrirspurnum. Selja kerti og spil D Flugbjörgunarsveitin á Ak- ureyri er nú að undirbúa kaup á snjósleða, ásamt sjúkra- körfu, og mun þetta kosta um 100 þúsund krónur. Til að hægt verði að ráðast í þessa fram- kvæmd, hafa félagar sveitar- Ir>nar ákveðið að ganga í hús á Akureyri næstkomndi laugar- dag og sunnudag og selja pakka sem innihalda kerti, spil, merki ^hiða o. fl. til jólanna. Verð hvers pakka er 125 krónur. — ■^llur ágóði af sölunni rennur l1! kaupa á vélsleðanum. Ekki t’arf að fjölyrða um nauðsvn tess, að Flugbjörgunarsveitin ^afi til umráða vélsleða og fá beir væntanlega góðar undir- lektir bæjarbúa um helgina. Unnið er við að slá upp fyrir landvegg nýju vöruskemmunnar á Akureyri. — Frá þcssum vegg koma síðan strengjasteypubit ar á staura, sem reknir verða niður í bakkann framan við vegg inn. (Mynd: Sæm. G.). Bolungarvík: Hörpudiska- veiðar auknar um helming Svo sem kunnugt er, hefur ar veiðar hefðu gengið vel hörpudiskaveiði verið stund- og markaður virtist nægur uð undanfarna mánuði frá fyrir framleiðsluna. — Þeir Bolungarvík með góðum ár- hefðu því ákveðið að bæta angri. Einnig er einn bátur öðrum báti við og þá væri frá Súðavík á þessum veið- einnig hægt að bæta við um. Einar Guðfinnsson hf. fleira fólki við að vinna úr hefur nú tekið á leigu 67 skelinni. tonna bát frá Reykjavík og Þá hefur Einar Guðfinr.s- hefur hann byrjað hörpu- son hf. fest kaup á Gígjutini diskaveiðar, en Einar er einn RE, sem er 343 brúttórúm- ig eigandi að hinum bátn- lestir að stærð, byggðiu' í um frá Bolungarvík, sem Noregi 1967. Báturinn kem- þessar veiðar stundar. ur vestur um áramót, m Guðfinnur Einarsson for- ekki er fullráðið hvaða veið- stjóri sagði blaðinu, að þess- ar hann mun stunda. Reikningur hæjarsjóðs Akureyrar 1968 Sorphreinsun í algerum ólestri I reikningi bæjarsjóðs Ak- ureyrar 1968, sem nú liggur fyrir bæjarstjórn til af- greiðslu, kemur m.a. fram, að sorphreinsun kostaði í fyrra kr. 3.458.380,87. Áætl- un hljóðaði upp á kr. 3.000. 000,00, en kostnaðurinn 1967 hafði orðið kr. 3.280.144,31, svo ekki er kyn, þótt áætlun in fyrir 1968 brysti. En þessi hái sorphreinsunarkostnaður og sívaxandi bendir til þess, að ekki sé allt með felldu í þessari þjónustu bæjarins. — Reyndin er og sú, að bærinn á engan sorphreinsunarbíl, °g er sorpinu því safnað sam an á opna vörubíla með yfir byggingu. Þetta er vitaskuld fráleitt. Þá eru sorpgeymslur við hýbýli manna af ólik- ustu tegundum og í ólíkasta ástandi, svo og staðsettar á hinum ólíkustu stöðum, svo að mikil óþægindi og taíir eru af. — Það má því örugg- lega taka til hendi í þessu efni, og nú mun vera til at- hugunar hjá bæjaryfirvöid- um, að aðhafast eitthvað til úrbóta, e.t.v. á þann veg, að komið verði upp bréfpoka- grindum við hýbýli, svo iétt ara og þrifalegra verði eð fjarlægja sorpið. Hitt mun vera þyngri biti í háls, að kaupa sorpbíla, þótt því verði varla frestað lengi enn. Frá ísafirði: MVR BARIMASKÓLI, IMÝ HÖFIM OG IMY FLIJGSTÖÐ ■ notkun um áramótin — lítill árangur af leit að köldu vatni □ Borunum eftir neyzluvatni er stöðugt haldið áfram, en árangur er lítill sem enginn, sagði Jón Páll Halldórsson á ísafirði. Af öðrum framkvæind- um er það helzt, að unnið er við að fullgera flugstöðina og verð- ur hún tekin í notkun fyrir ára mót. Vinna við Sundaliöfn gcng ur samkvæmt áætlun og nú er unnið við staurabryggjuna, en það á að taka fyrsta áfanga hafnarinnar í notkun um ára- mót. □ Þá er bygging fyrri áfanga nýs barnaskóla langt komin, en byrjað var á byggingunni ár ið 1964. Byggingin er 5.000 rúm metrar að stærð og eru 8 kennslustofur í húsinu, auk þess skrifstofur, geymslur, snyrtingar o. fl. Byggingin er mjög vönduð og lögð áherzla á góðan frágang. — Væntanlega verður skólinn tekinn í notkun um áramót. Búið er að steypa upp samkomusal áfastan við skólann og verður unnið áfram við hann, þegar skólinn er til- búinn. □ Atvinna er nú næg á ísafirði, bæði við þessar framkvæmd ir og við sjávarútveginn. Afli er sæmilegur hjá línubátunum en togbátarnir liafa aflað mun minna en í síðasta mánuði, — cnda gæftir slæmar. Rækjuveið in er misjöfn en fer þó frekar vaxandi. IMæsta blað kemur út þriðjudaginn 2. des.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.