Nýr Stormur - 31.05.1968, Blaðsíða 1

Nýr Stormur - 31.05.1968, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 3 1. M A I 1 9 6 8. I v- . ' Áhugamenn! Vinsamlega sendiff Nýjum Stormi greinar og efni til birtingar að sumarfrii loknu! LAUNÞEGAR VERÐA AÐ BERA BYRDARNAR, HÁTEKJUMENN OG STÖREIGNAMENN SLEPPA, EINS OG FYRRI DAGINN. Skatta- og útsvarsskrá Reykjavíkur er nú komin út og gefur þar á aff líta ýmsar upplýsingar um efnahag náungans — effa jjaff skyldi maffur ætla. Raunin er þó sú, aff þarna er vegið í sama knérunn og fyrr — launþeganna og þeirra, er ekki geta svikiff undan skatti. Þaff vekur ahygli, aff stóreignamen virffast margir hafa sloppiff framhjá hækkuninni á eignaskattinum, því aff menn sem eiga mörg hús og íbúffir, virffast hafa svipaffan eignaskatt og einstæffar konur og fátækir verkamenn, sem eru að berjast viff aff halda íbúðum sínum, með því aff spara hvern eyri. Margt fleira er aff finna í þessari ágætu bók, sem ekki er hægt aff gera skil, enda lítil tími unnizt til úrvinnslu. sama búa alménnt vi?S fremur kröpjí» k-jör. Þégar hið ópinberá gengué að méð gjaldheirntú sína, fylgja lögfræSingamir í kjölinn og þéir ér þéim kvnnast af eigin raun í þeim viðskiptum, hljóta að undr ast hvernig margir þeirra geta villt um fyrir skattayfirvöldun- um, því að kostnaðarreikningar þeirra bera allt annað með sér, en það, að sú vinna sé of lágt reiknuð. AÐ KUNNA AÐ TELJA FRAM Athvgli vekur, að hinn hækk- aði eignaskattur og eignaútsvör, sem nú eru iniðuð við riífalt fast eignamat í stað sexfalds síðast, virðist ekki hafa hækkað eigna- skattinn hjá æðimörgum skatt- greiðendum. Þessi umrædda bók er vissu- lega bók ársins, sem beðið er eft Var hægri nefndin plötuð? Þrálátur orðrómur gengur um bæinn, þess eðlis, að framkvæmdanelnd hægii um- ferðar hafi verið höfð að fé- þúfu í viðskiptum hennar við ýms fyrirtæki hér í borg. Eru þar til nefndar vissar prentsmiðjur og þó ein öðr- um fremur. Nefndin eyddi óhemju upphæðum í ýmis- konar upplýsingastarfsemi, þ. á. m. með prentun allskon- ar. Verðlag á sumu af þessari vinnu fyrir nefndina, mun hafa verið svo Iiátt, að öðr- um fyrirtækjum í þessari grein hefir blöskrað. Hægri Framhald á bls. 2. ir með mestri óþreyju. Þar er kveðinn upp dómur yfir mörg- um fátækum manninum, dóniur, sent fullnægt verður væntanlega á þessu ári og næsta, með aðför að lögum. Sú aðför er venjulega vatn á myllu stéttar þeirrar, sem nú eins og fyrri daginn, virðist Það er athvglisvert við nán- ari rannsókn, hverjir þessir eignamenn eru. Það eru yfirleitt þeir, er menn hafa hingal til tal ið vel eignum bún'á, Þessir menn eru margir hverjir með minni eignaskatta, en bláfátækt fólk, Framhald á bls. 2. SÝNINGIN: •- í:' „Isiendingar og Hafiö” Merkileg nýjung í íslenzkum fiskiðnaði Fjölmargir leggja nú leið sína | á hina miklu og vel unnu sýn-1 ingu, sém ér á'hvers manns vör- I um og héfir vakið vérðskuldaða athygli. Það er mála sannast, hafið hef ir löngum verið gullkista íslend inga og mun svo x’erða uni lang an aklur. Eitt af því fáa, sem Is lendingar geta státað af með réttu , er að þeir eigi betri og afkastameiri sjómenn en flestar aðrar þjóðir Þetta er í sjálfu sér ekki að undra, svo löng er reynzla þjóð arinnar af fangbrögðunum við Ægi og svo börð hefir baráttan vérið við að sækja gullið í gréip ar hans, að ekki er óeðlilegt að þjóðinni sé í blóð borin sérstök hæfni til slíkrar sóknar Þessi syning er þörf áminning nrn þessa hluti og segir sögu, sem vert er að muna og hafa í huga, hvort sem litið er til for- tíðar eða framtíðar. Lýsing á þessari sýningu verð Framhald á bls. 2. NÝR stormur tekur sumarfrí Það er ekki almenn venja að blöð taki sér frí, hvorki sumarfrí eða önnur frí. Það er hinsvegar algeng * regla að engin regla sé án undantekninga Nýr Stormur ætlar nú að tileinka sér þessa reglu í nokkrar vikur. Nýr Stormur hefir ekki að öllu leyti farið troðnar slóðir, þann tíma er harm hefir kom ið út. Má meðal annars minna á aðra reglu, sem öll dagblöð og vikublöð borgarinnar, að , Vikunni og Fálkanum sáluga undanteknum, hafa dyggi- lega fylgt, en það er að bralla við meiðyrðamál við og við. Ástæðan til þess að Nýr Stormur hefir ekki þurft að brjóta þá reglu, sem hann setti sér í iijiphafi, er sú, að hann hefir reynt að bera sann leikanum vitni í hverju máli og hafi að honum verið logið, héfir ekki þurft að áminna blaðið um að láta hið sanna koma í Ijós. • Vínna ritstjóra blaðsins hef ' ir verið frístundavinna, unnin í hléi við önnur störf. Þótt blaðið fari í frí, stendur það ekki í sambandi við þeirra eigin sumarfrí. Ætliinin er þó, að blaðið safni kröftum í þessu sumarfríi og búi sig undir að gegna betur því hlutvérki, sem sumir telja að ekki hafi tekist vonum verr, en það er að gagnrvna það, er miðiir fer í þessu okkar elskaða en að mörgu leyti misheppnaða þjóðfélagi. Engum er ljósara en rit- stjórum blaðsins, að margt hefði mátt betur gera, en gert hefir verið og er þetta hlé á útgáfunni m. a. gert í 'i þeim tilgangi að bæta úr því. Rlaðið hefir eignast fjöl- marga vini og velunnara víðsvegar um land og þó einkum í höfuðborginni. Um suma þessa vini blaðsins má viðhafa orð skáldsins, að „ótt inn er virðingar faðir og móð ir“. Það má ef til vill segja, að það sé einkennileg tilviljun, að þetta sumarfri blaðsins ber upp á sama tíma og viss stétt manna tekur sér frí, svo nefnt réttarfrí. Með vissum hætti má og segja, að almennt réttarfrí hafi verið á Islandi undanfar in nokkuð mörg ár Þetta rétt arfrí hefir náð tíl margra stétta hins íslenzka þjóðfé- lags. Ef til vill hefir Nýr Storm- ur það nokkuð á samvizk- unni að hafa truflað þetta „réttarfrí“ við og við og mun gera það áfram, ef honum endist líf og heilsa. Nýr Stormur hefir reynt að leitast við að verja rétt ein- staklingsins og þjóðfélagsins fyrir hrægömmunum, sem ráðast hvan'etna að, þar sem veikur eða brostinn hlekkur blasir rið. Fyrir þetta hefir honum hlotnast fjandskapur vissra aðila, sem er honum mikils virði og mun endsjst honum stuðningur til langra lífdaga. Nýjum Stormi er Ijóst, að lesendur íslenzkra blaða eiga rétt á betri blöðum, f jölbreytt ari blöðum og heiðarlegri blöðum, en þeir eiga almennt kost á. íslenzkir blaðalesendur láta sér ekki nægja að lesa fyrirsagnir blaðanna einar, eins og almennt er annars- staðar. Blaðið ætlar sér að nota tímann til að koma sér upp nýjum búningi, ekki til að bera kápuna á báðum öxl- um, heldur til að komast nær lesandanum; færa honum sannan fróðleik, innlendan og erlendan og síðast en ekki sízt, að blása burt þeirri Framhald á bls. 2

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.