Austurland


Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 1

Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 1
MÁLGAGN ALtfOUBANDAUGSINS A AUSTURLAND! -- ■■ ■ - - ■ ...... . v 19. árgangiur. Neskaupsíað, 5. september 1969. 34. tölublað. FraihvsmdastjórGsliipt í vor sagði Óskar Jónsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Dráttarbrautarinnar hf. um ára- bil, starfi sínu lausu. Stjórn félagsins hefur nú ráð- ið Örn Scheving sem fram- kvæmdastjóra þess og tekur hann við starfinu 15. október. Uidirbúiiifir jarðgaifia ndir ðddsskiri bifiin Menn, sem átt hafa leið um Oddssíkarð undanfarna daga, hafa veitt því athygli, að verið er að leggja veg úr beygpmum sunnan skarðsins i áttina að klettabeltunum í skarðinu. Segja má, að hér sé um að ræða byrjunarframkvæmdir við gerð jarðgangna undir skarðið. Á Iþessu ári eru veittar 700 þús.; k,r. til undirbún|ingsfram- kvæmda við jarðgöngin. Á að gera þar skerðingarboranir til að sannprófa niðurstöður fyrri at- hugana á berglögum. Á vegaáæ-tluninni fyrir árin 1969—1972 er gert ráð fyrir að verja 7 millj. kr. til Oddsskarðs- vegar og verður upphæðinni að verulegu leyti varið til jarð- gangnanna. Það er brýnt hagsmunamál Nprðfirðinga allra, og allra þeirra, sem leitthvað Jþurfa til Norðfjarðar að sækja, að jarð- göngin verði gerð á sem allra skemmstum tíma og Oddsskarðs- vegurinn yfirleitt gerður eins vel úr garði og framast er kostur. Norðfirðingar eru nú illa settir hvað samgöngur snertir. Strand- ferðir eru allar í moilum, áætlun- ai-bílfei’ðir aðeins í sambandi við Egilsstaðaflugið og flugsam- göngur engar að sumrinu og engin trygging fyrir því, að hingað verði flogið að vetrinum. Sagt er, að Flugfélagið muni eitt- hvað draga saman seglin, vegna erfiðrar rekstursafkomu og mundi það get bitnað á fleimm en Norðfirðingum. Þó er það von Norðfirðinga, að Flugfélagið sjái sér fært að halda uppi áætlunar- flugi hingað a.m.k. á veturna. Norðfirðingar þurfa að reka fast á eftir því, að jarðgöngin séu gerð eins fljótt og framast er unnt, og vegurinn allur endur- byggður, og mundi þá Norðfjörð- ur fá vegasamband allt árið, eða því sem næst. Fé það sem ætlað er í Odds- skarðsveg á vegaáætluninni, hrekkur skammt til þess að gera jarðgöngiu og endurbyggja veg- inn. En það er óviðunandi, að jþað taki allan næsta áratug að ljúka þessu nauðsynlega verki. Verkinu verður að ljúka á næstu árum. Nú eru mörg dæmi til þess, að tiekin hafa verið lán og það meira að segja stcrlán, til að ljúka aðkallandi vegafram- kvæmdum. Má þar minna á Reykjanssbrautina, vegafram- kvæmdir á i Vestfjörðum og Strákagöngin á Siglufjarðarvegi. Ekkert er sjálfsagðara, en að sami háttur verði á hafður um Það má nú fuilvíst teljast, að við Gagnfræðaskólann í Nes- kaupstað verði á komandi vetri starfandi framhaldsdeild í sam- ræmi við nýsett bráðabirgðalög um nýjar námsbrautir fyrir gagnfræðinga og landsprófsnem- endur. Formlegt leyfi er fengið frá menntamálaráðuneytinu fyrir starfrækslu deildarinnar að því tilskildu að nógu margir nemend- ur stundi þar nám. Nægur lág- marksfjöldi umsókna hefur nú iborizt, en æsikilegt er þó að fleiri bætist í hópinn. Eru þeir, sem réttindi hafa til hér með eindregið hvattir til að notfæra sér þenn- an möguleika. Á þetta jafnt við um nemerdur utan kaupstaðar- ins sem innan, og er m.a. rétt að benda eldri gagnfræðingum og landspi ófsnemendum á, að þeir eru jafn velkomnir í þetta fram- haldsnám og hinir, sem þreyttu prcf á síðasta vori. Þeir, sem áhuga hafa á þessu námi an ekki eru vissir um, hvort þeir uppfylla inntökuskilyrði, geta að sjálfsögðu snúið sér til skóla- stjóra þar af lútandi. Mikið er í húfi, að rekstur fjáröflun til jarðgangna undir Oddsskarð og endurbyggingu Oddsskarðsvegar. Menn þurfa að leggjast á eitt til þess að knýja fram, að sjálf gerð jarðgangranna hefjist næsta vor og verði fram haldið af full- um krafti, unz verkinu er lokið. Hér er um að ræða einhverja þýðingarmestu framkvæmd í vegamálum Austfirðinga og þeir verða að vinna að því eftir mætti, að henni verði hraðað. þessarar framhaldsdeildar takist vel, og kann reynsla fyrsta skólaárs að skera úr um það, hvort skólanum verður Lieimilað að hafa slíká framhaldsdeild áfram og bæta við öðru námsári. Kemur þar að sjálfsögðu fleira til en nemendafjöldinn, og ekki síður gæði kennslunnar og frammistaða nemenda Tillögur nefndar þeirrar, er lagt hefur línurnar um þetta fiamhaldsnám, gera ráð fyrir allt að fjómm kjörsviðum í framhaldsáminu, og er að því stefnt að halda opnu viðskipta- °g uppeldiskjörsviði við skólann í Neskaupstað næsta vetur, en einnig verður reynt að yeita hugsanlegum nemendum á hjúkr- unarkjörsviði teinhverja úrlausn og jofnvel starfrækja það að fullu, ef nægilega margar úm- scknir berast. Væntanlegum menntaskólanemendum verður reynt að tryggja kennslu, er fyllilega samræmist kröfum í 1. bekk menntaskólanna. Auk þess að vera hliðarbráut inn í menntaskólana að uppfyllt- um ákveðnum skilyröum, er i til- lögum námsbrautanéfndar gerj. Gott berjaár Nú er kominn tími berjatínsl- unnar, og þarf víst enginn að kvarta undan aflaleysi á þeim miðum, því að sannast sagna mun ekki slíkt uppgripaár hafa borið upp á í berjamó um langt árabil, að minnsta kosti á það við irm miðsvæðið -hér austan- lands. Gildir þetta um flestar tegundir berja, sem hér þrífast, en h.rútaber mu.nu þci undan-, tskning, t.d. eru þau með minna móti í Hallormsstaðarskógi. Hvað mesta athygli vekur hin óhemju- mikla uppskera krækiberja, sem finna má þroskuð allt upp í 600 metra hæð til fjalla. Það er gam- alla manna mál, að slíku kræki- berjaári fylgi snjóavetur, en erfitt mun vera að rökstyðja þá kenningu vísindalega. Verður reynslan að skera úr um þetta, sem flest iannað, er framtíðin ber í skauti sínu. — II. G. ráð fyrir að framhaldsnám þetta veiti eftirtalin réttindi: „1. árspróf veiti forgangsrétt- indi fram yfir gagnfræðapróf og landspróf miðskóla um aðgang að Hjúkrunarskóla Islands, Fcstruskóla Sumargjafar og fleiri skólum, ef nemendur fullnægja jafnframt öðrum inntökuskilyrð- um skclanna. Nemendut, sem staðist hafa 2. árspróf, þ.e. lokapróf úr fram- haldsdeild, fái m.a. eftirtalin rét.tindi: Uppeldiskjörsvið veitir réttindi til að hefja allt kennaranám utan núverandi starfssviðs Háskóla Islands, þ.e. almennt. barnakenn- aranám og handavin.nukennara- nám. við breyttan Kennaraskóla Islands, teiknikennaianám, tón- listarkennai'anám, húsmæðra- kennaranám og íþróttakennara- nám, samlvvæmt nánari ákvæðum, er sett verði í reglugerðum hlut- aðeigandi skóla. Prófið veiti auk þesg forgangsréttindi að Fóstru- skóla Sumargjafar fram yfir 1. árspróf framhaldsdeildar, gagnfræðapróf og landspróf mið- skóla. Viðskiptaltjöi's\ið verði metið . ' [ Framh. á 2. siðu. Gagnfrœðaskólinn í Neskaupstað: Starfrshir framhaldsdeild og heimavisí

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.