Austurland


Austurland - 30.10.1970, Blaðsíða 1

Austurland - 30.10.1970, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND MflLGAGN ALÞÝÐU BANDALflGSi N S Á AUSTUBLflWPI 20. árgangur. Neskaupstað, 30. október 1970. 42. tölublað. Flokksráð Alþýðubandalagsins: Alyktn n vinstro samstarf Alþýðubandalagið fagnar þeim kröfum sem fram hafa komið að undanförnu um samvinnu allra vinstri afla. Það er sérstakt fagn- aðarefni að þessar kröfur koma einkum frá ungu fólki og sam- tökum þess. Það sýnir að unga fóikið vill eklki lengur þola iþá afturhaldBstefnu, sem fylgt toefur verið á undanförnum árum og sett hefur í vaxandi mæli mark sitt á gerð 'og þróun þjóðfélagsins. Aiþýðubandalagið lítur á það sem meginverkefni sitt að berjast fyrir íþvi, að raunveruleg vinst.ri stefna verði leidd til öndvegis í íslenzkum stjórnmálum. 1 því skyni þarf að efla verkalýðshreyf- inguna af einhug og stefnufestu. Við hlið hennar þarf sterkan sósíalískan stjórnmálaflokk sem fær sé um að vinna bug á aftur- haldsöflum og leggja þjóðinni til nýja og framsækna forystu. Brýn nauðsyn er *að vinstri menn taki höndum saman til þess að marka afdráttarlausa vinstri stefnu í þjóðmálum og fylgja henni efiir í slarfi og framkvæmd. Grundvöllur slíkrar vinstri sam- vinnu verður að vsra hiklaus og raunhæf vinstri stefna í helztu þjóðmálum og sameiginleg bar- átta gegn auðhyggju og atvinnu- íekendavaldi. Vinstri stefna verður að fela í sér samstarf við verkalýðshreyf- inguna og önnur samtök vinnandi fólks'. Hún verður að miðast við aukin réttindi alþýðu til handa, stórbætt tryggingakerfi, atvinnu- öryggi, við það, að tryggja öllu æskufólki jafna aðstöðu til náms og að tryggja fullkomið jafnrétti karla og kvenna í reynd. Raunveruleg vinstri stefna mið- ar að því að fryggja sjálfstæði þjóðarinnar, standa gegn erlendri ásælni, standa gegn sívaxandi á- lirifavaldi erlendra auðfyrirtækja í íslenzku atvinnulifi, að því að víkja hernum úr landi og að því að tryggja að ísland standi utan allra hernaðarbandalaga og póli- tískra viðskipta- og efnahags- bandalaga. Samstarf vinstri manna verður að stuðla að réttlátu þjóðfélagi, að því að efla grundvöll atvinnu- lífsins msð stækkun landhelg- innar og alhliða framkvæmclum sem tryggi fulla atvinnu og bain- andi lífskjör og efnahagslegt og pólitískt sjálfstæði þjóðarinnar. Þeir, sem kalla sig vinstri menn í orði en styðja íhaldsöflin á borði, eru ek-ki heilir í afstöðu sinni. 1 því efni gildir einu íhvort afturhaldsst ef nu íhalds og at- vinnurekenda er veitt brautar- gengi með samstarfi við flokk atvinnurekenda í heildarsamtök- um verka'lýðsjins, með iþví .að leggja samvinnusamtökin undir ok atvinnurekendavaldsins, eða með því að styðja stefnu auð- hyggju og atvinnurekenda til Um allt land liggur nú frammi almenningi til sýnis fasteignamat það, sem að hefur verið unnið um mörg undanfarin ár. Mjög milcið sfarf liggur að baki þessa fast- eignamats, enda er kostnaður við það orðinn nær 90 millj. kr. og á sjálfsagt eftir að hækka drjúg- um enn áður en það hefur verið löggilt og gefið út. Hér á eftir verður farið nokkr- um orðum um fasteignamatið fyrir Neskaupstað. Matsupphæð. Alls eru lóðir metnar á kr. 24.638.000.00 og húseignir á kr. 356.585.000.00, eða samíals kr. 381.223.000.00 Ekki er metin til fasteignamatsverð jörðin, sem bærinn stendur á, Nes í Norðfirði með hjáleigunum Bakka og Naustahvammi, né heldur Orras- staðahjáleiga og Vindheimur. Við fyrri fasteignamöt 'hafa jarðir þessar verið metnar fasteignam. Ekki tekur matið heldur til húsa, sem metin voru við milli- mat um síðustu áramót og að sjálfsög:ðu ekki til húsa, sem lok- ið hefur verið við á þessu ári. Áður en endanlega verður igeng- ið frá matinu, hljóta þessi hús að verða tekin með, a.m.k. þau, sem metin voru við millimat um síðustu áramót. Má ætla, að þá verði heildarmatið komið í um 400 millj. kr. llrúðaf jöldi. í fremsta dálki töflunnar er æðsfu áhrifa og valda í þjóðfé- laginu. Þessari þjónustu við ihaldsöfl þjóðfélagsins verður að linna af hálfu þeirra sem telja sig vinstri menn. Alþýðubandalagið er reiðubúið til þess að vinna að samstarfi vinstri manna um raunverulega vinstri pólitík á Islandi. Flokks- stjórnarfundurinn skorar á alla alþýðu að beita sér af festu og einbeitni fyrir slíkri vinstri stefnu og vinstri samvinnu og skapa þannig skilyrði fyrir nýrri stjórn- arstefnu í landinu. hver sé notkun húsa. Það er hvergi gert, en yfirleitt kemur það fram annarsstaðar í skránni. I öðrum dálki eru taldar íbúðir í hverju húsi. Mér telst svo til, að þær séu 389. Svarar það til, að nær 4 menn búi í hverri íbúð lil jafnaðar. , Aldutr húsa. í næsta dálki á að tilgreina byggingarár húsa. Eru þar víða eyður, en sumt annað er óreiðan- legt og í sumum tilfellum eru hús sögð reist miklu seinna en rétt er. Þá má sjá dæmi þess, að þar sem byggt er við gömul hús, er aldur gamla hússins eins tilgreindur, enda þótt það sé að- eins lítill hluti hússins. Þetta hef- ur áhrif á matið, þar sem við gerð þess er tekið tillit til þess, hve gamalt húsið er. Ósamræmi. Verulegs ósamræmis virðist gæta um mat á einstökum eign- um. En vegna ókunnugleik á matsreglum, skal ekkert um það fullyrt, hvort einstakar mats- gerðir eru í ósamræmi við þær. Matsverð — söluverð. Við selu á einstökum eignum má ætla, að höfð verði hliðsjón af fasteignamati. En ljóst er, að í mörgum tilfellum er matsverð í engu samræmi við gangverð eða byggingakostnað. T.d. er verk- stæðishús mikið, sem byggt var Framh. á 4. síðu. Sagði sig úr þingflokknum I fyrradag tilky.nnti Kai-l Guð- jónsson, alþingismaður, að hann væri ekjki lenjgur í þingflokki Alþýðubandalagsins. Þessi á- kvörðun Karls kom Alþýðubanda- lagsmönnum ekki á óvart, en sú ástæða, sem hann færir fyrir henni, er augljós tylliástæða. Karl Guðjónsson hefur aldrei Ve.rið floikksbundinn í Alþýðu- bandalaginu eftir að því var breytt í formlegan stjórnmála- flokk og ekkert starfað í flokkn- um, utan Ihvað hann hefur verið í þingflokknum, enda kjörinn á þi.ng af Alþýðubandalagsmönnum. Oft hefur hann reynt að spilla fyrir flokknum t.d. með því að láta andstæðingablöð hafa eftir sér niðrandi ummæli um Alþýðu- bandalagið. Afráðið hafði verið, að Karl yrði e'kki í ikjöri aftur á vegum Alþýðubandalagsins og má vera að það eigi einhvern þátt í úr- scgn hans. Ekki er vitað hvort hann verður í kjöri á vegum ein- hvers annars flokks, en sjálfur lýsti hann yfir því, að hann teldi sig utanflokka og hygðist ekki stofna nýjan flokk. Vetrardœtloa f. f. Vetraráætlun innanlandsfl'igs Flugfélags Islands gekk í gildi 1. október. Er úætlunin í aðal- atriðum með svipuðu sniði og í fyrravetur. Flug til Austurlands er með eftirgreindum hætti: Egilsstaðír: Áætlunarferðir alla virka daga lil og frá Reýkjavík. Beinar ferðir mánudaga, miðviku- daga, föstudaga og laugardaga. Þriðjudaga og fimm.tud. er flog- ið um Akuieyri. Hornatjörður: Áætlunarferðir til og frá Reykjaví'k þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Fagurhólsmýri: Áæl lunarferðir til og frá Reykjavík á fimmtu- dögum. Farið um Hornafjörð á leið til Reykjavíkur. Norðfjörður: Áætlunarflug hefst 15. nóvember. Flogið milli Reyikjavíkur og Norðfjarðar á þriðjudögum og laugardögum með viðkomu á Hornafirði í báðum leiðum, eins og í fyrra. Verða því beinar samgöngur milli Horna- fjarðar og Norðfjarðar tvisvar i viku. Nýr fundarsalur Enda þótt meira en átta ár séu liðin frá því félagsheimilið í Nes- kaupstað tók til starfa, var það fyrst. um miðjan þennan mánuð að smíði þess lauk. Þá var lok- ið við að ,,innrétta“ fundarsal í Fraính. á 2. síðu. F asíeignamalið gert ráð fyrir að þess sé getið

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.