Framsóknarblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ AFLAFRETTIR Dágóöur afli var hér í vik- Minnihlutinn óskar eftir aukafundi við undirritaðir bæjarfulltrúar förum fram á að aukafundur verði haldinn í b.^jarst jórn við fyrsta t^kif'-^ri , vegna kjaradeilu sem f yrirs jáanlegt er að muni 1 ama allt atvinnulíf í baenum. vfð bendum á að þegar hafa útgerðarmenn gert ráðstafanir til að flytja afla í stórum stíl úr byggðalaginu.WÍ teljum viö ástæðu til að bæjarstjórn taki málið fyrir strax og leiti lausnar á málinu með öllum þeim ráðum sem henni eru tiltæk. Viröingarfyllst. Svik meirihlutans unni sem leið í öll veiðarfæri. Klakkur landaði 5. mars 167,4 tonnum, Bergey landaði þann 6. 1 15,8 tonnum og Vest- mannaey landaði 9. mars 174,7 tonnum. Búist er við að Breki komist til veiða nú í vikunni. Atli togaranna frá áramótum til síðustu mánaðamóta er þessi: Breki: 604,9 tonn, brúttóverð 6,1 millj. Úthaldsdagar 42. Klakkur: 408.8 tonn, brúttóverð 4,3 millj. Úthaldsdagar 48. Sindri: 467.9 tonn, brúttóverð 4,1 millj. Úthaldsdagar 42. Vestmannaey: 427,927 tonn, brúttóverð 4,5 millj. Úthaldsdagar 43. Bergey: 381,052 tonn, brúttóverð 4 millj. Úthaldsdagar 54. DÍSARFELLIÐ SELT Dísarfell, eitt af Sambands- skipunum, hefur nú verið selt. Axel Gíslason frkvstj. skýrði okkur frá þessu og sagði að kaupandinn væri útgerðarfélag í Grikklandi. Verður skipið notað við vöruflutninga á milli Ítalíu, Grikklands og annarra landa fyrir botni Miðjarðar- hafs. Pað verður væntanlega afbent nýjum eigendum fyrir Smellurammarnir eru komnir Litframköllun og stækkanir á litmyndum allt aö 50x60 cm FRAMKÖLLUN Nú eru Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveins greini- lega komnir í stuð, því þeir á Þórunni lönduðu 224,5 tonnum í síðustu viku. Gull- borgin landaði 126 tonnum, Suðurey 105 tonnum, Valdi- mar Sveinsson 91,3 tonnum, Ófeigur III. 72 tonnum, Ófeigur 71 tonni, Dala-Rafn 64 tonnum og Glófaxi 64 tonnum. Trollbátarnir voru einnig að gera það gott í vikunni. Smáey landaði 84 tonnum, Sigurfari 50 tonum, Helga Jóh. 45 tonnum, Björg 42 tonnum, Danski Pétur 40 tonnum og Emma 34 tonnum. Sindri landaði á Hornafirði og Klakkur í Hafnarfirði vegna yfirvinnubanns hér í Eyjum, og kemur bannið einna verst við sjómenn. lok næsta mánaðar, en sölu- verðið er tæpar 12 milljónir króna. Dísarfell var smíðað 1967 í Danmörku, en Sambandið keypti það 1972. Það er 2.000 tonn að burðargetu og hefur verið notað við almenna vöru- flutninga til og frá landinu. Eins og kunnugt er á Skipa- deild von á nýju og mjög full- kornnu frystiskipi nú í október. Verið er að smíða þetta skip fyrir deildina í Bretlandi, en það er jöfnum höndum hannað fyrir flutninga á gámum og á frystum fiski á brettum. Þá hefur deildin stórbætt alla að- stöðu sína á Holtabakka undanfarið, og er hún nú fær um að veita þar mjög góða þjónustu í sambandi við af- greiðslu á vörum, eirikum þó stykkjavörum og gámum. Salan á Dísarfellinu er hluti af þeirri endurnýjun skipa- flotans sem unnið hefur verið skipulega að hjá Skipadeild á síðustu árum. Stefna hennar er að eiga og reka skip sem upp- fvlla ströngustu nútímakröfur um flutninga, og í framhaldi af því er nú í undirbúningi hjá deildinni að kaupa sérhannað gámaflutningaskip. sem fyrst og fremst mvndi halda uppi reglulegum flutningum til og frá helstu viðskiptahöfnum Evrópu. Það fer ekki á milli mála, að meirihluti bæjarstjórnar hér í Vestmannaeyjum stendur illa málefnalega. Glæst kosninga- loforð forystumanna meiri- hlutans eru orðin að háði. í staðinn fyrir hástemmd loforð um miklar lækkanir á álögum á bæjarbúa hafa sömu menn nú staðfest stórhækkanir eftir því sem lög framast Ieyfa á flestum sviðum sem þeir ráða yfir. Þannig er skattpíningarstefna, sem þeir gegn betri vitund sökuðu fyrri bæjarstjórn um, orðin að baretli í höndum þeirra sjálfra, og hefur sá vöndur aldrei verið þyngri. Sérstaklega eru gífurlegar hækkanir á heita vatninu glöggt dæmi um loforð og fvrirheit annars vegar og efndir á hinn bóginn. í því máli hefur nú- verandi meirihluta orðið hált á hneykslunarhellunni, og byltan svo þung að ætla mætti að ein- hvers staðar væru nú blettir á meirihlutasamviskunni. Þó að Sigurður Jónsson skrifi nú um hagstæðan samanburð og reyni þannig að breiða yfir brygð- mælgina, hljóta bæjarbúar að minnast orða meirihlutans fyrir Mvndaalbúm. j Fururammar. Raflúöður í flestar geröir myndavéla. Hagstæðustu filmukaupin. FRAMKÖLLUN SIRANDM (.1 5! — S 2600 bæjarstjórnarkosningar, þegar þeir borga reikningana fyrir heita vatnið. Það átti að spara og skera niður eftirvinnu, sérstaklega í Ráðhúsinu. Nú situr hinn kokhrausti Sigurður Jónsson þar sjálfur með drjúga eftir- vinnu, á sama tíma og fram- kvæmdir bæjarins hafa verið að kalla í hvíldarstöðu. Og for- maður bæjarráðs heldur 18 bæjarráðsfundi í jan., sem er met í fundahöldum. Bæjarráðs- fundir voru að jafnaði fjórir í mánuði hjá fyrri bæjarstjórn. Það kostar líka tíma og útgjöld að skipuleggja skattpíninginn. Margt smátt gerir eitt stórt var sparnaðarviðlagið hjá S.J. í fyrri bæjarstjórn. En hvar kemur svo allur sparnaðurinn fram? Hann nýttist ekki í auknar framkvæmdir á vegum bæjarins. Þær voru í lágmarki á s.l. ári að ekki meira sé sagt. Það má nærri því segja að árið 1984 hafi gleymst á fram- kvæmdasviði bæjarins. Það skyldi þó aldrei vera, að þrátt fyrir framkvæmdaleysið hafi obbinn af sparnaðar- uppskerunni runnið í refsivexti af hlaupareikningnum í Út- vegsbankanum? —S.K. Æfingaleikir hér um helgina Um helgina kom HK í heimsókn og Iék hér þrjá leiki, tvo gegn Þór og einn gegn Tý. Sigruðu HK menn tvo leiki. einn gegn Tý og einn gegn Þór. Á föstudag léku þeir fyrst gegn Þór og sigraði Þór þá með eins marks niun 25-24 eftir að staðan í Ieikhléi hafði verið 12- 10 Þór í vil. Mörk Þórs í leiknum skoruðu: Páll og Herbert 5 hvor, Þorbergur 4, Ragnar og Sigbjörn 3 hvor, Þór og Óskar 2 hvor og Elías 1. Sigmar Þröstur varði 15 skot. Á laugardag leiddu svo Þór og HK aftur saman hesta sína og þá sigraði HK 19-17. Staðan í hálfleik var 13- 9 Þór í vil, líklegast hefur einhver þreyta setið í liðinu frá deginum áður þar sem þeir voru hlaupandi svo til allan daginn. En þrátt fyrir það var þetta einkar slakur seinni hálfleikur þar sem Þórarar skoruðu aðeins tjögur mörk. Mörk Þórs í leiknum skoruðu: Þor- bergur 8/2 víti. Ragnar 5, Sigbjörn 3 og Elías 1. Sigmar Þröstur varði 7 skot og Einar 4. Síðar um daginn léku Týrarar svo við HK og endaði sá leikur með sigri HK 28-24. Staðan í hálfleik var 15-13 Tý í vil. Mörk Týs í leiknum skoruðu: Hlynur 7, Steini 5, Sæþór 4, Heiðar 3, Varði og Stefán 2 hvor og Hörður 1. Um helgina var haldin túrnering hér í Eyjum í 2. fl. kvenna, voru þar 5 lið mætt til leiks, ÍBV, Haukar. FH. Fram og ÍR. Úrslit leikja urðu sem hér segir: Föstud. ÍR-Haukar 8-8, ÍBV-FH 10-14, ÍR-Fram 13-8. Laugard.: Haukar-ÍBV 8-11, FH-Fram 8-6, ÍR-ÍBV 11-10, Haukar-FH 4-8, ÍBV-Fram 8-15, ÍR-FH 12-7, Haukar-Fram 17-6. Lokastaðan varð þessi: FH 21 stig, ÍR 18 stig, Haukar 8 stig, Fram 6 stig, ÍBV 5 stig. Eins og sjá má voru FH og ÍR í algerum sérflokki, og komust þessi lið áfram í úrslitakeppnina. Einn leikur var í Vest- mannaeyjamótinu í 3. tl. kvenna. Týr sigraði Þór en ekki kom það að sök fyrir Þórsstelpurnar sem þegar höfðu tryggt sér Vest- mannaeyjameistaratitilinn, hlutu 9 stig getjn 7 stigum Týs. " " —S.G.G. Ur Sambands- fréttum 27. feb. s.l.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.