Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.12.1979, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 01.12.1979, Blaðsíða 1
SIGLFIRÐINGAR Munið kaffiveitingarnar í Sjálfstæðis- húsinu á kosningadaginn 2. desember. HJARTANLEGA VELKOMINN SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN 3. tölublað Laugardagurinn 1. desember 1979 50. árgangur 11 Afhverju hlógu þeir ? Undir umræðum Eyjólfs Konráðs Jónssonar á sam- eiginlegum fundi stjórn- málaflokkana sem haldinn var að Hótel Höfn fimmtu- daginn 22. nóv. s.l. hlógu nokkrir fundarmenn digur- barkalega er Eyjólfur sagði frá að hann hefði þurft að hóta vinstri stjórninni sálugu til þess að stjórnin stæði við fyrirheit um að taka fyrir og afgreiða „Jan Mayen málið“ fyrir síðustu jól. Var að heyra á sumum fundar- manna að þarna væri um fleipur hjá Eyjólfi. En þetta var ekkert fleipur, því að það má full- yrða að ef Eyjólfur Konráð hafi ekki haft þann áhuga og dug varðandi Jan Mayen þá væri ýmsu öðruvísi farið okkur í óhag á þeim slóðum. Og til að sýna að sumir á áðurnefndum fundi á Hótel Höfn hefði betur þagað en hlegið, (þeir hefðujátt að þekkja málið) þá birtist hér ljósrit af hluta 2392. bls. Al- þingistíðinda sem er hluti af ræðu Stefáns Jónssonar fv. alþingismanns sem er einn þeirra fáu alþýðubandalags- manna sem hafa stutt Eyjólf að nokkru í „Jan Mayen málinu“ Eyjólfur Konráð Jonsson var 1. flutningsmaður þeirrar tillögu sem Stefán ræðir hér um. Það var sátt af LnlhSfu ÍT>ÞTUm lili' !ii rjkisstJ-1 afgreiðslu fjárl. Hann hótaði'h^ ha'T'0 aö lokadegi í KonráðJónsson og haíðTralt'i? khV- þm' £yió,fur flokkum a bak við ba h„t..n T f . þm úr fleiri sjálfstæðismanna hlytu ekki’afareið TT Þá,-tl,i'' i,eirral Þess hversu brýnt vært að a „tiA k U T" JÓi’ vegea| haldið uppi þess háttar umr^ a J>ðer* ^ s^ylcii verða.l fiáriagaafgreiðslan dræeis, fraUmre'nS,,aka ilöi fjárk Wl Keyndar var þá viðbúið að fiTrh ^ Jf * afi,eim SÖJremi fram yfir jól af öðrum sökum En f„aaffreiöslan dr*gistj flokkanna sömdu um það við I fl rUStllmenn stjómar- | Þær yrðu afgreiddarTteð he f T' ÞeSSara Þá,tiJi-. ad ka,,ast á enska tungu .gentTnS'r' ^ ^þad sem ^^^^^^iUottðjnn.egaf Vegna óhjákvæmilegra veiðitakmarkana bæði á al- gengustu fisktegundum og loðnu er fyrirsjáanlegt að sjávarafli og fiskvinnsla getur ekki á næstuárum vaxið með sama hraða og að undanförnu í þessu kjördæmi. Því verður að leita nýrra leiða til uppbygg- ingar blómlegrar atvinnustarf- semi til að mæta atvinnuþörf eðlilegrar fólksfjölgunar í framtíðinni. Orka er sú auðlind sem fyrir hér í kjördæminu gífurleg lyfti- stöng, því margs konar þjón- ustuiðnaður og smáiðnaður eflist og dafnar um leið, svo sem reynslan sýnir annars staðar frá. Efsti maður á lista Fram- sóknarflokksins hér í kjördæm- inu er eindreginn andstæðingur Blönduvirkjunar. Ef Framsóknarflokkurinn eflist að atkvæðafylgi í kjördæminu við alþingiskosningarnar núna, er mikil hætta á því að virkjun- Framsókn mun tefja eflingu atvinnulífsins hendi er í þessu kjördæmi, en hefir til þessa ekki verið virkjuð og nýtt nema að sáralitlu leyti. Virkjun Blöndu, sem er stór- virkjun, er því eitthvert stærsta sameiginlega hagsmunamál allra íbúa kjördæmisins í at- vinnulegu tilliti. Virkjunar- framkvæmdin og orkufrekur framleisluiðnaður samfara henni mundu verða atvinnulífi arframkvæmdum við Blöndu verði frestað um ófyrirsjáan- legan tíma eða frá þeim horfið með öllu. Efling Framsóknarflokksins í þessum kosningum getur því orðið rothögg fyrir þróttmikla atvinnuuppbyggingu á Norð- nrlandi vestra. X - D Svona á það víst að vera Á láglaunafólk að þakka fyrir kjaraskerðingu og launamisrétti vinstri stjórnar? Ástæðan fyrir því að ég sest niður og gef mér tíma til að hripa á pappir þessar fáu línur er sú óheillaþróun sem orðin er á útliti og umhverfi Síldarverk- smiðju ríkisins hér í bæ Oft hefur það verið slæmt en að mér finnst. aldrei eins og það er nú. Það er engu líkara en þar hafi orðið ein allsherjar drullu- sprenging. Ég er eins og flestir ef ekki allir bæjarbúar orðin langþreyttur á endalausum verksmiðjureyk og ýldultykt, sem liggur yfir bænum allan sólarhringinn. Og Neista, maígagni Alþýðu- flokksins, finnst tilhlýðilegt að minna lesendur sína á að Finn- ur Torfi Stefánsson hafi verið alþingismaður síðan í siðustu kosningum með því að birta afrekaskrá uppbótarþing- mannsins á alþingi. Tínd eru til 4 mál sem viðkomandi hafi verið fyrsti flutningsmaður að. Svo sem vænta mátti varðar ekkert þeirra hagsmunamál nú er svo komið að nokkrir húseigendur á eyrinni eru búnir að óska eftir að gerð verði at- !hugun á skemmdum sem þeir hafa orðið fyrir á húseignum sínum. Það er aldeilis furðulegt hvað ráðamenn SR leyfa sér að bjóða bæjarbúum uppá í þess- um efnum nú á tímum aukinn- ar umhverfisverndar, fyrir utan það að þarna fara verðmæti fyrir ómældar milljónir króna út í loft og sjó. Það virðist líka hafa farið ákaflega lítill tími hjá hæjarstjórnramönnum í það að reyna að fá fram úrbætur í þessa kjördæmis enda er mað- urinn framandi gestur hér, nema ef vera skyldi það fjórða, sem fjallar um flugmálaáætlun. Um það segir Neisti: ..Frumvarpið var lagt fram í Iwiist og hefir ekki Jfengið þinglega meðferð enn.“ Áður en alþingi kom saman í haust hafði Alþýðuflokkur- inn sprengt' vinstri stjórnina, og þingmenn þessum efnum, og það sama má reyndar segja um Heilbriðgðis- nefnd. Ég skora á þessa aðila að vinna að úrbótum á þessum málum nú STRAX. Og að lokum þetta: Á lóð SR er víst til allmyndarlegur haug- ur aLKarfa og Grálúðuúrgangi síðan í Þorskveiðibanninu í sumar, og á hann að hluta til víst ætt sína að rekja til Skaga- strandar og Sauðárkróks. Ef framkvæmdastjóri, stjórn Dg aðrir ráðamenn SR eru hreyknir og ánægðir með þessi úeric sín, þá verði þeim að GÓÐU. hans mættu til þingsetningar til þess eins að lúta boðskap for- manns síns um tafarlaust þing- rof og því enga afgreiðslu þing- mála. Framlagning lagafrum- varps í haust er því sýndar- mennskan einber, sér í lagi hjá þingmanni Alþýðuflokksins. I alþingiskosningunum núna munu Alþýðuflokksmenn á Norðurlandi vestra kveðja þennan gest sinn, er hann hverfur alfarin aftur heim í poppland. X - D Á almenna framboðsfundin- um á Siglufirði í fyrri viku var Kolbeinn Friðbjarnarson, for- maður Vöku, einn af ræðu mönnum Alþýðubandalagsins. Það er vitað að Kolbeinn hefir verið ötull baráttumaður fvrir því að bæta kjör þess verkafólks, sem á lægstu launa- töxtum vinnur, án þess að há- launamenn þyrftu jafnframt að fá launahækkun. Sumir töldu því víst, og þá ekki síst lág- launafólkið, að Kolbeinn mundi nota þetta tækifæri til að segja samherjum sínum í Al- þýðubandalaginu til syndanna fyrir að hafa látið kjaraskerð- ingu lágiaunafólks og stóraukið launamisrétti við gangast á valdatíma vinstri stjórnarinnar. En láglaunafólkið varð fyrir vonbrigðum með málflutning Kolbeins á fundinum, Það sannaðist sem se, sem marg- sinnis hefir verið haldið fram, að þegar á herðir er verkalýðs- foringjum Alþýðubandalagsins pólitísk þjónkun fyrir flokk sinn mikilvægari en kjarabarátta fyrir láglaunafólk. I kosningunum núna fær launafólk tækifæri til að sýna Alþýðubandalaginu hug sinn til verkalýðsforingja þess og ráðherra fyrir það, hvaða stefnu kjaramál og verðbólga hefir tekið undir vinstri stjórn. X - D BÍLASÍMI - D-LISTANS 7|| 54 ER A rni Þórðarson „Ég á heima í popplandi, popplandinu góða“

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.