Austri


Austri - 18.04.1980, Blaðsíða 1

Austri - 18.04.1980, Blaðsíða 1
Héraðsmyndir Dynskógum 2 Sími 97 - 1316 700 Egilsstöðum Lit hraðmyndir í öll skírteini Egílsstaðir: — viðunandi atvinnuhorfur Tíðindamaður Austra hitti í gær að máli þá Þorstein Gústafsson hjá Brúnás h/f og Jón Pálma Pálsson í Dyngju h/f, en þessi fyrirtæki veita fjölda manna atvinnu hér á Egils- stöðum. Þeir sögðu að horfurnar væm allgóðar framundan með verk- efni hjá þessum fyrirtækjum. Brúnás h/f vinnur nú að byggingu fjölbýlis- húss, og samningar standa yfir við Egilsstaðahrepp um byggingu á næsta áfanga íþróttahúss. Einnig vinnur fyrirtækið að smíði á tengi- Það er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði varðandi framkvæmdir í vegamálum á Austurlandi s.l. ár og á sumri komanda. Og við getum byrjað norður frá. SKEGGJASTAÐAHREPPUR. Byggð var ný brú á Miðfjarðará og hún tengd. Auk þess var unnið að nýbyggingu ( 7 km. ) og styrkingu ( 14 km. ) vega í hreppnum fyrir 40 m. kr. fjárveitingu og 200 m. kr. lánsfé ( hafíshættan );. Ekki er full- frágengið hvað þarna verður gert í sumar. VOPNAFJÖRÐUR. Lagt var slitlag ( 3,5 km. ), unnið að ýmsum styrkingum og lagfær- ingum i sveitinni og gerð upp smá brú. Næsta sumar er ný brú á Selá í sigti og fjárveiting til nýbygginga vega 71 m. kr. JÖKULDALUR. Greidd skuld 17 m. kr. Lagt slitlag á nýja kaflann hjá Hoftegi, settar rennur og þær tengdar. Á Efra - Dal var unnið fyrir lánsfé, styrktur veg- brunnum fyrir hitaveitu Egilsstaða og Fella, auk annarra verkefna. Þoi'steinn sagði að útlitið væri heldur gott með útivinnuna í sumar. Hins vegar væri erfiðara að skapa því starfsfólki sem hjá félaginu væri atvinnu yfir veturinn. Hér væri ekki um farandvinnuflokka að ræða heldur fólk sem býr hér á staðnum og þarf verkefni árið um kring. Dyngja h/f er nú að ljúka við samning við Rússa upp á 30 þúsund peysur, og búist er við að þá verði ur ( 5,1 km. ) og byggður nýr ( 2,2 km. ) fyrir utan Hákonarstaði. Á vegaáætlun í ár eru 35 m. kr. í Jökuldalsveg eystri og unnið mun verða áfram fyrir lánsfé á Efra - Dal. BORGARFJARÐARVEGUR. Unnið var fyrir 44 m. kr. fjár- veitingu beggja megin Eiða. Lokið var við kafla ( 1,9 km. ) ofan við Breiðavað og styrkt og endurbætt ( 7,3 km. ) beggja megin við Eiða. Byrjað var á undirbyggingu vegar um Hleinagarð. Þá var 10 m. kr. fjái’veiting í Njarðvíkurskriður til lagfæringa í tengslum við lagningu jarðsíma. - Á þessu ári eru 60 m. kr. á vegaáætlun. Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI. Uudirbyggður var kafli ( 0,6 km. ) frá Lagarfljótsbrú gegnum þorpið á Hlöðum og unnið nokkuð í Upphér- aðsvegi næst þorpinu. Nokkrar fjár- veitingar voi'u til greiðslu á vega- lánum. Á þessu ári er 23 m. kr. fjárveiting í veginn á Hlöðum, 9 m. kr. í Fella- veg, 4 m. kr. í Upphéraðsveg nálægt Hlöðum, 35 m. kr. í Jökuldalsveg eystri, 60 m. kr. til vega í Hróars- hafin fi'amleiðsla á fatnaði fyrir V esturlandamarkað. Saumastof an Harpa á Reyðarfirði og Saumastofan Nálin á Borgarfirði hafa unnið hluta af verkefninu fyrir Rússlandsmark- aðinn fyrir Dyngju. Jón Pálmi sagði að þessi samning- ur væri orðinn mjög óhagstæður vegna kostnaðarhækkana innanlands, og mjög þungt væri fyrir fæti í þessum iðnaði vegna þessa, þrátt fyrir gott verð á erlendum mörkuðum og næg verkefni. tungu og 30 m. kr. í Múlaveg í Fljóts- dal. FJARÐARHEIÐI. Þar var unnið í Efri - Staf fyrir 65 m. kr. fjárveitingu og fjárveiting í ár er 120 m. kr. Ef vel gengur verður nýi kaflinn nothæfur næsta vetur þótt frágangi Ijúki ekki í sumar. 30 m. kr. eru ætlaðar i bundið slitlag innan við Seyðisfjarðarkaup- stað. MJÓAFJARÐARVEGUR. Nýr vegur ( 0,8 km. ) af Fagradals- braut að Fagradalsá og lagfærðir kaflar á Eyvindardal. Eingin fjár- veiting er á þessu ári. ODDSKARÐ. Greiddar voru skuldir og gengið frá búnaði ganganna. I sumar er áformuð ræsagerð og endurbætur Norðfjarðarmegin fyrir 52 m. kr. HÓLMAHÁLS. Nýr vegur ( 1,1 km. ) innan við Björgin og vegur styrktur ( 4,5 km.). Smá fjárveiting 10 m. kr. er í þennan kafla í ár og 30 m. kr. í bundið slit- lag inn frá Eskifirði. FAGRIDALUR. Unnið var við frágang á nýjum kafla innan við Reyðarfjörð. Á þessu ári er 85 m. kr. fjárveiting í kaflann frá Græfum að Neðstubrú. SUÐURFJARÐARVEGUR. I Fáskrúðsfirði voru gerðar rennur og smábrýr ( 3 ), nýjir vegakaflar ( 1,4 km. ) og lagt slitlag á eldri kafla (1,1 km. ) og vegur styrktur. Fjái-veitingar í ár eru 2o m. kr. til frágangs inn frá Vattarnesi og 100 m. kr. í Kambaskriður. Nokkuð hefði lagast síðustu vikui'- nar vegna aðgerða til styrktar iðnað- inum og gengisbreytinga, en það dygði hvergi nærri. Hjá Dyngju vinna nú um 40 manns en það gerir um 28 stöðugildi því að margir vinna hluta úr degi. Nokkui't viðbótarhúsnæði fyrir saumastofu var tekið í notkun á árinu og ný prjónavél var tekin i notkun. Afkoma Dyngju er erfið einkum seinni hluta ársins, af orsökum sem raktar voru hér að framan. AUSTURLANDSVEGUR. ( Frá Lagarfljótsbrú suður). Greiddar voru skuldir frá fyrra ári 60 m. kr. Við Berufjörð nýr vegur (1,8 km. ), í Lóni nýr vegur (2,0 km. ). Auk þess var nokkuð unnið við styrkingu. Fjárveitingar í ár eru þessar: í Breiðdal 28 m. kr., á Beru- fjarðarströnd 50 m. kr., sunnan Berufjarðar 30 m. kr., í Hvalnes- skriðum 200 m. kr. og í Nesjum 20 m. kr. Nauðsynlegt er að taka það fram að fjárhæðir fjárveitinga á þessu ári eru taldar hér eins og þær voru settar upp við gerð vegaáætlunar vorið 1979. Hvernig fer um verðbætur á þessu ári ræðst á Alþingi næstu daga. Vegaáætlun verður svo endurskoð- uð á næsta þingi, þ.e. síðari hlutinn sem gildir fyrir árin 1981 - 1982. Aðeins fyrra árið er sundurliðað í áætluninni eins og hún er nú nema f járveitingar í bundin slitlög og sér- stök verkefni. Þær eru einnig sundur- liðaðar 1982. - Samkvæmt því sem þar liggur fyrir verður m.a. unnið sleitulaust í Hvalnesskriðum, haldið áfram í Kambaskriðum og hafist handa á ný við veginn á Vopnafjarð- arheiði. Þá verður unnið árlegá í Borgarfjarðarvegi og á Berufjarðar- strönd. Ný brú verður byggð á Grímsá á Völlum 1981 og gert er ráð fyrir að árlega verði lagðir stuittir kaflar af bundnu slitlagi út frá þétt- býlisstöðum. Að lokum skal það rifjað upp, að viðhaldsfé hefir hin síðari ár að hluta verið nýbt til þess að styrkja myndarlega afmarkaða vegarkafla oft í tengslum við nýbyggingu á næstu grösum. Á þann hátt fæst meira fyrir það takmarkaða fjár- magn, sem varið er til viðhalds veg- anna, einkum ef litið er til lengri tíma. Vegaframkvæmdir á Austurlandi 1979

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.