Austurland


Austurland - 25.02.1975, Blaðsíða 1

Austurland - 25.02.1975, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND MALBABW ALÞÝÐUBAKDALAGSIMS A AUSTURUNDI 25. árgangur. Neskaupstaö\ 25. febrúar 1975. 9. tölublað. Preíitiiijon býr nú við stórbiettð aðstöðu Nýbygging cg vélakoup hafa gert henni feert oð oufto offtöst op vöruvöuduu Það var einhverntíman á fyrri hluta árs 1951 að nokkrir félag- ar í Sósíalistafélagi Neskaupstað ar tóku sig saman um að kaupa iitla og gamla prentsmiðju_ sem þeir höfðu spurnir af að væri til sölu í Reykjavík. Þetta var gö’mul og lasburða setjaravél og aevaforn pressa ásamt nokkrum fylgihlutum. Tilgangurinn með þessum vélakaupum var að sjálfsögðu sá, að gera sósíalistum fært að gefa út blað. Fyrsta blaðið kom út 31. ágúst þá um sumarið og síðan hefur blaðið komið út noKkurnveginn reglulega sem vikublað. Frentsmiðjunni var komið fyrir í ísfeldshúsi þar sem nú er Tónabæ;. Þar var þrömgt um starfsömina, húsið kalt cg ó- hentugt á allan hátt. Þaiia var þó premtsm.'Öjan til húsa [ nokk- ur ár. Þegar Jóhann P. Guðmunds- son hætti rekstri húsgagnaverk- stæðis sins, keypti prentsmiðjan húseign þá, sem þaö var í. Þang- að voiu vélarnar fluttar og reksturinn hafinn þar. Þetta var stórum betra húsnæði en hið fynra og miklu rýmm en þó heldur leiðinlegur vinnustaður og fljótlega varð það ailtof þröngt. Vélakosturinn hafði ver- ið endurbættur verulega, t. d. hafði gamla setjaravélin farið 1 brotajám_ en önnur fengin í hennar stað, einnig notuð, en miklu betri og í sæmilegu standi. Framan af rak prentsmiðju- félagið, Nesprent hf. heitir það, prentsmiðjuna. Fyrsti prentar- inn var Svenrir Jónsson þá Ingv ar Bjarnason og loks Haraldur Guðmundsson, en hann tók síð- an við rekstri prentsmiðjunnar og rak hana fyrir eigin reikning um allvnörg ár. Þá tók við Guð- mundur Haraldsson sem enn rekur hana og er hinn eiginlegi eigandi hennar. í hitteðfyrra réðst Guðmund- m’ í það stórvirki að gera við- byggingu norðan við húsið og áfasta því. Þessi byggng var tek- in í notkun í fyrra, en gamla húsið er fyrst og fremst notað til geymslu. Þar er og kaffistofa. Viðbyggingin er 165 fermetrar að flatarmáli. Þar er rúmgóður vinnusalur og hefur öllum þeim vélum, sem í notkun eru, verið Úr vélasal prentsmiðjunnar. komið þar fyrir nema sau’mavél og brotvél, sem eru í gamla hús- inu. Auk vinnusalarins er í við- byggingunni rúmgóð skrifstofa, frágangsherbergi, blýbræðsla, anddyri og snyrtiherbergi með steypibaði, sem raunar er enn ekki komið í gagnið. Miklar breytingar hafa orðið á prenttækni í Reykjavík. Voru því faiar ýmsar notaðar prent- vélar á hagstæðu verði. Notaði Guðmundur sér það og jók og bætti vélakostinn. Er prentsmiðj an nú vel sett með vélakost og er fær um að leysa vel af hendi hin margvíslegustu verkefni. Helstu vélar prentsmiðjunnar eru nú auk áðurnefndrar sauma- og brotvélar, 2 setjaravélar. 2 blaða- og bókapressur. stór og vandaður skurðhnífur og tvær litlar pressur fyrir s’máprent. í prentsmiðjunni vinna að staðaldri 5 menn og sjá þeir aldrei út yfir það, sem þeir hafa að gera. Vinna þeirra þykir mjög vönduð og smekkleg. Það er ánægjulegt að fyrir- — Ljósm. Sig Arnfinnss. festu á ekki stærri stað og að prentsmiðjunni er verulegur menningarauki. Guðmundur hefur sýnt mikla dirfsku og trú á fyrirtækið með því að ráðast í byggingu og véla- kaup, því vitanlega þurfti hann að fá mestan hluta kostnaðar- ins að láni. En ef allt verður með felldu mun sú bjartsýni ekki koma honum í koll. Prentsmiðjan er nú einkar hagkvæ’m og aðlaðandi vinnu- staður. Munu ekki margir vinnu staðir hér um slóðir henni fremri að því leyti. Vélar Lagarfoss- virkjunar reynd- ar ri. iauaaJ.uasiim var var vawn inejpL. a vexar j-.agairossivn.njun- ar og pær geyroar tn reynsxu. uKKen amugaven hom tram. Urnusaia rra nagarxossvn'Kjun er x pann vegnm ao heijasc og veroa pa stoovaoar margar disU- veiar a veitusvæoinu. En clisu- stoovarnar eru aKanega mikns- veroar sem varastoovar, þvi ral- nnan nggur yiir ijon og neioar og getur oroiö taibamt ao gera vio Diiamr í horlku vetrarveör- um. Ei pessar stöovar væru ekki lyrir hendi, væri ónjákvæmilegt ao reisa þær oryggis vegna. V irkjun Lagarioss hef ur lengi verio baráttumál Austfirðmga. nn þaö heiur reynst ótruiega torsótt að knýja frarn úrsilit í því máii. Það er oröið meira en 30 ára stríð siðan Lúðvik Jóseps- :son hóf opinbera baráttu fyrir virkjun Lagarfoss. Framsóknar- menn og íhaldsmenn reyndust pá ekki nógu stórhuga — þeir virkjuðu Grimsá. Hefði Lagar- foss þá þegar verið virkjaður hefði mikið fé sparast og margt væri meö öðrum hætti í orku- málum Austlirðingn. Þott orkufi'amleiðsia sé hafin er þó ýmiskonar frágangsvinna eftn og er talið að hún taki 2—3 mánuði. Austfirðingar fagna því að þetta baráttumál þeirna e,r í nöfn komið þótt seint sé. Fyrirspurnir um UE2.. t = jompgumol:: : Helgi Seljan spyr samgöngu- ráðherra: 1. Hvernig hyggst Vegagerð ríkisins bæta úr því ástandi, sem nú ríkir 1 samgöngumál- um austfirðinga? 2. Hefur Vegagerð ríkisins uppi áform um nýjar vinnuaðferð- ir, þegar erfiðleikar eru mest ir, svo sem rekstur fullkom- inna snjóbíla? 3. Á hvern hátt hyggst Vega- gerð ríkisins í framtiðinni mæta erfiðleikum. svo sem þei'm er nú hafa skapast á Austuriandi og víðar? Er ein hver áætlanagerð þar að lút- andi í gangi hjá stofnuninni? 4. Hefur samgönguráðuneytið kannað möguleika á betri samgöngum á isjó milli hafna á Austurlandi, þegar svo er ástatt sem nú? Fyrirspurnunum er ósvarað. tæki þetta skuli hafa náð fót-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.