Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Siglfiršingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Siglfiršingur

						11. tölublað.  (J
Mánudagur 9. september 1957. vj^    30. árg.
GEORG PALSSON
„Skjótt hefur sól brugðið sumri"
Þessi ljóðlína leitaði i huga
minn, er mér var tilkynnt lát vin-
ar míns, Georgs Pálssonar.
Hafði hann, að vísu verið sjúk-
ur um hríð. Legið á sjúkrabeði
syðra og þar gengið undir hol-
skurð. En vonir þær, er við þá að-
gerð voru bundnar, rættust ekki
og enginn mannlegur máttur gat
þar um neinu þokað.
Eigi ráðum vér, manneskjur,
hvort oss verður auðið að líta sól
að morgni, þá er vér leggjumst til
hvílu að kvöldi.
Georgi varð þetta eigi auðið. —
Lífsvonin og lífsþrótturinn varð
að lúta í 'lægra haldi, fyrir sterk-
ara mætti. Hann lézt að morgni
þess 25. ágúst s.l. langt fyrir ald-
ur fram, aðeins 48 ára að aldri.
Það er hverju bæjarfélagi mikill
missir, er borgarar þess falla frá,
því iþá er mannsliðinu færra til
starfa, og enn meiri er sá missir,
þegar um er að ræða mikla hæfi-
leikamenn, sem mikið starf beið
og voru vaxandi menn í störfum
og athöfnum og trausti því, sem til
þeirra var borið og áliti því, er
þeir nutu.
Og þó maður komi í manns stað
til starfa, sem er að vísu rétt,
verður það þó aldrei sá sami og
áður var.
Með Georg hné til foldar einn
starfhæfasti borgari þessa bæjar.
Okkur samf erðamönnum hans
fannst hans bíða svo mörg störf
og óleyst viðfangsefni, sem kröfð-
ust úrlausnar og sem við reyndar
vissum, að hann vildi glíma við og
hlakkaði til þess að fást við.
En á miðjum aldri er hann hrif-
inn brott af starfssviðinu og vett-
vangi lífsins og það skarð, sem
eftir varð, verður ei fyllt.
Þetta eigum við bágt með að
sætta okkur við, en eigi tjáir að
deila við dómara allra tíma. Það
eru óræð örlög, sem vér rekum
oss þráf aldlega á á líf sleiðinni, að
þeir, sem mest er eftirsjónin í og
fegurstu vonir eru tengdar við, eru
kailaðir burtu í blóma lífsins,
þegar bjartast virðist fram undan
og engum kemur í huga að á
næsta leiti, við næsta fótmál bíði
okkar harmur og söknuður en
ekki gleði og fögnuður.
Slíkt hlutskipti er okkur
ógjarnt að sætta okkur við og er-
um ætíð eða oft eigi nægilega við-
búin þeirri raun. En stoð er iþað
í harmi og raun að geta í fullu
trausti leitað styrks og hjálpar í
fölskvalausu trúartrausti og viss-
unni um það, „að látinn lifir", og
að hann hefur verið kailaður
burtu af vettvangi þessa lífs til
þess „meira að starfa Guðs um
geim".
„Skjótt hefur sól brugðið
sumri".
Nú er hljóðnuð gleði og horfinn
unaður, en eftir lifa minningarnar
um mikilhæfan, góðan dreng og
mannkostamann og mikinn hæfi-
leikamann. Þær minningar verða
eigi frá oss téknar. Þær er gott
að eiga og orna sér við á lifsleið-
inni.
„Ég finn til skarðs við auðu
ræðin allra,
sem áttu rúm á sama aldarfari".
Sjálfur þakka ég honum margra
ára vináttu, hugljúf ikynni og við-
mót allt frá fyrstu kynnum til
hinzta fundar.
Tjái honum iþakkir fyrir mjög
ánægjulegt samstarf á undanförn-
um árum við lausn sameiginlegra
áhugamála og þau viðfangsefni er
að hafa bórið á hverjum tíma.
Heimih hans, konu og börnum
og öðrum ástvinum, sendi ég
kveðjur samúðar og hluttekn-
ingar og bið þess að minningar
þeirra um ástfólgin vin og hug-
umkæran megi verða þeim afl-
gjafi  og styrkur í binni  þungu
raun þeirra.
Nú þegar Georg hefur gengið á
Guðs síns fund, Iþökkum við hon-
um ferðina, sem við áttum saman
og biðjum honum blessunar á
hinum nýju leiðum, sem hann
hefur nú haldiðá.
Italilur  EiriktSSon
Ég hafði ekki dvelið hema ör-
fáa daga hér í bænum, eftir að ég
settist hér að fyrir rúmlega 5 ár-
um, er ég veitti sérstaka áthygli
manni háum og kárlmánhlégUm,
spengilegum á vöxt, röskuih og
hispurslausum í framgörigU og
óvenju fríðUm sýriiim. Maður þéssi
var Georg Pálsson. Brátt tókust
með okkUr ndkkur kynni, sem
smám saman uxu í vináttu ög nú
ér við riauðug viljug verðum að
að sjá á bák Georg heitrium Páls-
syni, tel ég það mikla hamingju
mína að hafa átt hann að vini.
Sjáldan 'heid ég, að ég hafi
kynnzt manni, sém að innri gerð
svaraði eins til ytra útlits síris ög
var um Georg heitirin.
Hann var sérstákt glæsimerini á
ytra útlit, en bjó einnig yfir þeim
mannkostum, sem prýða góðan
dreng. Hann var dugmikill og
vaxandi athafnamaður, djarfur óg
áræðinn í framkvæmdum sínum
og tilþrifum, án þess þó að vera
ógætinn, hispurslaUs og frairisæk-
inn, án 'þess þó að vera framur,
hélt fram hiut sínum og rétti, en
vildi þó á einskis manns hlut gera
og var manna góðviljaðastur og
reiðubúinn að leysá hvers manns
vanda, ef hann útti þéss nokkurn
kost. Hann var trúr og tryggur
þeim málstað, sem hann taldi rétt-
an vera og taldi ékkert eftir, sem
hann vissi þeim m'álsstað verða til
framdráttar. Hann var laus við
mærð og yfirborðsmennsiku í ihál-
flutningi, en hélt þó vel og traust-
lega á máli sínu við hVern sem
var. Hann var maður hreinskilinn
of hreinsikiptinn. Við fráfall
Georgs Pálssoriar hefir Siglu-
fjörður mikils misst. Þar sem
hann er, er í valinn fallirin í blóma
lífsins, einn af mest metnu og
vinsælustu borgurum þessa bsejaír-
félags, vaxandi athafnamaður,
sem allir væntu sér góðs af.
Siglfirðingar kVeðja hanh -hinztu
krveðju méð éötknúði, én það er
sþá raín, að minningin iím góðan
og göfugan riiahri 'niurii iím langan >
aldur varðveitast hér inni á milli
hinna húu norðlenzku ijalla.
Sárastúr harniUr er 'þó kveðinn
að éftirlifáhai ástvihuía ttáris,
'eiginkonu, aldraðri móður, börn-
urri hans, tengdabörnum ög barna-
börnum. Úr því sem komió er, get-
um við ekki annaó en vottítð iþeim
inniiega samúð og beðið Guð að
styðja þau og styrija i Itínri'i
miklU sorg.
Sjálfur þakka ég hinum horfria
vini niírium og sainiherja VinSttu
hans óg hollráð ög trýggð íiaíís
og hóilustu við góðan ritálstáð ura
leið og ég bið Ihonuih velfftrna.ðftr,
nú er hann heJdur ihh 'á végi hias
eilífa sumarlaÁds.
Kiuar lugijiiundur^ta
Öeorg heitinn Pálsson ittí %&iiiir
og gjörfuleik til langíár ævi, "éri
var kaliaður brott í blóriiá lifsihisi
í önn dagsins, frá verkefnuih, isem
þörfnuðust hans. 'Það er erfitt að
skilja og sættá sig við 'þá ráa Við- ¦
burðanna, er tékur burt af sj^tar-
sviði lífsins hæfileikamann á töiðju
ævisumii hans; mann, serii aáíii-
bor^ararnir áttu bundnar við lhHíl-
ar vonir.
Við, sem áttum samleið affeð
Georg heitnUm Pálssyni skentmri
eða lengri vég, ög áttum máiefna-
lega samstöðu með honum, nriim-
umst hans með hlýhUg bg virð-
ingu. Er leiðir skilja, þölckuni við
honum 'störf í þágu góðra Hí&l-
efna — og óskum horiura farar-
heilla frara á iþann veg, sera allra -
bíður.
Það. dregur ský fyrir sólu við;-
andlát góðra  drengja. Að baki
skýja sörgar og trega, er þó œvih-
lega sól góðra minninga. — Megi
það verða huggun þeirra, seiri nú
hafa mest misst við frafall tþessa.
góða drengs, Og megi minningiiii
um hann Verða okkur öllura hvöt
til drengilegs starfs i þáigu þeirra
raálefna, sem til heilla horfa. iSá
er  beztur  minnisvarðinn  yfhv
menn, sem við eigum öU skuld að
gjalda.                St. F.
i
T    '
Georg Páisson andaðist í Landls-,
spítalanum i Reykjavík 25. águst
s.l., eftir nókkra manaða legu hér
heíriia og þar syðra.  <         '¦'¦'
Georg sál. yar fæddur 21. des.
1908 að Vestdalseyri við Seyðis-
fjörð.              •   ,      , •.
Faðir hans Páll A. Pálssbri, tfar.',
austfirðingur að ætt og uþþruna .
og lézt fyrir riokkrunt áruni. ,—_..
Móðir Geórgfc ér Soffía Vigfús- .
dóttir iVigfíjissbnar GunnlaUgssön-
ar frá Krpssutri á Arskðgs'strörid,
(Fraiuhald i 2. sfðu)    ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4