Alþýðublaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 1
þýðubla CtoflA df «1 Alþý&Bfloklaunt Afríku-æf'mtyr. Utli og Stóri. Afar-skemtileg mynd, með þeim allra beztu, sem Litli og Stóri hafa leikið. mmzammxxmi Pétnr Á. Jðnsson syngar í Gamia Bió snnnndaginn 15. júní kl. 3. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. 1 Bókaverzlun Sigf. Eymund- sen og Hljóðfæraverzlun K. Viðar. Fisksalar! Gerið mér tilboð i nýjan fisk sem hér segir, heil- agfiski, ýsu og þorsk. Nánari upplýsingar kl. 7—8 e. m. Jón Jónsson bryti. Piltur 14 * 16 ára óskast í atvinnu. Upplýsingar í Rejrbiavikur. Ferrosan ef bragðgott og styrkiandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysl og tangaveiklan. fæst í ollnm lyfjabúðam. Verð 2,50 glasið. Okkar hjartkæri faðir og eiginmaður, Jón Kristjánsson, andaðist í gærmorgun að heimili sínu, Baldursgötu 30. Oddný Erlingsdóttir, Sigriður Jónsdóttir, Þórunn Jónsdöttir, Guðrún Jónsdóttir, Jóhanna Jönsdóttír, Sigurlaug Jónsdóttir, Erlingur Jónsson, Jón Oddgeir Jónsson. Almennur kvenkjósendafundnr verður haldinn í Alþýðuhúsinu Iðnö föstudagskvöld kl. 8 V*. Frambjóðendum landskjörslistanna, sérstaklega frú Guðrúnu Lárusdóttur, er boðið á fundinn. frambjóðendar Aigýðufíokksins. Almennor kjésendafnndnr verðnr haldinn, ef veðnr leyfir, á Hamar- kotstúni í Hafnarfirði fðstndaginn 13. ji. m. kl. 8 að kvoldi. Frambióðeidur Alpýðuflokksins. Unqir jafnaðannenn! Fandur i Góðtemplarahúsinn við Templara* snnd annað kvðld kl. 8. ©11 verða að mæta stnndvíslega, pví að fnndnrinn verður stnttnr. Stjórnin. Tlíkynning. Það tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum opnað húsgagna- vinnustofu. Bræðraborgarstig 6, og munum framvegis hafa legubekki (Dívana) og öll önnur stoppuð húsgögn, ennfremur gömu! húsgögn tekin til viðgerðar. . « ¥öxidnð vimna. Sanngjamt verð. Óskar Jénsson. Hjalti Finnhogason. Kaupið Alpýðubókina. fflös boðulsins Kvikmyndasjónleikur í 8 þátt- um frá Fox, er byggist á hinni frægu skáldsögu „Hangmans House“ eftir írska skáldið Donn Byrne. Aðalhlutverk leika: Vfctor Mc. Laglen, June Coilyer og Larry Kent. AUKAMYND. Fox-fréttablað með nýjum fréttum hvaðan- æfa. Súðin fer héðan til Vestfjarða 17. þ. m. snýr við á ísafirði og tekur Breiðaf|arðarhafnir í bakaleið. Tekið verður á móti vörum á morgun og laugardag. Skipaútnerð rikisms. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Regnhlífar, Mikið úrval og gotí, Soffiubúð. S. Jðbannesdóttir. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tækJfærisprentun, svo sem erftljóð, að- gðngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vlð réttu verði. Allir kjésa að aka i bfl Srú BIFROST Sími 1529.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.