Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1
Utgefandi Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Málgagn Framsóknar- oa sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum 12. júnt 1957 12. tölublað. 17. Hátíðarhöldin 17. júní ár livert eru orðin fastur þáttur í þjóðlífi okkar íslendinga. Svo á það að vera. Þennan dag skyídum \ið nota til þess að Frá bæjarsfjórn Á bæjarstjórnaj-fundi 7. þ. m. vo:u þessi mál m. a. til um- ræðu og afgreiðslu: 1. Bx’jarstjóra var gefið fullt og ótakmarkað umboð til þess að undirrita aðalskuldabréf fyr- ír láni til Hafnarsjóðs Vest- mannaeyja að upphæð krónur 2.000.000 samtals. Þetta eru 400 bréf, hvert kr. 5.000 að verð- mæti. Skila þau 6% ársvöxtum. Þau verða til sölu innan skamms. 2. Bæjarstjórn samþykkti að láta gefa út sögu vélbátaflotans í Eyjum. Hefur Þorsteinn Jóns- son, Laufási; skrifað söguna. p Rætt var um að fá Herj- ólfsdal algerlega friðaðan, svo að verja megi hann öllum á- troðningi og gera hann að skemmtigarði almcnnings i kaupstaðnum. 4. Bæjarstjórn fól Ársæli Sveinssyni, útgerðarmanni, að útvega bát, sem gera skal út á handfæraveiðar yfir sumarið og manna hann unglingum. 5. Bæjarstjórn lætur nú vinna að því að láta girða af sand- brekkuna undir Litlaklifi og skal síðan láta sá í handa mel- og sandfaxfræi. 6. I ,ögð var blessun yfir þá samþykkt rafveitunefndar, að fela Jóhanni Vilmundarsyni að annast að öllu innheimtu raf- gjalda rafveitunnar og ber þann ábyrgð á innheimtu gjald- anna gagnvart rafveitunefnd. Óheimilt er Jóhanni Vilmund- arsyni að veita undanþágu frá samþykktum rafveitunefndar um innheimtu rafgjaldanna, nema samþykki rafveitunefnd- ar komi til. ;uni. líta yfir farinn veg og stíga á stokk og strengja heit um nýja sókn í framtaki og framförum. Þegar við lítum yfir farinn veg, jr. e. liðna tímann, skulum við vera raunsæ og segja sjálfum okknr hiklaust til syndanna. Jalnframt ber okkur að brýna viljann og efla framtakslnig og dttg. Hér sem í svo mörgu öðru er hver sér um sefa, hefur sín- ar skoðanir, lítur með sínum augum á silfrið. Mörg eru og margþætt sjálf- stæðismál Jrjóðar hverrar. Og sjálfstæðisbaráttan má aldrei dvína; áfram heldur hún lát- laust með þrotlausri glímu við erfiðleika og von ttm sigra. Hér gildir hið sama lögmál um þjóð- félagið í lieild eins og hvern einstakling innan þjóðarheild- arinnar. Fljóti allur þorri þegna þjóðfélagsins sofandi að feigðarósi, gerir þjóðfélagið það í Iteild. Þessa eiginleika frelsis- ins skildi Jón Sigurðsson allra manna bezt. Eintómur þræla- lýður í andlegum sem efnaleg- um skilningi getur aldrei öðlazt frelsi eða sjálfstæði eða haldið því. Geri aðrir jrað ekki fyrir þessa manntegund, er frelsið þar vonlaust. Frelsisbarátta Jóns Sigurðs- sonar var af jressum sökum og samkvæmt þessunt staðreyndu- ;m og skilningi tvíþætt eða átti sér stað á tveim vettvöngum. Sú hlið frelsisbaráttunnar, sem að Dönum snéri, hefur hefur oftast verið ljósust okkur ís- lendingum, en hin hliðin dul- izt okkur fremur. Hún var inn- hverf, sneri að okkur sjálfum. Hún laut að fjármálum okkar, verzlunarmálum, fræðslumálum og öðrum undirstöðum efna- legs og andlegs frelsis þjóðfé- lagsþegnanna. Margar merk- ustu greinar Jóns Sigurðssonar eru skrifaðar um þessi mál til þess gerðar að vekja þjóðina til skilnings á mikilvægi þeirra. í þeim leynist máttur til andlegs frelsis og efnalegs sjálfstæðis: Hver sú þjóð sem halda vill frelsi sínu, verður því að vera á verði um fjármál sín og at- vinnuvegi. Þar reynist oft eig- ingirni einstaklinganna hættu- legust þjóðfélagsheildinni; eng- inn vill fórna neinu, en skara hinsvegar eld að köku sinni þindarlaust án tillits til nokk- urs annars en eigin hags. Viðskiptamálin innbyrðis og út á við eru því geysi-veigamik- ill þáttur í frelsisbaráttunni. Um það ertt hinsvegar rnjög skiptar skoðanir, hvernig þeim veigamikla Jrætti verður bezt l'yrir komið og borgið. Við samvinnumenn teljum öll við- skipti á samvinnugrundvelli heilladrjúg og traustust sjálf- stæði þjóðarinnar. Aðrir vilja ciga þennan mikilvæga þátt í höndum einstaklinga og treysta þeim bezt fyrir honum. ,,Bók- vitið verður ekki sett í askana,“ þótti spakmæli á íslandi á nið- urlægingartímum þjóðarinnar, þegar hún sjálf var blindust fyrir eymd sinni og volæði. Loks eignaðist hún aftur menn, sem fullyrtu hið gagnstæða. Samfara auknu frelsi og aukn- um framförum á flestum svið- um þjóðfélagsins, hefur nú ís- lenzka þjóðin sannfærzt um það betur en nokkru sinni fyrr, að Jrað er einmitt bókvitið, sem verður mest og bezt sett í ask- ana. Fkkert hefur sætt hungr- aðan; íslenzkan maga betur en bókvitið. Þetta skilja forustu- menn þjóðfélagsins íslenzka og sama með því að ætla 8. hluta eða svo af tekjum ríkissjóðs til mcnnta- og fræðslumála. Allt þetta og margt fleira, setn styrkustu stoðunum hefur skotið undir frelsi okkar og sjálfstæði, ber okkur að hug- leiða að minnsta kosti einu sinni á ári hleypidómalaust með íluigun og skynsemi. Það'skyld- um við gera 17. júní ár hvert. Ólíkt höfumst við að. ,,í kvtild erum við hvorki demokratar né republikanar heldur Ameríkanar-----og sem Ameríkanar tökum við öll höndum saman og óskum yður heilla í starfinu á komandi ár- um.“ Á þessa leið hljóðaði skeyti, sem Stefenson sendi Fisenho- ver í tilefni af kosningasigri hins síðarnefnda. Áður höfðu þessir menn háð harðvítuga kosningabaráttu eins og gcngur, og sjálfsagt hef- ur ekki verið neitt sparað, hvorki fjármunir né fyrirhöfn. Margt orðið hefur eflaust fall- ið óþarft í Jreirri sennu. F.n eins og alltaf er, þegar svona stendnr á, varð annar livor að sigra. Um jafntefli gat ekki ver- ið að ræða. Eisenhover bar sig- ur úr býtum. Hann var kjörinn forseti mesta auðveldis heims- ins. Líklega er hann sá dreng- ur að hann liefur ekki hælzt mjög um, þótt sigri næði, eða að neinu lcyti troðið á hinum sigraða. Og heillaskeyti Stefensons sýnir ótvírætt, að þar er sann- ur maður á ferð, maður, sem kann að taka ósigri, kann að beygja sig fyrir lýðræðislegum reglum. „í kvöld erum við livorki demokratar né republi- kanar heldur Ameríkumenn.“ Við íslendingar asttum að geta eitthvað af þessu lært. Við heyjum harðvítuga kosninga- baráttu hvað eftir annað og veitir ýmsum betur. Oft er rimman liörð og mörg orð falla í ræðu og rit.i, sem gjarna mættu ósögð vera. Vopnaburð- urinn í þeim kringumstæðum er einatt næsta ófagur. Og hvernig er svo eftirspilið? Hvernig ávarpa flokksforingj- arnir hvern annan, þegar kosn- ingaúrslit eru kunn? Vel væri, ef kveðjan væri Jrá á þessa leið: í dag erum við lrvorki Sjálfstæð- Framhald á 2. síðu

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.