Alþýðublaðið - 01.08.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1930, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qeflð át fif AlþýðiflokkBiaft 1 1930. Föstudaginn 1. ágúst. 176 íölublað. | ®í.© | Cirkus- prinsessan. Sjónleikur í 8 páttum eftir samnefndri óperettu Emme- rich Kalman. Aðalhlutverk leika: Harry Liedtke, Hilva Rosch. Hinar margeftirspurðu drengjapejsnr með hraðlás nýkomnar í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. flolftreylar ullar og silki. Smá- barnafatnaður allskonar Sokkar, húfur, slæður, og margt freira, Matthildnr Blðfnsd. Laugavegi 23. Allir eiga erlndi í FELL 5 kg strausykur 5 kg. molasykur 5 kg. hveiti 5 kg. hrísgrjón .5 kg. haframjöl á 50 au. pr. kg, á 60 au. pr. kg. á 50 au, pr. kg. á 45 au. pr. kg á 45 au. pr. kg. Að ei.is gegn staðgreiðslu. Verzfi. „FE!LL“, Njálsgötu 43. — Sími 2285. bezta tegund, með bæjarins lægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. G. Kristjánsson, Læbjartorgi 1. Símar 807 oglOOð. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að Markús Benjamínsson í Görðum í Kolbeinstaðahreppi andaðist á heimili sínu 27. júlí. Fyrir hönd möður og systkina, Katrín Markúsdóttir. Málverkasýning Eyjólfs_JjJEyfeIIs opln i dag í siðasta slnn. SBIAÐIÐ OTGEFANI>S:JAlFNA©A^M&NMAOEl.A&i©.,§í>AKIA<' kemur út á hverjum mánudegi. — Áskriftar- gjald krónur 2,50 fyrii hálft ár, greiðist fyrir tram. í lausasöiu kostar blaðið 15 aura eint. Sðludrengir komi í bókaverzlun Arinbjarnar Sveiribjam- arsonar, Laugavegi 41, mánudagsmorgun kl. 9 fyrir hádegi. — Há soMaitn. m r ágúst 1930. Hátið á Álafossi. Útiskemtun fyrir almenning, sú fjölbreyttasta, sem haldin hefir verið hér í lengri tíð. Kl. 3 sd. stundvíslega verður skemt- unin sett. Kl. 3x/<t talar herra mag. Sigurður Skúiason, Söngur: Herra Árni Jónsson frá Múla og Símon Þórðarson frá Hóli með aðstoð herra Emils Thoroddsen. Minni íslands. — Kl. 5 siðd. í sundlauginni. Stúlkur stökkva. Dýfingar af stökkbrettunum. Ýms sund sýnd, 2G00 stiku sund, 50 stiku drengjasund (að 15 ára), frjáls aðferð, 100 stiku björgunarsund, sundknattleikur, ,,Waterpolo“, kappleikur milli Englendinga, skips- menn af R. M. S. Rosemary, og íslendinga, „Á.“ og „Æ.“ Kl, 5 síðd. leggja Álafosshlaupararnir af stað frá ípróttavellinum, 6 keppendur, Kl. 7 síðd. hefst danz, harmonikumúsik. Kl. 9 verður leikin sjónleik- ur, sýnd skrautsýning af V, Stefánsson í Norðurhöfum. — Rólur o. fl. til skemtunar. — Allskonar veitingar mjög ódýrar og góðar, Aðgangur kostar fyrir fullorðna 1 krónu, börn fritt. Notið lækifærið. Komið að Álafossi og samfagnið 56 ára afmælinu. Bílar frá öllum stöðvum, Margir bilar verða á torginu við Kalkofnsveg frá kl. 2 síðdegis. SIgur|ón Péfnrsson, 2. ágúsf, á laugardag, verða mjólkurbúðir okkar opnar frá kl. 8—11 f. h. Mjólkorféiag Reykjaviknr. Uglan eða Leyndardónmr Miltons. Leynilögreglusjónleikur í 7 páttum, gerður eftir alkunnu leikriti: Hringurinn eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverkin leika: Leslie Faber og Annetta Benson. Skemtnn verður næstkomandi sunnu- dag á Álfaskeiði í Hrepp- um. Þangað fer bifreið alia leið, — Nokkur sæti iaus. Uppiýsingar í síma 1767 kl. 10—12 í fyrramálið. Að gefnu tilefni skal pess getið, að verzlunar- mannafélögin i Reykjavík hafa eíngöngu gengist fyrir ferð tii Borgarness með e. s. Esju á frí- degi verzlunarmanna 2. ágúst n. k., en er með öllu öviðkomandi aðrar skemtanir, er kunna að verða haldnar pann dag, hvort sem er á Álafossi eða annars staðar. 2. ágúst nefndin 1930. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverftsgötu 8, sími 1294, tekur að sér aliskou- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiðn, kvittanír, reikninga, bréf o, g. frv., og afgreiðlr vinnun* f,jótt og viö réttu ve.ói. VélareimarogReimalása hefi ég nýlega fengið. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.