Austurland


Austurland - 14.05.1974, Blaðsíða 1

Austurland - 14.05.1974, Blaðsíða 1
malgagn alþýoubandalagsins a austurlandi 24. árgangur. Neskaupstað, 14. maí 1974. 14. tölublað. Nýir vendir Gylfi Gunnarsson, bæjarfuli- trúi íhaldsins í Neskaupsað, ski-if- ar grein í nýlega útkominn Þór. Br þar fátt nm rök en því rneir nm staðlausar fullyrðiingar. Sluuu hér tnefnd þrjú dæmi: I fyrsta lagi: G. G. staðhæfir að hlutfall'sleig fólksfjölgun hafi orðið minni hér í bæ en í nágranna byggðunum á kjörtimabilinu. Mað ur, sem ihefði viijað vanda mál- fiutning sinn, h'efði séð sóma isinn í að sanna þessa fullyrðingai með tölum. Það er auðvelt að k'omast yfir þær. Ég hygg að G. G. fiinni eikki mörg sveitarfélög hér eystra, önnur ien Höfn og EgilSstaði, iþar sem meiri fólksfjölgun helfur orðið á isíðustu fjórum árum. I öðru lagi: Viðu,ik.enint er að at.viinna sé hór mikil og góð, enda erfitt að neita því. „En hún er þó ekki meiri en i nágrannabyggðun- um,“ segir Gylfi. Á nýliðnum vetri voi-u engar atviinimileysis- bætur greiddar í Neskuupsteð. Mætti biðja G. G. að nefna þau sveijtanflélög, sem atvinnuleysis- tryiggingarnar ná til, hér eystra, en ekki voru greiddar atvinnuileys- isbætur í á liðnum vetri ? I þriðja lagi: Bæjarfulitrúinn gerir lítið úr hafnaiframkvæmd- um á kjö'rtímabilinu. Þó veit hann að veiið er að gera ismábátiakví, en telur það kosningabeitu og gef- ur þar með í skyn að' hætta eigi við hálfkarað verk eftir kosningar. Bn bæjarifulltrúinn veit ekki, að á miðju kjörtímiabíli var unnið að dýpkun í höfninni fyrir talsivert á annan tug milljóma króna, Blaki voru þá koismimgar. En kannSki eru allar framkvæmdir Ikosningla- beita hvoiit sem að þeim er unnið við upphaf kjörtima'bils eða enda eða einhvers staðar þar á milli. En látum jþietta nægja af sliku tagi, en víkjum aðeins að spak- ' mæli, sem G. G. bregður fyrir sig í 'greiniarlok. „Nýir vendir sópa best,“ segir Gylfi. Bf mig rang- miinnir efcki hefur Gylfi einstalkt dálæti á iþeissu vandarspaikmæli. Efcki man ég betur en að G. G. hafi brugðið því fyrir sig í síðustu ko'snimgabaráttu og þá va.r Ihamn vissu'leiga nýr vöindur. En hann reyndist slæmur vöndui'. Hainn hefiur enigu sópað, nema hvað hann hefur reynt að sópa tíl síns fyirir- tækis. Og nú er Gylfi ekki lengur nýr sópur. Hann er sli'tinn og táð- ui', ekki vegna ofniotkunar, heldur reyndist hann ónýtur og svikinn frá upphafi. Nýlega er komin út á forlagi Máls cg menningar bókin Vist- kreppa eða náttúruvernd eftir Hjörlteif Guttoirmsson, lölffræðimg. ! Hér er um að ræða mjög óvenju- | lega bck á íslensku, þar sem f jell- að er ium þau efni, sem nú eru of- arlega á hau’gi víða um heim, svo sem me.ngun, vistkreppu og um- gengni manna við náttúruna. Sikipt ist bókin í marga Ikafla og vil ég aðeins benda noktorum orðum á hina hielstu. HöfundiU'i' byrjar á að rita drog að vistfræði (ecology) en um þá fræði hefur fátt eitt verið ritað á ofckai' máli til þessa. Hefuir hann því orðið að íslensika mikinn fjölda crða. yfir hugtök visitfræðimnar, og munu iþaiu mörg vafalaust eigaeft- ir að festast í málinu. Gerir hann lesanda.num ‘giögga grein f.yirir Ef samhfcinguimni er haldið hief- ur íhaidið nú engum nýjum vönd- um að vteifa. Þteir eru annars sitað- ar. Þeir eru á G-lisitanium. Þar eru umgir menn í kjön, Sigrún Þor- móðsdóftir og Logi Kristjánsson og hefur hvorugt áður átt sæti í bæjarstjóirn. Vær'i elkki tiivinnandi að reyina hvernig Sigrún ag Logi sópa? Væri það ekki í mestu samræmi við hagsmuni bæjarins, að kjósa þnu bæði í bæjarstjó'i'n og ti'yggja þar með Alþýðulhandaiaginu áifram haldandi me-irihluta ? Gylfi hefiur reynst ónýtur scpuir. Á honum eru óbætanlegir verksmiðjugaliai'. Færi best á því, að honum væri skákað inn í skáp cig hann látinin dús-a þar næsta kjörtimabil 'hið skemmsta. undirstöðuatriðum þeirrar fræði- grieinar, sem öllum er nú nauðsyn að vita allglögg skil á og i æðiir ihin ýmsu miengunaráhrif, sem svo mjög eru um rædd nú á dögum. I öðnum kafla iæðir hann ,svo- nefnda vistkreppu og þau taikmöhk sem lífheiminum eru ólhjákvæmi- leiga setit á jörðinni. Ljóst er, að maðurinn fær ails ekki undan því S'kotist -að takast á við þau við- fangsefni, sem nú blasa við öllu mannkyni, sávaxandi fólksfjölda samfara iþverrandi auðlindum jarð ar. Fegron 09 snyrting bffijarins 1 fynra var kosin nefnd til að samiæma aðgerðir til umhverfis- bcfia í bænum á þjóðhátiðairárinu 1974. 1 þessari n'efnd eru bæjar- stjó'ri, lögreglustjóri, formaður Kvenféiagsins Nönnu, formaður Þjjóöhlátíðtenetfindar, formiaður S'kdgræktarfélags Neskaupstaðar, heiibrigðisfulitrúi 'og fulltrúl Nátt- úrinverndairnefind'aii' Neslkaupstað- ar. Þessi nefnd hefur fyrir noklkru látið frá 's'ér fara ávarp til bæjar- búa þar sem bæjairlbúar eru hvattii' til að gera átak í fegrun og snyrt- ingu i bænum. Er þar tilmælum Fnuak. á 2. siöu. Höfundur segir frá umhveifis- mláiairáðstiefnu'nni í Sto;k.k|hólmi á vegum S'ameinuðu þjóðanna 1972, en hann var einn af fuiltrúum Is- lands á því þinigi, ennfi'emur um náttúruiveirnd í Bandaríkjum N-AmerJku, an hann átti þess kost að ferðast milli htelstu þjóðgarða þar í landi og kynnast framá- mönnum um þau mál 1971. Þá 'tiiniir ‘hann saman nokkur brot úr sögu náttúruverndar á Islandi, en sú saga. hefuii' ekiki verið rismikil til þessa en á vonandi eftiir að bera með séi' meiri rei'sn í framtíðinni. I bók þessari er ennifremur blaðagrein höfund'ar um vatns- virkjaniir cg erlenda stóriðju og framsöguerindi um friðlýsingu náttúruminja, er hann flutti á Fundccrboð Aiþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund i felsgs- heilmiiinu fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjairmálasi.efnuskráin. 2. Önnur mál. Stjórnin. B. Þ. erkisbó! Hjörleifur Guttormsson Framh. á 2. síðu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.