Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1924, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 06.06.1924, Blaðsíða 3
SIOLFIRÐINOUR 90 N ý b ó k: Undir Helgahnjúk eftir Halldór L. Kiljan. Mjög merk bók Friðb. Níelsson. Hurðarhatidföng Hurðarskrár Hurðarlamir Hurðarh engsli Skáphengsli Blaðlamir Skrár og lásar Trjelím o, fl. nýkomið Friðb. Níelsson. Frjettir. Um mánaðarmótin apríl og maí taldist svo til, að þorskaflinn á öllu landinu væri orðinn um 100 þús. skpd, og með því verði sem nú er, verður þessi afli um 17 miljónir króma kominn á skipsfjöl. Iðnaðarsýningin í Rvík fer fram i barnaskólahúsinu og verður opn- uð 17. júní. Búist er við að þátt- takan verði mjög almenn. Rað hefir tekist að ná mynd af öllum Framsóknarflokknum, 15 mönnum í einurn hóp, og er hún birt í »Tímanum«. Rykir þetta benda á meiri »samvinnu« en menn hafa átt að venjast innan flokksins. Jón Benediktsson hefir verið skip- aður hjeraðslæknir í Hofsóshjeraði, Árni Vilhjálmsson i Vopnafjarðar- hjeraði og Guóni Hjörleifsson sett- ur Iæknir í Hróarstungu hjeraði. Sjera Hermann Hjartarson að Skútustöðum var 28. f. m. skipað- ur sóknarprestur í Laufásprestakalli frá 1. júní. »ísland« heitir bæklingur sem Bergenskafjelagið hefir gefið út um ísland, til leiðbeiningar ferðamönn- um þeim er hingað koma. Bæjarstjórnin á ísafirði hefir sam- SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degl. Fyrsti árgangur, minst 40 blöð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. F*eir sem auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. þykt að atkvæðagreiðsla skuli fara fram um það, hvort bærinn skuli fá sjer bæjarstjóra. Júlíus Halldórsson læknir í Borg- arnesi er nýlega látinn. — Þá er og látin Ágústa Svendsen í Rvík. Ólafur ísleifsson háseti á Skúla- fógeta fjell útbvrgðis og druknaði. Sjö ára gamall drengur hvarf úr Hafnarfirði nýlega, og hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. Friðrik Jónsson skósm. á Sauð- árkrók, fórst við að síga í Drangey fyrir nokkrum dögum. Skákþingi íslands er nýlokið í Rvík. Fyrstu verðlaun og titilinn skákmeistari íslands hlaut Sigurður Jónsson. Ferðamannaskip frá Bandaríkjun- um er væntanlegt til Rvíkur 4. júlí í sumar, og verður þar í 2 daga. Skip þetta er nýsmíðað og mjög vandað, brennir olíu í stað kolaog ber 30 þús. smál. Er það vel þriðj- ungi stærra en nokkurt annað skip, sem til íslands hefir komið. Mislingar hafa gert vart við sig í Rvík. Eru sjúklingarnir einangrað- ir og breiðist veikin hægt út. Lúðvig Hafliðason, kaupm. í Rvík, andaðist í fyrradag. Ágætur afli á Seyðisfirði. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. Gráir tauskór með háum hælum aðeins 16 krónur Friðb. Níelsson. Gleðjið börnin með Myndabók frá Sophusi Árna. Mikinn afslátt gefum við af m e I í s ef keyptur er Va kassi eða meira. „Hamborg Nýtt kjöt fæst ekki. En dósakjötiðgóða frá Sopbusi Árna ættu allir að borða á Hvítasunnudaginn. Með „Goðafoss“ fjekk jeg Svuntur hvítar ogmisl. Náttkjóla Skyrtur Buxur Milliboli Ullartrefla Sokka ofl. Alt sjerlega vandaðar vörir. Verðið sanngjarnt Verzl. Sig. Kristjánssonar Siglufjörður. Framhaldsborgarafundur um hjálparstöðina var haldinn suunu- daginn 25. f. m. Var hann hinn skemtileg- asti og snerist meira um ýmislegt annað en málefnið. Hann endaði þannig að um 200 kjósendur gengu af fundi áður en til atkvæða var gengið, en milli 20og30sem eftir sátu, samþyktu hjálparstöðina að því er heyrst hefur.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.