Siglfirðingur


Siglfirðingur - 05.04.1957, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 05.04.1957, Blaðsíða 1
4. tölublað. Föstudagur 5. apríl 1957. tfp 30. árg. % MUNIÐ heil'laskeyti Kvenfé- lags Sjúkrahússins, 'þegar þið þurfið að senda vinum eða kunn- ingjum heillaóskir. Þau fást ávallt í Bókaverzlun Hannesar Jónassonar. Mjölnir skrafar um bœjarmál mörg hundruð þúsund krónur, og voru ferðareikningar kommúnista fulltrúanna líklega ekki lægstir. Þetta var nú fyrsta afleiðingin af sukkinu. Og þá hlóu kommar. En þegar Einar Ingimundarson, bæj- arfógeti, varð þingmaður kaup- staðarins, breyttist Skjótt til batnaðar. Með góðu samstarfi hans og bæjarfuJltrúa Sjálfstæðis- ílokksins og Framsóknarflokks- ins tókst að byggja upp það, sem kommúnistar og Alþýðufl. meiri- ★ Ólund í ,shjoppunni‘ Mjölni er talsvert brugðið. Nú er ekkert minnst á stjórnmálin. Ekkert nýtilegt í Þjóðviljanum til að taka upp í blaðið. Sjálfsagt mun það vera af þvá, að vanda- mönnum Mjölnis finnst fátt til um afrek ríkisstjórnarinnar, og flest sem hún gjörir sé þeim, íkommúnistum, til angurs og erg- elsis, og ekki þess vert að vera að eyða pappír og svertu til að f jölyrða um það. Já, það er alveg meinleg þögn í þeim efnum. Nú- verandi ríkisstjóm hefur sem sagt algjörlega stungið upp í þá. Oft hatfa vandamenn Mjölnisverið vanir að minnast á verðsveiflur á nauðsynjavarningi og talað um hækkað verðlag með miklum fjálgleik og látið óþvegin ummæh fjúka um þá, sem þeir hafa að sínum dómi kennt um verðhækk- unina. — Nú er ekkert sagt um þessa nýju verðhækkun á nauð- synjavörum og margSkonar þjón- ustu. Djúp þögn níkir — og lík- lega myrlkur í htlu sálunum. Það er því alls ekki undarlegt þó ólund og ergelsi sé hér í komm- únistashjoppuimi. inu burtu í atvinnu til að losast við kvartanir og kvein. Þær vinnu- ráðningar taldi hún sín afrek. — Ekkert var geit raunhæft til að bæta úr þessu vandræðaástandi. Kjörtímabil vinstri flokka meiri- hlutans endaði þann veg, að þeir héldu að sér höndum í algjörðu ráðleysi. Hvaða kröfur gerðu Alþýðufl. og kommúnistar til sinna bæjar- fuhtrúa þá? Líklega hafa þær verið þær, að þeir tækju af mann- dómi og hyggindum á þeim vand- ræðum, sem að steðjuðu vegna síldarleysisins og hugsuðu og framkvæmdu eitthvað til úrbóta. En hvað skeður? Fyrir dæmafáa óframsýni og vanhyggni, trassa- skap og ræfilshátt, fimdu þeir engar leiðir til að létta af bæjar- félaginu þessu vandræðaástandi, og endaði stjórnartími þeirra á þann veg, að þeir sátu í algjörðu úrræðaleysi í sukkinu og 'héldu að sér höndum. Þannig var það. ★ Uppbyggingin. Fyrsta verk þeirrar bæjar- stjórnar, sem við tók eftir kosn- Stjórnarliðum ofbjóða svikin ★ Ólundin brýst út. Það er venjan, að á einhverjum verður ólundin að bitna. Útrás þarf hún, og af því kommúnistar hér þora ekki að ýfast við nú- verandi níkisstjóm, í þeirri von, að þeir geti máske haft eitthvað gott af henni, hella þeir úr döhum ólundar sinnar og ergelsis yfir nú- verandi meirihluta bæjarstjórnar, og telur hann hafa verið athafna- flítinn og íheldinn. Það var gott að fá þennan dóm, því thefni gefst þá til að athuga, hvaða kröfur þeir gerðu til sín, þegar þeir réðu meirihluta í bæjarstjórn og hversu athafnasamir þeir voru þá. Það er víst öhum enn í fersku minni, hvernig ástatt var í fjár- reiðum bæjarins og atvinnulífi 1949, þegar vinstri flokka meiri- hluti bæjarstjórnar lét af völd- um. Bæjarfélagið var á barmi gjald- þrots og atvinnuleysið sat við hvers manns dyr. Lánstraust það, sem bærinn hafði, tálgaðist af honum. Fólkið fór í stórhópum ftil annarra verstöðva til að leita sér atvinnu. Meirihiuta bæjar- stjórnar þótti gott að koma fólk- Sjálfstæðismenn hafa að undan- fömu bent á, að núverandi ríkis- stjórn hafi, sáðan hún settist að völdum, gengið rösklega fram í því að hlaupa frá og svíkja flest stefnuskrármál sín og yfirlýsing- ar og sanni með því, að loforð hennar um að leysa allan vanda hafi aldrei verið annað en skrum eitt og marklaust blaður. — Nú virðist svo sem stjómarliðar sjálfir séu orðnir vantrúaðir á, að hin gullnu loforð stjórnarinnar verði efnd og em kommúnistar teknir að gerast aU-opinskáir, er þeir ræða um efndir á loforðum ríkisstjórnarinnar. 1 „Þjóðviljanum" 17. f. m. standa þessar ögrandi upphróp- anir: „Ríkisstjórnin hét því að kaupa 15 nýja togara og hún verður að standa við það“ (Engar efndir) „Rákisstjómin hét því að gera stórátak í 'húsnæðismálum, og hún verður að standa við það“ (Engar efndir). „Rikisstjórnin hét því að reka herinn burt og hún verður að standa við það“ (Engar efndir). ingar 1950, var að reyna að reisa við fjárhag bæjarins eða koma einhverju viti þar að og hugsa fyrir að leggja drög til einhvers atvinnuflífs í bænum. Gekk það sem eðlilegt var hálf treglega, enda var þá kommúnisti þing- maður ‘kaupstaðarins og bæjar- fulltrúar kommúnista þrengdu sér inn í meirihluta bæjarstjómar, og vom þar frekar til óþægðar. Þingmaðurinn var aðgerðarilítih og ekkert rtillit tekið til hans á þingi. Hann gat því ekkert unnið að málum Siglufjarðar, hvoikí við þáverandi ríkisstjórn eða Al- þingi. Þá komu, eftir tillögu kommúnista, hinar svonefndu „sláttunefndir“, einn úr hverjum stjórnmálaflokki, sem fóru til Reykjavikur, hvað eftir annað til að ræða við ríkisstjórn og Al- þingi um ástandið hér og biðja ásjár. Ekki verður sagt, að mikið hafi unnist á í málum Siglufjarðar með þessu nefndafargani. — Þó mun að minnsta kosti hafa af þessum sendinefndum orðinn sá árangur, að útgerð bæjartogar- anna komst á fastan og ömggan fót að mestu. Þessar sendinefndir kostuðu fjárþrota bæjarfélagið „Ríkisstjórnin hét því að fuh- virkja Sogið og hún verður að standa við það.“ (Engar efndir). „Rákisstjómin hét því að stækka landhelgina, og hún verð- ur að standa við það“. (Engar efndir). Svo mörg em þau orð og hefðu þó getað orðið fleiri. Þetta ágæta stjórnarblað gleymir t.d. að geta þess, að ríkisstjóm „vinnustétt- anna“ hét því, að verð á nauð- synjavöm og nauðsynlegri þjón- ustu skyldi ekki hæfcka í náinni framtíð, og vita allir hverjar efndir hafa orðið á þessu loforði. 1 beinu framhaldi af þessu, láist svo þessu málgagni ríkisstjórnar- innar (Þjóðviljanum) að geta þess, að fyrir síðustu Alþingis- kosningar töidu kommúnistar (Aflþýðubandalagið) það engum vandkvæðmn bundið að létta þeim álögum af þjóðinni, sem fyrr verandi rikisstjóm hafði neyðzt til að leggja á hana um áramótin 1955—’56 th að bjarga útflutn- ingsframleiðslunni frá hmni. — Hversu auðvelt það er að bæta fyrir þeirra eigin skemmdarverk hlutinn hafði rifið niður. Síðan hefur verið árleg framför. At- vinna hefur aukizt feyki mikið. Atvinnuleit er að mestu horfin úr sögunni. Greidd vinnulaun til fólks í bænum hefur farið síhækk- andi. Kommúnistar sem aðrir hafa látið sér vel líka fyrirhyggja og dugnaður núverandi meiriMuta (Framhald á 2. síðu) r--------—--------—--------- Ráðherrakórinn : „Það hækka engar vörur “!! Ráðherrakórinn, undir stjórn Hannibals, söng við útvarpsumræðurnar sitt uppá haldslag: „Það hækka engar vörur“, með slífcum ágætum, að vinstri menn um land alflt eygðu vaxandi sparifé og há- ar bankainnistæður. Söngur þessi var máttugur mjög. — „Verðlagshömlur" hrukku sundur, vömr aflflar flykktust í skíðalandsgöngu verðbólgunnar. — Hækkandi verð drekkur í sig sparifé fólks eins og þerripappír. „Já, þetta eru lúxusvörur, sem hækka“! segir Hannibal- inn. Einn baukur Royalger kostaði fyrir samsönginn kr. 14,50. Nú kr. 21,00 (Það er lúxus að baka brauð nú á tímum) Og hvað um það þótt strausykurinn hækki úr kr. 3,65 í kr. 5,25. 1 s.l. vi'ku hækkaði svo molasykur úr kr. 5,15 í litlar kr. 8,20. Og hvað um hækkunina á Hamrafellsolíu sambandsins? En ráðherrakórinn syngur sitt uppáhaldslag: „Það hækka engar vörur!“ Það bregst eklri sem slíkir menn lofa (!!) Og „Þjóðviljinn" er hættur að birta greinar undir fyrirsögninni: „Með kveðju frá Gregory“, hvað sem veldur. ---—----------------------- í efnahagsmálum sýna kommún- istar bezt í verki með því að standa að því um síðustu áramót að bæta 250—300 milljón króna álögum á þjóðina í stað þess að létta af þeim álögum, sem fyrir vom og flestir töldu nógu mikliar,

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.