Eyjablaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 1
‘Uœstiréitur dœmir siómönnum báiagiaidtyrinn. S.l. miðvikudag kvað Hœstiréttur upp þann dóm að útgerðarmönnum hér sé skglt að greiða sjómönn- um htut þeirra af báta- gjaldeyri Árið 1951, fyrsta ár bátagjald- eyrisfríðinclanna, gátu útgerðar- menn valið um livort þeir vildu heldur eiga sjá’fir gjaldeyrinn og fá greidda 75 aura fyrir kg. af fiskinum, eða afselja fiskinn á fjö aura og var bá gjaldeyrir- inn éign fiskkaupandaris. Flest allir útgerðarmenn munu hafa tekið siðari kostinn. Síðar á árinu greiddu svo fisk- kaupendur útgerðarmönnum 10 % verðuppbót vegna gróða á bátagjaldeyriskaupunum. Þrátt fyrir skýr ákvæði í samn- ingum sjómanna hér, um sama fiskverð til þeirra og útgerðar- rnanna, lagði Landsamband ísl. útvegsmanna blátt bann við því að sjómönnum yrði greiddur hluti úr áðurnefndri verðupp- bót. Stjórnir Sjómannafél. Jötuns, Vélstjórafélags Vestmannáéyja og skipstjóra- og stýrimannafélags- ins Verðanda, samþykktu að rétta lilut meðlima félaganna með málsókn og varð samkomulag um að reka mál fyrir Guðjón Kristinsson, vélstjóra, gegn Sig- hvati Bjarnasyni. Á s. 1- vetri féll svo dómur í héraði á þann veg að Sighvatur var dæmdur ti! að greiða hlut úr öllu andvirði aflans og skipti ekki máli hvort einhver hluti þess væri verðuppbót eða gjald- eyrisfríðindi. Húsbændur Sighvatar undu ekki dómi héraðsdóms og skaut hann því málinu til Hæstaréttar og féll dómur á miðvikudaginn var, sem fyrr segir. I dóma Hæstaréttar segir m.a.: I skipsrúmssamningi stefnda | er um kaup hans vifnað fil giídandi samnings og er óré- fengf, að þar sé óff við kjara- samning milli Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja og Vél- sfjórafélags Vestmannaeyja, dogs. 29. janúar 1951. Sam- kvæmt 1. grein þess samnings skytdi stefndi fó tiltelcinn hundraðshluta oí afla bótsins. I 2. grein scmnirtgs þessa seg- ir, aS sé um sölu á nýjum fiski aS ræSa til ísunar eoa frystingar, beri vélamanni sama verð og útgerðarmanni fyrir hinn selda fisk, lifur og hrogn. Telja verður, að fjór- hæð sú, sem um er deilt í móli þessu og stafaði af gjaldeyris- fríðindum bútaútvegsins, sé samkvæmt framangreindum samningum hluti stefnda a'f verði því, sem úfrýjandi fékk fyrir afla bútsins. Með skírskotun til þssa og að öðru leyti til raka héraðs dóms ber að staðfesto hann. Eftir þessum úrslitum ber að dæma úfrýjanda til að greiða stefnda múlskostnað fyrir V erkalýðshreyfingin neyðist stundum til þess í baráttu sinni við þröngsýnt atvinnurekenda- vald að boða vinnustöðvanir til að knýja fram úrslit í þeim deilum sem hún stendur að til sóknar og varnar kjörum hins vinnandi fólks á hverjum tíma. íslen/k verkalýðshreyfing gæt- ir þess þó jafnan að fara að lög- um um allt slíkt og munu þess engin dæmi hér í Eyjum að út af þeirri reglu nafi verið brugð- ið af hálfu verkalýðsfélaganna síðan lög um vinnudeilur tóku gildi, Atvinnurekendur hafa þó reynt að fá vinnustöðvanir dæmdar ólöglegar en slíkt hefur aldrei tekizt. Þeirra baráttuaðferð hefur því jafnan verið sú helzt, að láta blöð sín og málpípur þrástag- ast á því, að vinnustöðvanirnai væru ábyrgðarlaust tiltæki komm únista, og byggðist á þeim illu hvötum að vilja skaða bæj- arfélagið og þjóðina og koma Hæstarétfi, sem úkveðst krón- U' 3.000.00 DÓMSORÐ: Hinn úfrýjaði dómur ú að vera úraskaður. Áfrýandi, Erlingur hf. greði stefnda, Guðjóni Kr. Kristinssyni móls- kostnað fyrir Hæstarétti, kr. 3.000 00 Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögurrt. Málið fluttu fyrir sjómenn: Jón Eiríksson, í héraði, en Egill Sigurgeirsson fyrir Hæstarétti. Gunnar Þorsteinsson flutti mál- ið fyrir útgerðarmenn, fyrir báð- um dómum. Málsúrslit þessi eru þungur dómur á útgerðarmenn hér, þar sem sannað er fyrir æðsta dómi öllu atvinnulífi í kalda kol. — Eða hver man svo nokkurt verk- fall, að íhaldið hefi ekki kveð- ið við þennan tón? En nú um síðustu aramót skeður það, að þeir si'mu rnenn, Sem hæst hafa haft um skað- semi þess að stöðva framleiðsl- una, taka sig saman um að koma í veg fyrir það, að fiskibátailot- inn hér sæki sjó. Til þess að koma fram þessu áformi sínu beita þeir hverskonar ofríki og fara að engum lögum. Þetta skeður ún þess a'ð verkalýðssamtökin hafi boð að til neinnar vinnusíöðv- unar og er því eingöngu ú úbyrgð þeirra mann, sem forystu hafa fyrir útgerðar- mönnum hér í bæ. Árangurinn, sem þeir hafa náð með þessu er sá, að liðinn er þegar meira en hálfur mánuð- ur af venjulegri vetrarvertíð án þess að bátaflotinn hafi náð að Framhald á 2. síðu. SKEYTI Eftirfarandi skeyti barst sjómannasamtökunum hér frú Álþýðusambondi íslands s. I. miðvikudag. Verkalýðssamtökin öll þakka forustu ykkar um að verja rétt hlutasjómanna og óskar ykkur hjartanlega til hamingju með stórsigur staðfest- ann af Hæstaréttardómi. — Óskum ennfremur sigursællar baráttu í yfir- standandi átökum um fiskverð og sjómannakjör. Félagskveðjur. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Hannibal Valdimarsson. Framhald á bls. 2. Hverjir sýna ábyrgðarleysi! Forvígismenn Vtvegsbœndafélagsins og bœj- arfulltrúar Sjálfstœðisfl. halda hér nú uppi banni við sjósókn án laga og réttar — vanrœkja að semja við verkalýðshreyfing- una en fela vandamál sín og byggðarlagsins reykvíkskum auðborgurum, sem reyndir eru að óhœfuverkum í málefnum Vestm. eyinga.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.