Austri - 11.06.1970, Blaðsíða 1

Austri - 11.06.1970, Blaðsíða 1
Ritstjórar og ábyrgðarmean: Kristján Ingólfsson Vilhjálmur Hjálmarsson Fjármál og auglýsingar: Bjöm Steindórsson, Neskaupstað. NSSFRKNT Otgefandl: Kjördaemlssamband Framsóknarmanna í Austurlandskjðrdaemi. Úrslit kosninganna d Framsóknarmenn á Egilsstöðum fengu 100% atkvæðaaukningu, hreinan meirihluta gildra atkvæða (52.25%) og meirihl. í hrepps- neíiul. í Neskaupstað unnu Firamsóknarmenn sæti. — Kommar halda meiirihluta bæjarfulltrúa á eins atkvæðis tnun, en hafa ekki lengur ineirihluta bæjarbúa á bak við sig. Á öðrum stað í iblaðinu eru birtar atkvæðatölur og nöfn kjör- inna fulltnúa í sveitarstjórnir á Austurlandi. Ails staðar nema í Neákaupstað komu fram listar frá fleiri aðil- um en stjórnmálaflokkunum fjór- Kyndug skrif I Austurlandi á föstudaginn var, er að vonum marg rætt um kosningarnar í Neskaupstað, frumkvæmd þeirra og úrslit og sumt næsta kyndugt. Á baksíðu blaðsins eru frá- sagnir af ihroðalegum sögusögn- um um misferli Aliþýðubandalags- manna í Neskaupstað í kosning- unum. Eru þar birtar rosalegustu sögurnar eins og sú, að Bjarni, Lúðvík og Jcihannes hafi verið að ,,rogiast“ með kjörkassann úti á götu á næturþeli! Eins og eðlilegt er, lýsir rit- stjórinn allar svona sögur hauga- lýgi. Og í rammayfirlýsingu á forsíður staðfestir kjörstj. og full- trúar framboðslistanna að svo sé. Er sú yfirlýsing einnig ibirt hér í blaðinu. Á forsíðu segir svo ritstjórinn, að sumir Sjálfstæðismenn liafi gengið skammarlega langt í smöl- un atkvæða og skal það sízt dreg- ið í efa. En hver var það nú af,t- ur sem sagði: Þau eru súr, þegar hann gat ekki sjálfur náð í vín- berin ? Það er svo nánast ibroslegt hvernig Austurland reynir að breiða yfir fylgistap sinna manna í Neskaupstað. Hitt er alvarlegra, að viðbrögð rit- og bæjarstjórans við harðri gagnrýni á stjórn bæj- arins, sem bæjarbúar tóku undir með því að draga stórlega úr stuðningi siínum við flo'kk hans, eru þau ein að skora á flokks- menn sína að efla flokksstarfið, jafnframt því sem skrifað er um bæjarmáiin eins og kommar séu „einir í heiminum" í bæjarstjórn Neskaupstaðar. um. En nýi flokkurinn hauð hvergi fram sem slíkur í Austur- ia.ndskjördæmi. Ei'fitt er því að álykta um fylgi stjórnmáiafiokkanna í þessum landshliuta, út frá sveitarstjórnar- kosningunum. Auðvitað kemur samt margt forvitnilegt í Ij'ós þegar úrslitin í hinum einstöku svaitarfélögum eru athuguð. Að þessu sinni vöktu 'kosninga- úrslitin í Neskaupstað langmesta atlhygli hér eystra. — Fy-rst var það, að sjónvarpið gaf oftar en einu sinni upp rangar atkvæða- Opið bréf Kæri Jón Guðmundsson. Mikið Ihljótið þið Gylfi að vera ánægðir yfir hinu glæsilega afreki ykkar að koma vinum ykkar, kommunum, enn einu sinni í meirihlutostjórn. Þeir hljóta að launa ykkur ríkulega fyrir ykkar fórnfúsu hjálp, að nappa nokkr- um reikulum sálum frá krötum og Framsókn. Ég gæti meira að segja trúað, að þú yrðir gerður -að bæjarstjóra er fram líða stundir og Gylfi að yfirframkvæmdastjóra bæjarins. Þetta var alveg istór- glæsileg írammislaða hjá ykkur! En ,til að ná enn betri árangri við .næstu Ikosningar ættuð þið að útvega ykkur strætisvagn á tveim hæðum, helzt með vínbar og veit- ingastofu. Þá væri mjög áranig- ui’sríkt að hafa í honum ýmsar Itosningatoeitur, allt frá sjón- varpstækjum til Svarta dauða. Helzt þyrfti hann að vera með mokstursskóflu, iþá gætuð þið alveg mokað inn atkvæðunum. Nú, þá þyrfti einnig að koma á nútu- ferðum úr toænum t. d. Neskaup- s ta ð u.r -Re y ða i -f j ö r ðu r. En einu verðið þið að passa ykkur á. Þið megið ekki fá fleiri atkvæði en kommarnir, iþví þeir verða að halda meirihlutanum! Virðingarfyllst, EÍnn aðdáandi þinn. tölur héðan. Voru Ihlustendur satt að segja fu-rðu lostnir yfir þessu. En hér mun hvort tveggja hafa komið itil, að tölur torengl- uðust í| síma og mistök urðu í talningu. En síðan, þegar úrslit voru kunn, kom í ljós, að hér munaði svo mjóu, að aðeins eitt atkvæði skildi á milli 2. manns B-lista og 1. manns A-lista — og ekki nóg með það, Iheldur stóð einnig svo glöggt á milli A og G að eins atikvæðis tilfærsla frá G yfir á A hefði þýtt fall meiriihlut- ans í toæjarstjórn Neskaupstaðar. Það má Iþví segja, að meirilhluti komma í toæjarstjórn hér í toæ hangi á toláþræði. Og miðað við síðustu bæjarstjórnai'kosningar er ihlutfallið mjög óhagstætt fyrir þá. Nú fengu þeir 390 atkvæði á móti 431 atkv. hjá hinum floklk- unum samanlagt, -eða 47.5% gildra atkvæða. En 1966 391 at- kvæði á móti 348 hjá hinum eða 52.9%. Árið 1966 höfðu þeir sem sagt 43 atkv. fleira en hinir sam- tals, en nú 41 atkv. minna og má því segja, að sigið hafi á ógæfu- Bréf iil Héraðsráðunautar Búnaðar- sambands Austurlands tðku upp þá lofsverðu nýbreytni í vetur, að senda bændum á sambandssvæð- inu dreifibréf með nokkrum ráð- leggingum varðandi búreksturinn. Ráðunautarnir, þeir Páll Sig- björnsson og Örn Þorleifsson, ræða einkum fóðuröflunina. Þeir vara við vorbeit á túnin, en eins og kunnugt er hefur sú aðferð að beita fé á túnin á sauðtourði ver- ið svo til alls ráðandi hér um slóðir í seinni tíð. Minnt er á hættuna af torennisteinsvöiitun, en þar er tiltölulega auðvelt úr að bæta. Varað er við að eyða ótak- mörkuðum áburði á skaðkalin tún en mælt með grænfóðurræktun. I bréfinu er rík áherzla lögð á aukna votheysverkun og minnt á nokkur grundvallaratriði, svo sem þessi: Votheysgerð sparar vinnu og tryggir gó&a ver^kun í öllum ár- um ef rétt er á haldið. Með litlum útbúnaði er hægt að verka það í þurrheyshlöðum, ef ekki er öðru til að tjalda. hlið fyrir kommum sem nemur 84 atkvæðum. Hrein flokkaframtooð voru í Neskaupstað d toáðum síðustu kosningunum. Á Egilsstöðum eru framboð upptoyggð eins í Ibáðum þessum kosningum nema Sjálf- stæðismenn kölluðu lista sinn ekki flokksnafni 1966. Hin mikla at- kvæðaauknmg Fi'amsóknarmanna þar er mjög eftinminnileig og sennilega landsmet, þar sem eklci er um að ræða stórbreytingar á tiihögum framboða. Á öðrum stöðum á Austurlandi komu fram ný utanflo'kkaframiboð sem höfðu mieiri eða minni áíhrif á úrslitin, nema á Seyðisfirði, en þar jók utanflokkalistinn fylgi sitt mjög verulega. Eru atkvæðatölur og nöfn sveiitarstjór.narmanna á Austur- landi 'birt á öðrum stað 1 tolaðinu og vísast til þess. Þegar þetta er skrifað, er blað- inu kunnugt um endurkosningu Bjarna Þórðarsonar toæjaisitjói'a í Neskaupstað og Guðmundar Magnússonar oddvita á Egilsslöð- um. í næsta blaði verður væntan- lega hægt að segja frá öðrum oddvita’kjörum og i'áðningu sveita- og toœjarstjóra. bænda Maurasýra og plastdúkur em ómissandi við verkun votheys og tryggja gæði þess. Arfi og arfaborið hey, sem oftast er óþurrkandi, nýtist ágæt- lega til votheysgerðar, einkum ef snemma er slegið og hægt að þurrka grasið lítið eitt. Þá eru menn hvattir til þess að athuga vei um sameiginleg not. af slá.ttutæitara, sem eru nokkuð dýr verkfæri en mjög heppileg þegar heyja skal í vothey. Það eru áreiðanlega orð í tímá töluð, þegar ráðunautar Austfirð- inga hvetja til aukinnar votheys- verkunar, því það er margsannað, að S'ú verkunaraðferð leysir vand- ann hjá þeim, sem með kunna að fara. Það væri hinsvegar háskalegur misskilningur að halda, að vot- heysgerð sé vandalaus með öllu. Því fer fjarri. Og það hefur of lítið verið gert að því að Ikynna öðrum toændum aðferðir þeirra, sem lengst eru komnir í þessum efnum. f Frámh. á 3. siðu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.