Morgunblaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 2010 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Forsala er hafin ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Fim 14/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 9/1 kl. 15:00 Sun 17/1 kl. 16:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 10/1 kl. 15:00 Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Lau 16/1 kl. 15:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Lau 20/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 13:00 Nú er hægt að kaupa miða á Fíusól! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Jesús litli - síðasta sýn 10. jan Faust (Stóra svið) Fim 14/1 kl. 20:00 fors. Lau 23/1 kl. 20:00 aukas Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Fös 15/1 kl. 20:00 frums Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 16/1 kl. 20:00 2.K Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Mið 20/1 kl. 20:00 aukas Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Fös 22/1 kl. 20:00 3.K Fös 5/2 kl. 20:00 7.K í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 31/1 kl. 14:00 Síðasta sýn Sun 17/1 kl. 14:00 Lau 30/1 kl. 14:00 aukas Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar Jesús litli (Litla svið) Lau 9/1 kl. 20:00 Sun 10/1 kl. 20:00 síðasta sýn Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Djúpið (Nýja svið) Fös 8/1 kl. 21:00 Aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Árið byrjar með sannkölluðum hátíðarbrag á Vínartónleikum þar sem hljóma sígrænar perlur eftir meistara óperettunnar. Einsöngvarar eru tveir af okkar fremstu söngvurum, Finnur Bjarnason og Þóra Einarsdóttir. Hljómsveitar- stjóri er Christopher Warren-Green. Vínar- tónleikarnir hafa um árabil verið vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar, enda varla hægt að hugsa sér ljúfari upptakt að nýju ári. Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is eða í síma 545 2500. Miðaverð: 4.400/4.100 kr. „Þrátt fyrir að hafa spilað í hljómsveitinni í meira en 20 ár, finnst mér alltaf jafn gaman að spila á Vínartónleikum.“ Martin Frewer fiðluleikari SÖNGVARINN Van Morr- ison ætlar að fara í mál við blaðið Mail on Sunday vegna frétta sem blaðið birti um helgina um að söngvarinn hefði eignast barn með konu að nafni Gigi Lee. Frétt birtist á opinberri heimasíðu Morrisons í síð- ustu viku um að hann væri orðinn faðir á ný. Söngv- arinn sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu um áramótin þar sem sagði að tölvu- þrjótar hefðu komið frétt- inni fyrir á vefnum og hún væri upp- spuni frá rótum. Sagðist hann vera hamingjusamlega kvæntur Michelle Morrison en þau eiga saman tvö börn. Mail on Sunday fjallaði um málið og upplýsti m.a. að þótt fullyrt væri að Morrison hefði aldrei heyrt minnst á Gigi Lee væri hún stjórn- arformaður nokkurra af fyrir- tækjum hans. Nú segir Sky-sjónvarpsstöðin að Morrison hafi sent frá sér yfirlýs- ingu um að hann ætli í meiðyrðamál við blaðið vegna þess að það hafi birt fréttina gegn betri vitund. Van Morrison í mál Drýldinn Van „The Man“. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞEIR Jón Atli Jónasson, Jón Páll Eyjólfsson og Hallur Ingólfsson vinna nú hörðum höndum að uppsetningu leikritsins Góðir Íslendingar sem er framhald hinnar lof- uðu sýningar Þú ert hér, en þar var Hrunið og kreppan tekin traustum og vægðarlausum tökum. Leikritið vakti mikla athygli, hlaut m.a. fimm Grímutilnefningar og fór á fjalir utan landsteina. Góðir Íslendingar verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu hinn 22. janúar næstkomandi. Líkt og í fyrra verki er umfjöllunarefnið það gjörningaveður sem skekur ís- lenskt samfélag um þessar mundir og sú ákvörðun sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerði heyrinkunnuga í gær varð því til þess að þeir félagar settust óðar niður til að endurskrifa og pæla verkið betur – út frá þessum ný- fengnu upplýsingum. Segir Jón Páll Eyjólfsson. „Við erum að endurskoða þetta núna. Það var óhjá- kvæmilegt vegna þessara Icesave-frétta. Hvað þýðir þetta, hvaða merkingu hefur þetta skref fyrir sam- félagið?“ Í stöðugri endurskoðun Jón Páll segir að annars séu þeir mikið að velta fyrir sér muninum á hinu sértæka og hinu almenna í verkinu, auk þess að þreifa á þjóðfélagspúlsinum. „Sjáum t.d. orðræðuna á netinu sem er ekki beint heil- brigð. Hvernig tekur hinn almenni borgari á þessum málum? Við erum í hjólförum hins sértæka, þar sem allir taka pólinn einvörðungu út frá sjálfum sér, í stað þess að huga að einhverju sem kalla mætti almannaheill. Þing- menn tala um tóbaksneyslu í ræðustól; eru með öðrum orðum að blogga í ræðustólnum í stað þess að líta til al- mennra mála. Sigmundur Ernir mætir drukkinn í ræðu- stóll en það virðast vera einhverjar sértækar reglur um þingmenn hvað slíkt háttalag varðar. Almenna reglan er sú að þú mætir ekki drukkinn í vinnuna. Þetta er að snú- ast dálítið í kollinum á okkur, munurinn á hinu almenna og hinu sértæka.“ Jón Páll tekur undir það að skrifin séu rígbundin í nú- ið, út á það gangi þessi leikrit. „Leikritið er fyrir Íslendinga núna, fyrir þá til að skilja, núna, og við erum því eðlilega með vakandi auga fyrir atburðum líðandi stundar. Sýningin verður því í stöðugri endurskoðun fram á frumsýningardag.“ Synjun Ólafs setti strik í „leik“-reikninginn Höfundar Góðir Íslendingar réðust í endurskrif á verkinu tveimur vikum fyrir frumsýningu vegna Icesavemálsins Morgunblaðið/Kristinn Beittir Jón Atli, Jón Páll og Hallur í fullum skrúða, rétt fyrir sýningu á Þú ert hér í mars á síðasta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.