Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Siglfirđingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Siglfirđingur

						SIGLFIRÐINGUR
7. landsmót skíða-
manna
Landsmót skíðamanna fór að
þessu sinni fram á Isafirði og
hófst fimmtudaginn 29 marz (skír-
dag), með keppni í 18 km. göngu
A og B fl. og svigi kvenna í öllum
f l.okkum.
Úrslit í göngunni urðu þessi:
1. Guðm. Guðmundsson ÍRA 77,18
2. Sigurjón Halldórsson iBl 80,32
3. Jónas Ásgeirsson I. R. Sf.
82,42 n i.
Jónas varð fyrir þ'ví óhappi að
villast talsvert 'af leið í göngunni
og mun því tími hans talsvert lak-
ari en ella.
B-flokkur:
1. Reynir Kjartansson 1. B. R.,
83,29 mín.
2. Bjarni Halldórsson I. B. I.
;, 86,12 mín.
3. Haukur Benediktsson I. B. 1.,
86,48 mín.
Reynir er Þingeyingur og hefur
áður keppt fyrir sitt hérað, en
keppir að þessu sinni fyrir Reyk-
víkinga.
1 svigi kvenna kepptu A og B fl.
í sömu braut og voru ræstir saman
vegna þess hve þátttaka var lítil.
Úrslit í A og B-flokki:
1. Maja Örvar (A-fl.) I. B. R.
73,3 sek.
2. Margrét Ólafsdóttir (B-fl.)
I. B. R. 96,5 sek.
3. Guðbjörg Þórðardóttir (B-fl.)
I. B. R. 111,5 sek.
C-fl.
1. Inga Árnadóttir I. B. R.
60.1 sek.
2. Guðrún Pálsdóttir I. B. R.
80.8 sek.
Á föstudaginn langa fór fram
svig karla 16—32 ára í öllum
flokkum:
Úrslit í A-flokki:
1. Guðmundur Guðmundsson IBA
2 mín. 38.8 sek.
2. Magnús Brynjólfsson IBA,
2 mín. 45.5 sek.
3. Jón M. Jónsson I. B. R.,
2 mín. 46.20 sek.
B-flokkur:
1. Þórir Jónsson I. B. R.
2 míh. 0.4 sek.
2. Finnur Björnsson 1. B. A.
2 mín. 24 sek.
3. Haukur Benediktsson I. B. R.
2 mín. 31 sek.
Úrslit í C-fl. (styzta braut)
1. Stefán Kristjánsson I. B. R.
2 mín. 12.4 sek.
2. Hörður Ólafsson I. B. R.
2 mín. 14,3 sek."
3. Guðmundur Samúelsson I. B. R.
.:  2 mín. 181 sek.   .  ^
A   páskadag hélt svó' mótið
áfram og var þá keppt í stökki.
Stökkbrautin var svo lítil, að
skömm er að, mesta hugsanleg
stökklengd 25—26 metrar.
Iþróttamenn og íþróttaunnendur
verða að gera kröfu til þess að
stökkbrekkur á landsmótinu séu
það stórar, að hæfileikar manna
geti komið skírt fram.
Stökkbrekka þessi er sú minnsta
sem sést hefur á landsmótum, og
ber það þess ótvírætt merki, að
þangað vantaði Guðlaug Gott-
skálksson, sem borið hefur hita
og þunga af byggingum stökk-
brauta á öllum undanförnum mót-
um.
I stökkinu urðu úrslit þessi:
1. Jónas Ásgeirsson I. R. Sf.
25V2 og 24y2 m. 230.1 st.
2. Guðmundur Guðmundsson, ÍBA
23 og 24 m. 216,4 stig.
3.„Björn Blöndal I. B. R.
2iy2 og 21 m 195.6 stig.
Samanlagt ganga og stökk:
1. Guðmundur Guðmundsson, IBA
456.4 stig.
2. Jónas Ásgeirsson I. R. Sf.
440.1 stig.
3. Haukur Benediktsson I. B. í,
385.1 stig.
Guðm. Guðmundsson I. B. A.
vann titilinn „Skíðakappi Islands".
Áður hafa unnið hann þessir
menn:
1938: Jón Stefánsson Skf. Sfj.
1939: Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg
1940: Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg
1941 féll keppni niður.
1942: Jónas Ásgeirsson Skíðaborg
1943: Guðm Guðmundsson,
Skf. Sfj.
1944: Jón Þorsteinsson, I. R. Sf.
1945: Guðm. Guðmundsson, ÍBA
Nú um þessar mundir stendur
yfir skíðamót Siglufjarðar, sem
haldið er í sambandi við afmæli
Skíðafélags Siglufjarðar, og sér
það félag um mótið.
Keppni er lokið í göngu og svigi
í öllum flokkum.
Ganga 20—32 ára A og B fl.:
1. Ásgrímur Stefánsson Sf.S.
63 mín. 47 sek.
2. Rögnvaldur Ólafsson Sf.S.,
64 mín. 15 sek.
3. Erlendur Stefánsson, Skíðaborg
4. Jóhannes Hjálmrasson B. fl.
Skíðaborg 78 mín. 00 sek.
15—16 ára:
1. Jón Guðmundsson, Skíðaborg
64 mín. 39 sek.
2. Jón, Sveinsson, Skíðaborg
26 mín. 06 sek.
3. Þormar Guðjónsson Sf. S.
26 mín. 17 sek.
13—14 ára:
1. Sverrir Pálsson S.f.S.
17 mín. 27 sek.
2. Gísli Þorsteinsson Sf.S.
18 min. 4j5 sek.
3. Þórarinn Jónsson, Skíðaborg
19 mín. 45 sek.
11—12 ára:
1. Svafar Færseth, Skíðaborg,
14 mín. 14 sek.
2. Hafliði Sigurðsson Sf.S.
14 mín. 45 sek.
3. Ari Rögnvaldsson, Skíðaborg
15 mín. 27 sek.
9—11 ára:       ^.
1. Hallgrímur Færsteh, Skíðaborg
9 mín. 52 sek.
2. Sverrir Kolbeinsson Sf. S.
11 mín. 40 sek.
3. Guðm. E. Pétursson, Skíðaborg,
Svig A-flokkur:
1. Ásgrímur Stefánsson Sf.S.
62.1 sek. 66.9 sek = 129.0
2. Rögnvaldur Ólafsson Sf. S.
72.0—64.9 sek = 136.9 sek.
B-flokkur:
1. Jón Sæmundsson Sf.S.
66.5—67.9=134.4 sek.
2. Alfreð Jónsson, Skíðaborg
71,2—66,2=137,4 sek.
3. BaI<Éi\plafsson Sf.S.      }
66,6—71,0=147,6 sek      4
C-fl.
1. Mikael Þórarinsson Sf.S.
54.3—54.5 = 108.8 sek.
2.Þorsteinn Þorvaldsson, Skíðab.
53.8—55.2 = iq9.0 sek.
3. Jón D. Jóhannsson, Skíðaborg,
63.2—60.6 = 123.8 sek.
13—15 ára:
1. Jón Sveinsson, Skiðaborg
28.8—29.0=57.8 sek.
2. Sverrir Pálsson Sf .S.
29.8—28.8 = 58.6 sek.
3. Gísli Þorsteinsson Sf.S.
30.3—30.1=60.4 sek.
9—12 ára:
1. Sverrir Sveinsson Sf.S.
19.7—18.2 = 37.9 sek.
2. Gústaf Nílssón Sf.S.
20.2—19.5=39.7 sek.
71.2—66.2=137.4 sek.
3. Örn Norðdal Sf.S.
24.6—19.2=43.8 sek.
Mótið mun halda áfram næstu
daga.
Um
inn og veginn
Það munu margir ætla, að skrif-
stofutíma Sjúkrasamlags Siglu-
fjarðar þyrfti' að breyta. Skrif-
stofutíminn er nú, eins og allir
vita frá kl. 10—12 og 1—3 dag
hvern eða 5 tíma á dag. Þeir, sem
geta, munu flestir koma á þeim
tíma og greiða gjöld sín. Þeir, sem
ekki hafa ástæður til þess að koma
á þessum tíma einhverntíma áður
en.réttur þeirra er af þeim tekinn
vegna þess, að greiðsla hefur fa.ll-
ið niður eða vanrækt. Er það
kannske eðlilegt og rétt að rétt-
indamissi sé beitt, ef vanræksla
er af sjálfráðu. Nú er það vitað, að
allir verkamenn, eða allflestir, geta
ekki komið því við að greiða gjöld
sín, v vegna þess hvernig vinnu
þeirra er háttað. Þeir vinna frá kl.
7 að morgni en hætta venjulegast
kl. 4. Á þessum tíma geta þeir
ekki vikið frá starfi sínu. Þegar
þeir hætta þá er búið að loka
skrifstofu Samlagsins og greiðslan
ferst fyrir, þó þeir hafi annars
ætlað að greiða. Því mætti halda
fram, að þeir geti sent með
greiðsluna. Má vel vera, en þeir
vilja ef til vill heldur greiða sjálfir
af ýmsum ástæðum. Þurfa máske
að tala við forstjóra Samlagsins
o. s. frv. Það má enginn taka þessi
orð sem árásir á Samlagið sem
slíkt, því fer f jarri að sú sé mein-
ingin, en hitt vildi ég benda á,
hvort ekki væri kleyft að breyta
skrifstofutímanum í þá átt að
opið væri t. d. einu sinni í viku
lengur eða á öðrum tíma. Datt mér
í hug, hvort ekki mætti t. d. flytja
tímann fram þannig, að ekki yrði
opnað fyrr en kl. 3 ogþá opið til
6 einn daginn eða skrifstofutíminn
yrði lengdur t. d. til kl. 6 einn
daginn. Það hafa svo margir talað
um það, að þeir kæmust ekki í
Samlagið til þess að greiða mán-
aðargjöldin vegna þess, að búið
væri að loka skrifstofunni, er þeir
hefðu tíma og tækifæri til þess að
greiða að yinnu lokinni. Þeim væri
illa við að f á rukkun f rá Samlaginu
á vinnustaði sína, ekki vegna þess,
að þeir tregðist við að greiða það,
heldur vegna þess, að það er ekki
æfinlega þeirra sök, að greiðsla
hefir ekki farið fram. Þetta væri
a. m. k. reynandi og spillti ekki
neinu á þann veg, að gera inn-
heimtu gjaldanna erfiðari. þvi leið-
in liggur opin til atyinnurekend-
anna og láta þá greiða gjöldin af
kaupi viðkomandi manna eftir
sem áður.
Tónlistarlíf hefur verið hér
venju fremur dauft í vetur. Vísir
hefur ekkert látið til sín heyra, en
litli Vísir, á ég þar við kvartettinn
Canto, lét til sín heyra um dag-
inn. Fékk hann hér í blaðinu
„kritikk" eins og reyndar var fulL
þörf, því sá, sem tók upp fyrir
hann hanzkann í Mjölni á dögun-
(Framhald á 4. síðu).
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4