Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.05.1944, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 27.05.1944, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Áskorun um kolasparnað. Með því að miklir örðugleikar hafa verið á því undanfarið að fá nægileg kol til landsins er líklegt að svo verði fyrst um sinn, er hér með brýnt fyrir öllum að gæta hins ýtrasta sparnaðar um kola- notkun, og jafnframt skorað á menn að afla og nota innlelt elds- neyti að svo miklu leyti sem unnt er. Er sérstaklega skorað á héraðs - og sveitastjórnir að hafa for- göngu í því að aflað verði innlends eldneytis. Viðskiptamálaráðuneytið, 20. maí 1944. TILKYNNING frá SlLDARVERKSMIÐJUM RÍKISINS Ákveðið er að starfrækja Síklarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði, Raufarliöfn og Húsavík í sumar. Þetta er l»ó buudið því skilyrði, að nægar rckstrarvörur fáist. Greitt verður fast verð, kr. 18,00 pr. roál fyrir síld- ina, en þeir, sem óska þess lieldur, geta lagt síldina inn til vinnslu, og fá þá greiddar kr. 15,30 pr. mál við afliendingu síldarinnar og endanlegt uppgjör síðar. Þeir, sem ætla að leggja upp afla sinn lijá Síldar- verksmiðjum ríkisins í smnar, þurfa að senda umsókn- ir sínar um það til skrifstofu vorrar á Siglufirði, eigi síðar en 31. þ. m^ 17. maí 1944. Síldarverksmiðjur ríliisins. Þjóðhátíð. Bæjarstjórn Siglufjarðar hefur falið nefnd |*eirri, er undirbjó lýðveldiskosningarnar, að annast undir- búning þjóðhátíðar, er Iialdin verður liér í Siglufirði 17. og 18. júní næstkomandi. Nefndin hefur ákveðið að gera allí, sem í hennar valdi stendur til að fegra og prýða bæinn og skorar því á alla bæjarbúa að taka höndum saman um að þetta megi takast. Nefndin telur æskilegt að allir hreinsi lóðir sínar, hressi við girðingar, máli glugga og þvoi og máli hús sín eftir þörfum. Nefndin liefur ráðið þá Pál Erlendsson og Jóhann G. Möller í þjónustú sína og munu þeir gefa frekari upplýsingar. Skrifstofa nefndarinnar verður þar sem lýðveldis- skrifstofan var, í Aðalgötu 18, sími nr. 4, og er opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. li. alla virka daga. Tilhögun þjóðhátíðarinnar verður nánar auglýst síðar. Þjóðhátíðarnefnd Siglufjarðar. Lítið í kringum yður! Þá sjáið þér fallega kölkuð hús, úr kalki frá EINCO Herrafrakkar, amerískir, nýtízku snið og efni, kosta kr. 398,00. Herraföt, amérísk, fyrsta flokks efni og snið. Verð frá kr. 355,00. Axlabönd, amerísk, sérlega hentug. Verzlunin Halldór Jónasson. Höfum fyrirliggjandi nokkrar rúllur af galvaniser. vírneti Höfum einnig: Stunguspaða, Garðgaffla og Malarskóflur Verzlunarfélag Sigluf jarðar h. f. Ágæt lóð, í lijarta bæjarins, er til sölu. Upplýsingar gefur Hallgr. Márusson. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GOLDEN CENTER Hveitiklíð. Verzl. Sveinn Iljartarson ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦O ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦O♦ Gráfíkjur, nýkomnar. Verzl. Sveinn Hjartarson POLIFLOR fljótandi bón. Verzl. Svéinn Hjartarson Mótavír Bindivír Kalk Girðinganet Pappi EINCO GRASTOG og MANILU EINCO

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.